Færri flug, færri flugslys, fleiri dauðsföll Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. janúar 2021 14:18 Farþegaflug dróst mjög saman á liðnu ári. Getty Fleiri létust í flugslysum þar sem farþegaflugvélar áttu í hlut á nýliðnu ári en árið 2019, þrátt fyrir að mun færri flugslys hafi orðið á sama tíma og flugferðum fækkaði mikið. Þetta kemur fram í árlegri samantekt hollenska ráðgjafafyrirtækisins To70 sem tekur tölfræðina saman. Reuters greinir frá samantektinni en samkvæmt henni létust 299 í flugslysum á síðasta ári þar sem farþegaflugvélar áttu í hlut. Alls urðu flugslysin á síðasta ári 40, þar af fimm þar sem dauðsföll áttu sér stað. Árið 2019 voru flugslysin 86, þar af átta mannskæð. Alls létust 257 í flugslysum árið 2019. Meirihluti þeirra sem létust í flugslysum á síðasta ári lést þegar úkraínsk farþegaflugvél var skotin niður yfir Íran í janúar fyrir um ári síðan. 176 manns létust í flugslysinu. Þá létust 98 þegar flugvél Pakistan International Airlines brotlenti í íbúðarhverfi í Karachi í maí. Kórónuveirufaraldurinn hafði gríðarleg áhrif á flugsamgöngur um heim allan en samkvæmt tölfræði Flighradar23 dróst flug saman um 42 prósent á milli ára Fréttir af flugi Tengdar fréttir Farþegarnir lifðu fyrstu eldflaugina af Íranir hafa náð einhverjum gögnum úr flugritum úkraínsku farþegaþotunnar sem skotin var niður skömmu eftir flugtak frá Teheran í janúar. 23. ágúst 2020 10:21 Meta fjárhagsleg áhrif samkomulags við Boeing á 35 milljarða Icelandair reiknar með að fjárhagsleg áhrif samkomulags við flugvélaframleiðandan Boeing vegna 737 MAX flugvéla framleiðandans nemi 260 milljónum dollurum, 35 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. 19. ágúst 2020 10:02 Lifði af flugslysið í Pakistan: „Ég heyrði bara öskrin“ Annar þeirra tveggja sem komst lífs af úr flugslysi í pakistönsku borginni Karachi í gær segist aðeins hafa séð eld eftir að vélin brotlendi. 23. maí 2020 22:32 Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Þetta kemur fram í árlegri samantekt hollenska ráðgjafafyrirtækisins To70 sem tekur tölfræðina saman. Reuters greinir frá samantektinni en samkvæmt henni létust 299 í flugslysum á síðasta ári þar sem farþegaflugvélar áttu í hlut. Alls urðu flugslysin á síðasta ári 40, þar af fimm þar sem dauðsföll áttu sér stað. Árið 2019 voru flugslysin 86, þar af átta mannskæð. Alls létust 257 í flugslysum árið 2019. Meirihluti þeirra sem létust í flugslysum á síðasta ári lést þegar úkraínsk farþegaflugvél var skotin niður yfir Íran í janúar fyrir um ári síðan. 176 manns létust í flugslysinu. Þá létust 98 þegar flugvél Pakistan International Airlines brotlenti í íbúðarhverfi í Karachi í maí. Kórónuveirufaraldurinn hafði gríðarleg áhrif á flugsamgöngur um heim allan en samkvæmt tölfræði Flighradar23 dróst flug saman um 42 prósent á milli ára
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Farþegarnir lifðu fyrstu eldflaugina af Íranir hafa náð einhverjum gögnum úr flugritum úkraínsku farþegaþotunnar sem skotin var niður skömmu eftir flugtak frá Teheran í janúar. 23. ágúst 2020 10:21 Meta fjárhagsleg áhrif samkomulags við Boeing á 35 milljarða Icelandair reiknar með að fjárhagsleg áhrif samkomulags við flugvélaframleiðandan Boeing vegna 737 MAX flugvéla framleiðandans nemi 260 milljónum dollurum, 35 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. 19. ágúst 2020 10:02 Lifði af flugslysið í Pakistan: „Ég heyrði bara öskrin“ Annar þeirra tveggja sem komst lífs af úr flugslysi í pakistönsku borginni Karachi í gær segist aðeins hafa séð eld eftir að vélin brotlendi. 23. maí 2020 22:32 Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Farþegarnir lifðu fyrstu eldflaugina af Íranir hafa náð einhverjum gögnum úr flugritum úkraínsku farþegaþotunnar sem skotin var niður skömmu eftir flugtak frá Teheran í janúar. 23. ágúst 2020 10:21
Meta fjárhagsleg áhrif samkomulags við Boeing á 35 milljarða Icelandair reiknar með að fjárhagsleg áhrif samkomulags við flugvélaframleiðandan Boeing vegna 737 MAX flugvéla framleiðandans nemi 260 milljónum dollurum, 35 milljörðum króna á gengi dagsins í dag. 19. ágúst 2020 10:02
Lifði af flugslysið í Pakistan: „Ég heyrði bara öskrin“ Annar þeirra tveggja sem komst lífs af úr flugslysi í pakistönsku borginni Karachi í gær segist aðeins hafa séð eld eftir að vélin brotlendi. 23. maí 2020 22:32