Þurfti að taka af honum annan fótinn átta ára en stundar tvær íþróttir í dag með góðum árangri Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 19:30 Hilmar Snær Örvarsson er ansi lunkinn íþróttamaður. vísir/skjáskot Hilmar Snær Örvarsson lætur ekkert stoppa sig. Átta ára gamall varð að taka af honum annan fótinn vegna beinkrabbameins. Hann lét það ekki stöðva sig og hefur náð frábærum árangri í alpagreinum skíðaíþrótta og í golfi. Íþróttamenn leita allra leiða til að æfa og halda sér í formi. Hilmar Snær Örvarsson er þar engin undantekning. Hilmar stundar nám í læknislegri verkfræði við Háskóla Íslands og varð fyrsti Íslendingurinn til að sigra í Evrópumótaröð fatlaðra í alpagreinum skíðaíþrótta. Hann er ekki síðri í golfinu, þar sem hann er með einn í forgjöf. Hvor íþróttin er skemmtilegri? „Það er ekki hægt að gera upp á milli. Þær eru báðar mjög skemmtilegar og mjög ólíkar,“ sagði Hilmar í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakka kvöldsins. „Maður er að reyna nýta þennan tíma og lærir inn á milli. Það var eitt lokamót eftir í heimsbikarnum og því var aflýst. Maður verður þá bara að skipta yfir í golfið fyrir sumarið.“ En hver er munurinn á golfi og skíðum? „Golfið er rólegra og skíðin meiri harka. Svo er eiginlega ekkert líkt.“ Klippa: Sportpakkinn: Hilmar Snær Golf Skíðaíþróttir Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Sjá meira
Hilmar Snær Örvarsson lætur ekkert stoppa sig. Átta ára gamall varð að taka af honum annan fótinn vegna beinkrabbameins. Hann lét það ekki stöðva sig og hefur náð frábærum árangri í alpagreinum skíðaíþrótta og í golfi. Íþróttamenn leita allra leiða til að æfa og halda sér í formi. Hilmar Snær Örvarsson er þar engin undantekning. Hilmar stundar nám í læknislegri verkfræði við Háskóla Íslands og varð fyrsti Íslendingurinn til að sigra í Evrópumótaröð fatlaðra í alpagreinum skíðaíþrótta. Hann er ekki síðri í golfinu, þar sem hann er með einn í forgjöf. Hvor íþróttin er skemmtilegri? „Það er ekki hægt að gera upp á milli. Þær eru báðar mjög skemmtilegar og mjög ólíkar,“ sagði Hilmar í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakka kvöldsins. „Maður er að reyna nýta þennan tíma og lærir inn á milli. Það var eitt lokamót eftir í heimsbikarnum og því var aflýst. Maður verður þá bara að skipta yfir í golfið fyrir sumarið.“ En hver er munurinn á golfi og skíðum? „Golfið er rólegra og skíðin meiri harka. Svo er eiginlega ekkert líkt.“ Klippa: Sportpakkinn: Hilmar Snær
Golf Skíðaíþróttir Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Sjá meira