Saka íslenskan karlmann um morð á Flórída Kjartan Kjartansson skrifar 22. apríl 2020 12:47 Lögreglubíll á Flórída. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki. Vísir/Getty Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn og sakaður um morð í Pensacola á Flórída í Bandaríkjunum á mánudag. Maðurinn er sagður hafa skotið gest á heimili hans til bana. Hann er nú vistaður í Escambia-fangelsinu í Pensacola. Lík fórnarlambsins fannst á aðfaranótt mánudags og var með skotsár á hálsinum, að því er segir í frétt staðarmiðilsins Pensacola News Journal. Fórnarlambið var 32 ára gamall karlmaður sem var gestkomandi. Íslenski maðurinn, sem er 28 ára gamall, er sagður hafa tilkynnt lögreglu um að fórnarlambið hefði framið sjálfsvíg á aðfaranótt mánudags. Framburður tveggja vitna hafi þó leitt lögreglu að þeirri ályktun að íslenski maðurinn hafi orðið valdur að dauða hans. Annað vitni haldi því fram að mennirnir tveir hafi rifist fyrir utan heimili þess íslenska. Hann hafi þá tekið upp skotvopn. Maðurinn sem var gestkomandi hafi gengið inn í húsið og sá íslenski á eftir. Skömmu síðar hafi byssuhvellur heyrst. Vitnið fann fórnarlambið látið inni í húsinu eftir að skotið heyrðist. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins segist ekki hafa fengið neina beiðni um aðstoð vegna málsins. Samkvæmt því sem Vísir kemst næst er karlmaðurinn sem var handtekinn og sakaður um morð íslenskur en virðist hafa búið í Bandaríkjunum með íslenskum föður sínum um lengri tíma. Bandaríkin Lögreglumál Íslendingar erlendis Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Sjá meira
Íslenskur karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn og sakaður um morð í Pensacola á Flórída í Bandaríkjunum á mánudag. Maðurinn er sagður hafa skotið gest á heimili hans til bana. Hann er nú vistaður í Escambia-fangelsinu í Pensacola. Lík fórnarlambsins fannst á aðfaranótt mánudags og var með skotsár á hálsinum, að því er segir í frétt staðarmiðilsins Pensacola News Journal. Fórnarlambið var 32 ára gamall karlmaður sem var gestkomandi. Íslenski maðurinn, sem er 28 ára gamall, er sagður hafa tilkynnt lögreglu um að fórnarlambið hefði framið sjálfsvíg á aðfaranótt mánudags. Framburður tveggja vitna hafi þó leitt lögreglu að þeirri ályktun að íslenski maðurinn hafi orðið valdur að dauða hans. Annað vitni haldi því fram að mennirnir tveir hafi rifist fyrir utan heimili þess íslenska. Hann hafi þá tekið upp skotvopn. Maðurinn sem var gestkomandi hafi gengið inn í húsið og sá íslenski á eftir. Skömmu síðar hafi byssuhvellur heyrst. Vitnið fann fórnarlambið látið inni í húsinu eftir að skotið heyrðist. Borgaraþjónusta utanríkisráðuneytisins segist ekki hafa fengið neina beiðni um aðstoð vegna málsins. Samkvæmt því sem Vísir kemst næst er karlmaðurinn sem var handtekinn og sakaður um morð íslenskur en virðist hafa búið í Bandaríkjunum með íslenskum föður sínum um lengri tíma.
Bandaríkin Lögreglumál Íslendingar erlendis Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Sjá meira