Jónas hættur sem framkvæmdastjóri KR eftir hitafund Valur Páll Eiríksson skrifar 22. maí 2021 14:05 Jónas hefur sagt upp eftir margra ára starf. UMFÍ Jónas Kristinsson sagði upp sem framkvæmdastjóri KR, stöðu sem hann hefur gegnt um árabil, í kjölfar aðalfundar félagsins á fimmtudag. Mikill hiti var á fundinum. Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, fráfarandi formaður KR, gaf ekki kost á sér til frekara kjörs og því ljóst að nýr maður myndi taka við. Kjörið stóð milli fyrrum körfuboltamannsins Páls Kolbeinssonar, sem hefur verið í stjórn félagsins og í körfuknattleiksdeild KR í mörg ár, og Lúðvíks Georgssonar. Lúðvík sat lengi vel í stjórn KR, sem og stjórn Knattspyrnusambands Íslands frá 1996 til 2014. Sá síðarnefndi hafði betur í kjörinu og greinir Hjörvar Hafliðason frá því á Twitter-síðu sinni að Jónas hafi sagt upp vegna ósættis við niðurstöðu kjörsins. KR hefur hvorki tilkynnt um kjör nýs formanns, né um afsögn Jónasar á sínum miðlum, en Vísir hefur fengið tíðindin staðfest. Þó hefur ekki hefur fengist staðfest að kjörið sé ástæða afsagnarinnar, líkt og Hjörvar vill meina. Samkvæmt heimildum Vísis var aðalfundurinn þó erfiður og þar mikill hiti. Áhugavert verður að fylgjast með framhaldinu í Vesturbænum en ljóst er að fyrsta verk nýs formanns er að finna nýjan framkvæmdastjóra. Ekki náðist í Jónas við gerð fréttarinnar. Hann er bróðir Rúnars Kristinssonar, þjálfara meistaraflokks karla hjá KR. Uppfært 15:10: Jónas segir sögu Hjörvars uppspuna og að hann hafi engan stutt fram yfir annan. Að auki hafi hann sagt upp áður en fundurinn fór fram. KR mætir FH í Pepsi Max-deild karla í fótbolta klukkan 16:00 í dag og hefst bein útsending frá Kaplakrika klukkan 15:30 á Stöð 2 Sport. KR Reykjavík Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Sjá meira
Gylfi Dalmann Aðalsteinsson, fráfarandi formaður KR, gaf ekki kost á sér til frekara kjörs og því ljóst að nýr maður myndi taka við. Kjörið stóð milli fyrrum körfuboltamannsins Páls Kolbeinssonar, sem hefur verið í stjórn félagsins og í körfuknattleiksdeild KR í mörg ár, og Lúðvíks Georgssonar. Lúðvík sat lengi vel í stjórn KR, sem og stjórn Knattspyrnusambands Íslands frá 1996 til 2014. Sá síðarnefndi hafði betur í kjörinu og greinir Hjörvar Hafliðason frá því á Twitter-síðu sinni að Jónas hafi sagt upp vegna ósættis við niðurstöðu kjörsins. KR hefur hvorki tilkynnt um kjör nýs formanns, né um afsögn Jónasar á sínum miðlum, en Vísir hefur fengið tíðindin staðfest. Þó hefur ekki hefur fengist staðfest að kjörið sé ástæða afsagnarinnar, líkt og Hjörvar vill meina. Samkvæmt heimildum Vísis var aðalfundurinn þó erfiður og þar mikill hiti. Áhugavert verður að fylgjast með framhaldinu í Vesturbænum en ljóst er að fyrsta verk nýs formanns er að finna nýjan framkvæmdastjóra. Ekki náðist í Jónas við gerð fréttarinnar. Hann er bróðir Rúnars Kristinssonar, þjálfara meistaraflokks karla hjá KR. Uppfært 15:10: Jónas segir sögu Hjörvars uppspuna og að hann hafi engan stutt fram yfir annan. Að auki hafi hann sagt upp áður en fundurinn fór fram. KR mætir FH í Pepsi Max-deild karla í fótbolta klukkan 16:00 í dag og hefst bein útsending frá Kaplakrika klukkan 15:30 á Stöð 2 Sport.
KR Reykjavík Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Sjá meira