„Mín súrasta stund á ferlinum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2020 17:00 vísir/getty Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði FH til margra ára, segir að sín súrasta stund á ferlinum hafi verið úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Stjörnunni sem tapaðist í uppbótartíma. Leikurinn var gerður upp á þriðjudagskvöldið í þættinum Sportið í kvöld en Ríkharð Óskar Guðnason fékk þá Davíð Þór Viðarsson og Veigar Pál Gunnarsson í settið til sín. „Þetta er mín súrasta stund á ferlinum og breytist ekki úr þessu,“ en Davíð lagði skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð. „Að mörgu leyti var þetta samt frábær upplifun að fá taka þátt í þessum leik fyrir allar þessa áhorfendur og sérstaklega í Kaplakrika. Þú hefðir aldrei fengið þessa stemningu á Laugardalsvelli með þennan fjölda.“ „Það var frábær upplifun en auðvitað hvernig þessi leikur fór og að missa af Íslandsmeistaratitlinum það var ótrúlega súrt.“ Klippa: Sportið í kvöld: Davíð um úrslitaleikinn 2014 Veigar segir að bæði lið hafi borið mikla virðingu fyrir hvor öðru og það hafi sést í leikslok þegar liðin tókust í hendur. „Þeir gerðu það enda berum við mikla virðingu fyrir FH-ingum og þeir greinilega til okkar líka. Við skyldum bróðurlega af eftir leikinn. Það hafði ekkert með okkur að gera hvað Kristinn Jakobsson og dómararnir gera,“ sagði Veigar. „Kiddi dæmir leikinn nokkuð vel og vítaspyrnudómurinn er 50/50. Það er hægt að dæma á þetta eða ekki og rangstöðumarkið er ekki Kidda að kenna svo hann dæmir þennan leik mjög vel að mínu mati,“ bætti Veigar við áður en Davíð tók við boltanum að nýju: „Ég er algjörlega sammála því. Eins og þetta lítur út fyrir honum er þetta vítaspyrna og það er ekkert hægt að væla yfir því þótt maður hafi verið brjálaður í mómentinu. Þessi leikur er svo ótrúlega frægur útaf ákvörðunum og það er sorglegt að ákveðnu leyti af því þetta var geggjaður leikur,“ sagði Davíð. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Leik lokið: Höttur-Stjarnan 83-86 | Hattarmenn misstu frá sér sigurinn í lokin Körfubolti Leik lokið: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Leik lokið: Höttur-Stjarnan 83-86 | Hattarmenn misstu frá sér sigurinn í lokin Leik lokið: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum „Við þurfum heldur betur að rífa okkur í gang“ Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Sölvi sáttur en svekktur með vítadóminn: „Hefði verið betra en eins marks forskot“ „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Orri byrjaði, skoraði ekki en fagnaði sigri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Tími Aaron Rodgers hjá Jets á enda: Óska honum góðs gengis Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Fyrsta tapið í 12 ár Sú elsta til að vinna HM-gull en Hófí Dóra féll úr keppni Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Sjá meira
Davíð Þór Viðarsson, fyrrum fyrirliði FH til margra ára, segir að sín súrasta stund á ferlinum hafi verið úrslitaleikurinn um Íslandsmeistaratitilinn gegn Stjörnunni sem tapaðist í uppbótartíma. Leikurinn var gerður upp á þriðjudagskvöldið í þættinum Sportið í kvöld en Ríkharð Óskar Guðnason fékk þá Davíð Þór Viðarsson og Veigar Pál Gunnarsson í settið til sín. „Þetta er mín súrasta stund á ferlinum og breytist ekki úr þessu,“ en Davíð lagði skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð. „Að mörgu leyti var þetta samt frábær upplifun að fá taka þátt í þessum leik fyrir allar þessa áhorfendur og sérstaklega í Kaplakrika. Þú hefðir aldrei fengið þessa stemningu á Laugardalsvelli með þennan fjölda.“ „Það var frábær upplifun en auðvitað hvernig þessi leikur fór og að missa af Íslandsmeistaratitlinum það var ótrúlega súrt.“ Klippa: Sportið í kvöld: Davíð um úrslitaleikinn 2014 Veigar segir að bæði lið hafi borið mikla virðingu fyrir hvor öðru og það hafi sést í leikslok þegar liðin tókust í hendur. „Þeir gerðu það enda berum við mikla virðingu fyrir FH-ingum og þeir greinilega til okkar líka. Við skyldum bróðurlega af eftir leikinn. Það hafði ekkert með okkur að gera hvað Kristinn Jakobsson og dómararnir gera,“ sagði Veigar. „Kiddi dæmir leikinn nokkuð vel og vítaspyrnudómurinn er 50/50. Það er hægt að dæma á þetta eða ekki og rangstöðumarkið er ekki Kidda að kenna svo hann dæmir þennan leik mjög vel að mínu mati,“ bætti Veigar við áður en Davíð tók við boltanum að nýju: „Ég er algjörlega sammála því. Eins og þetta lítur út fyrir honum er þetta vítaspyrna og það er ekkert hægt að væla yfir því þótt maður hafi verið brjálaður í mómentinu. Þessi leikur er svo ótrúlega frægur útaf ákvörðunum og það er sorglegt að ákveðnu leyti af því þetta var geggjaður leikur,“ sagði Davíð.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Leik lokið: Höttur-Stjarnan 83-86 | Hattarmenn misstu frá sér sigurinn í lokin Körfubolti Leik lokið: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Leik lokið: Höttur-Stjarnan 83-86 | Hattarmenn misstu frá sér sigurinn í lokin Leik lokið: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum „Við þurfum heldur betur að rífa okkur í gang“ Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Sölvi sáttur en svekktur með vítadóminn: „Hefði verið betra en eins marks forskot“ „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Orri byrjaði, skoraði ekki en fagnaði sigri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Tími Aaron Rodgers hjá Jets á enda: Óska honum góðs gengis Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Fyrsta tapið í 12 ár Sú elsta til að vinna HM-gull en Hófí Dóra féll úr keppni Sjáðu mark Glódísar í bikarsigrinum „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti