Mikil spenna og mikið skorað í NBA í nótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. febrúar 2021 09:30 LeBron James var frábær er Lakers þurfti framlengingu til að landa sigri gegn Detroit Pistons. Getty/Harry How Það fóru nokkrir rosalegir leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Meistarar Los Angeles Lakers þurftu framlengingu til að vinna Detroit Pistons, Dallas Mavericks unnu Golden State Warriors í háspennuleik og Atlanta Hawks unnu Toronto Raptors. Lakers þurftu framlengingu til að landa sigri gegn Detroit Pistons en meistararnir höfðu tapað óvænt fyrir Pistons fyrr á leiktíðinni. Lokatölur í nótt 135-129 þar sem LeBron James og Anthony Davis fóru á fostum. LeBron skoraði 33 stig á meðan Davis skoraði 30. Þá gerði Dennis Schröder 22 stig. Dallas vann ótrúlegan tveggja stiga sigur á Golden State Warriors, lokatölur 134-132. Luka Doncic fór hamförum í liði Dallas en hann skoraði 42 stig ásamt því að taka 11 fráköst. Steph Curry gerði gott betur en hann skoraði 57 stig í leiknum. Atlanta Hawks vann 11 stiga sigur á Toronto Raptors, 132-121. Trae Young fór fyrir sínum mönnum í Hawks með 28 stig og 13 stoðsendingar. Chris Boucher var stigahæstur Toronto-manna með 29 stig. Önnur úrslit Orlando Magic 92-118 Houston Rockets 106-111 San Antonio Spurs Cleveland Cavaliers 99-124 Milwaukee Bucks Philadelphia 76ers 124-108 Brooklyn Nets Oklahoma City Thunder 120-118 Minnesota Timberwolves New Orleans Pelicans 118-109 Memphis Grizzlies NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Lakers þurftu framlengingu til að landa sigri gegn Detroit Pistons en meistararnir höfðu tapað óvænt fyrir Pistons fyrr á leiktíðinni. Lokatölur í nótt 135-129 þar sem LeBron James og Anthony Davis fóru á fostum. LeBron skoraði 33 stig á meðan Davis skoraði 30. Þá gerði Dennis Schröder 22 stig. Dallas vann ótrúlegan tveggja stiga sigur á Golden State Warriors, lokatölur 134-132. Luka Doncic fór hamförum í liði Dallas en hann skoraði 42 stig ásamt því að taka 11 fráköst. Steph Curry gerði gott betur en hann skoraði 57 stig í leiknum. Atlanta Hawks vann 11 stiga sigur á Toronto Raptors, 132-121. Trae Young fór fyrir sínum mönnum í Hawks með 28 stig og 13 stoðsendingar. Chris Boucher var stigahæstur Toronto-manna með 29 stig. Önnur úrslit Orlando Magic 92-118 Houston Rockets 106-111 San Antonio Spurs Cleveland Cavaliers 99-124 Milwaukee Bucks Philadelphia 76ers 124-108 Brooklyn Nets Oklahoma City Thunder 120-118 Minnesota Timberwolves New Orleans Pelicans 118-109 Memphis Grizzlies NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira