Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður fyrir að bera ljúgvitni Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2021 11:41 Martin Winterkorn gegndi embætti forstjóra Volkswagen á árunum 2007 til 2015. EPA Martin Winterkorn, fyrrverandi forstjóri þýska bílarisans Volkswagen, hefur verið ákærður fyrir að bera ljúgvitni þegar hann mætti fyrir nefnd þýska þingsins í tengslum við útblásturshneyksli fyrirtækisins sem komst í hámæli árið 2015. Embætti ríkissaksóknara í Þýskalandi greindi frá ákærunni í morgun. „Embætti ríkissaksóknara ákærir Winterkorn fyrir að hafa borið ljúgvitni fyrir rannsóknarnefnd þingsins um útblástur dísilbíla 19. janúar 2017,“ sagði í yfirlýsingunni. Winterkorn hélt því fram að hann hafi fyrst í september 2015 fengið upplýsingar um ólöglegan búnað í dísilbílum Volkswagen, en ljóst þykir að hann hafi þegar verið upplýstur í maí sama ár. Útblásturshneykslið sneri að því að ákveðnar tegundir dísilbíla fyrirtækisins voru útbúnar sérstökum svindlhugbúnaði sem gerði það að verkum að útblástur mældist minni í mælingarprófum en hann var í raun og veru. Greint var frá því á sunnudaginn að Winterkorn og Volkswagen hafi náð samkomulagi sín á milli sem felur í sér að Winterkorn greiði Volkswagen 10 milljóna evra, um 1,5 milljarða íslenskra króna vegna málsins. Þýskaland Útblásturshneyksli Volkswagen Bílar Tengdar fréttir Eigendur dísilbíla eiga rétt á bótum frá Volkswagen Dómstóll í Þýskalandi komst að þeirri niðurstöðu að bílaframleiðandinn Volkswagen þyrfti að greiða eigendum dísilbíla sem fyrirtækið átti við til að blekkja yfirvöld bætur í dag. Tugir þúsunda dómsmála hafa verið höfðuð í Þýskalandi vegna útblásturshneykslisins. 25. maí 2020 11:13 Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður Ákæran varðar svindl Volkswagen á útblástursprófum til að fela mengun frá dísilbílum fyrirtækisins. 15. apríl 2019 12:56 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Embætti ríkissaksóknara í Þýskalandi greindi frá ákærunni í morgun. „Embætti ríkissaksóknara ákærir Winterkorn fyrir að hafa borið ljúgvitni fyrir rannsóknarnefnd þingsins um útblástur dísilbíla 19. janúar 2017,“ sagði í yfirlýsingunni. Winterkorn hélt því fram að hann hafi fyrst í september 2015 fengið upplýsingar um ólöglegan búnað í dísilbílum Volkswagen, en ljóst þykir að hann hafi þegar verið upplýstur í maí sama ár. Útblásturshneykslið sneri að því að ákveðnar tegundir dísilbíla fyrirtækisins voru útbúnar sérstökum svindlhugbúnaði sem gerði það að verkum að útblástur mældist minni í mælingarprófum en hann var í raun og veru. Greint var frá því á sunnudaginn að Winterkorn og Volkswagen hafi náð samkomulagi sín á milli sem felur í sér að Winterkorn greiði Volkswagen 10 milljóna evra, um 1,5 milljarða íslenskra króna vegna málsins.
Þýskaland Útblásturshneyksli Volkswagen Bílar Tengdar fréttir Eigendur dísilbíla eiga rétt á bótum frá Volkswagen Dómstóll í Þýskalandi komst að þeirri niðurstöðu að bílaframleiðandinn Volkswagen þyrfti að greiða eigendum dísilbíla sem fyrirtækið átti við til að blekkja yfirvöld bætur í dag. Tugir þúsunda dómsmála hafa verið höfðuð í Þýskalandi vegna útblásturshneykslisins. 25. maí 2020 11:13 Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður Ákæran varðar svindl Volkswagen á útblástursprófum til að fela mengun frá dísilbílum fyrirtækisins. 15. apríl 2019 12:56 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Eigendur dísilbíla eiga rétt á bótum frá Volkswagen Dómstóll í Þýskalandi komst að þeirri niðurstöðu að bílaframleiðandinn Volkswagen þyrfti að greiða eigendum dísilbíla sem fyrirtækið átti við til að blekkja yfirvöld bætur í dag. Tugir þúsunda dómsmála hafa verið höfðuð í Þýskalandi vegna útblásturshneykslisins. 25. maí 2020 11:13
Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður Ákæran varðar svindl Volkswagen á útblástursprófum til að fela mengun frá dísilbílum fyrirtækisins. 15. apríl 2019 12:56