KR gert að greiða Kristófer tæpar 4 milljónir Valur Páll Eiríksson skrifar 1. júlí 2021 17:00 Kristófer í leik með núverandi liði sínu, Val, gegn KR. Vísir/Bára Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag körfuknattleiksdeild KR til að greiða Kristófer Acox, landsliðsmanni og fyrrum leikmanni KR, tæpar 3,8 milljónir króna í vangoldin laun. Auk þess var KR gert að greiða málskostnað Kristófers. Kristófer stefndi KR vegna launagreiðslna frá 1. júlí 2019 þar til að samningi hans við KR var slitið í lok ágúst 2020. Dómurinn kveður á um að KR greiði Kristófer rúmar 10,8 milljónir króna en þegar hafði KR greitt rúmar sjö milljónir inn á höfuðstól þeirrar skuldar. Eftir stóðu 3.783.056 krónur sem KR skuldar Kristófer, auk málskostnaðar hans upp á 1,4 milljónir. Fram kemur í dómnum að KR hafi aldrei, á meðan samningnum stóð, greitt laun Kristófers á réttum tíma og aðeins einu sinni hafi hann fengið 600 þúsund króna mánaðarlaun sín greidd í einu lagi. KR fór fram á að upphæðin yrði lækkuð vegna meiðsla Kristófers á tímabilinu sem um ræðir. KR benti á að Kristófer hefði verið meiddur á ökkla 4. maí til 17. október 2019, glímt við veikindi frá 29. nóvember 2019 til 9. janúar 2020, og verið frá vegna ökklaaðgerðar frá 9. janúar til 29. júní 2020. Ekki var fallist á þá kröfu KR um lækkun kröfunnar. Uppfært: Áður hafði verið tekið fram að KR skuldaði Kristófer tæpar 11 milljónir en það hefur verið leiðrétt hér með, þar sem KR hafði greitt sjö af þeim milljónum. Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur. Dominos-deild karla KR Dómsmál Vinnumarkaður Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira
Kristófer stefndi KR vegna launagreiðslna frá 1. júlí 2019 þar til að samningi hans við KR var slitið í lok ágúst 2020. Dómurinn kveður á um að KR greiði Kristófer rúmar 10,8 milljónir króna en þegar hafði KR greitt rúmar sjö milljónir inn á höfuðstól þeirrar skuldar. Eftir stóðu 3.783.056 krónur sem KR skuldar Kristófer, auk málskostnaðar hans upp á 1,4 milljónir. Fram kemur í dómnum að KR hafi aldrei, á meðan samningnum stóð, greitt laun Kristófers á réttum tíma og aðeins einu sinni hafi hann fengið 600 þúsund króna mánaðarlaun sín greidd í einu lagi. KR fór fram á að upphæðin yrði lækkuð vegna meiðsla Kristófers á tímabilinu sem um ræðir. KR benti á að Kristófer hefði verið meiddur á ökkla 4. maí til 17. október 2019, glímt við veikindi frá 29. nóvember 2019 til 9. janúar 2020, og verið frá vegna ökklaaðgerðar frá 9. janúar til 29. júní 2020. Ekki var fallist á þá kröfu KR um lækkun kröfunnar. Uppfært: Áður hafði verið tekið fram að KR skuldaði Kristófer tæpar 11 milljónir en það hefur verið leiðrétt hér með, þar sem KR hafði greitt sjö af þeim milljónum. Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur.
Dominos-deild karla KR Dómsmál Vinnumarkaður Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira