Alvarlegt slys á HM í Sviss: Þyrla þurfti að sækja keppenda Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 12:32 Tommy Ford við keppni fyrr á tímabilinu en hann meiddist alvarlega í dag. Alain Grosclaude/Getty Alvarlegt slys varð í bænum Adelboden í Sviss í dag er skíðamaðurinn Tommy Ford meiddist er hann var við keppni á heimsbikarmótinu í risasvigi. Bandaríkjamaðurinn var á leið niður brautina er hann undir lokin missti stjórn á skíðunum og lenti á miklum hraða á öryggisnetinu. Myndir frá atvikinu sýndu Ford liggja kylliflatan en sjúkraliðar voru fljótir til og hlúðu að sárum hans. Þyrla kom svo skömmu síðar og flaug með hann burt. Samkvæmt norska miðlinum TV2 segja þeir frá því að Ford sé nú kominn á sjúkrahús í bænum þar sem hann gengst undir skoðun á höfði og líkama. Hann er með meðvitund en þetta er ekki eina slysið á mótinu. Tveir af efnilegri skíðamönnum Noregs slösuðu sig einnig í gær. Þeir Lucas Braathen og Atle Lie McGrath en þeir verða væntanlega báðir frá út leiktíðina. Þetta er sextánda heimsbikarmótið á tímabilinu. Fréttin hefur verið uppfærð. Dramáticas imágenes: el estadounidense Tommy Ford, evacuado en helicóptero tras golpearse en la cabeza por una fuerte caída en el eslalon gigante de Adelboden https://t.co/aMcdsFoGWa pic.twitter.com/83iqqwYZwy— MARCA Polideportivo (@MarcaTMF) January 9, 2021 Skíðaíþróttir Sviss Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn var á leið niður brautina er hann undir lokin missti stjórn á skíðunum og lenti á miklum hraða á öryggisnetinu. Myndir frá atvikinu sýndu Ford liggja kylliflatan en sjúkraliðar voru fljótir til og hlúðu að sárum hans. Þyrla kom svo skömmu síðar og flaug með hann burt. Samkvæmt norska miðlinum TV2 segja þeir frá því að Ford sé nú kominn á sjúkrahús í bænum þar sem hann gengst undir skoðun á höfði og líkama. Hann er með meðvitund en þetta er ekki eina slysið á mótinu. Tveir af efnilegri skíðamönnum Noregs slösuðu sig einnig í gær. Þeir Lucas Braathen og Atle Lie McGrath en þeir verða væntanlega báðir frá út leiktíðina. Þetta er sextánda heimsbikarmótið á tímabilinu. Fréttin hefur verið uppfærð. Dramáticas imágenes: el estadounidense Tommy Ford, evacuado en helicóptero tras golpearse en la cabeza por una fuerte caída en el eslalon gigante de Adelboden https://t.co/aMcdsFoGWa pic.twitter.com/83iqqwYZwy— MARCA Polideportivo (@MarcaTMF) January 9, 2021
Skíðaíþróttir Sviss Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira