Lét greipar sópa í apóteki Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 29. júlí 2021 06:28 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var þrívegis kölluð til vegna þjófnaðs í gær. Vísir/Vilhelm Lögregla var kölluð til vegna innbrots í apóteki í Kópavogi á ellefta tímanum í gærkvöldi. Viðkomandi hafði brotið sér leið inn í apótekið með því að spenna upp hurð og látið þar greipar sópa. Meðal þess sem innbrotsþjófurinn hafði á brott með sér voru lyf og reiðufé. Málið er í rannsókn lögreglu. Fyrr um kvöldið hafði verið tilkynnt um þjófnað þar sem viðkomandi hafði stolið Suzuki utanborðsmótor af bát sem stóð við siglingaklúbb. Þá hafði einnig verið tilkynnt um þjófnað í fataverslun í miðbænum í gær. Um er að ræða góðkunningja lögreglu. Afskipti voru höfð af aðilanum skömmu síðar. Vörurnar fundust þó ekki, en lagt var hald á smáræði af fíkniefnum. Tilkynnt var um skemmdir á bifreið í Hlíðarhverfi, þar sem afturrúða bifreiðar hafði verið brotin. Talið er að skemmdarvargurinn hafi skotið rúðuna með loftbyssu. Þá stóð bifreið í ljósum logum á Suðurlandsvegi í gær. Eldurinn átti upptök sín í vélabúnaði bifreiðarinnar. Slökkvilið var kallað á vettvang og var bifreiðin fjarlægð. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Viðkomandi hafði brotið sér leið inn í apótekið með því að spenna upp hurð og látið þar greipar sópa. Meðal þess sem innbrotsþjófurinn hafði á brott með sér voru lyf og reiðufé. Málið er í rannsókn lögreglu. Fyrr um kvöldið hafði verið tilkynnt um þjófnað þar sem viðkomandi hafði stolið Suzuki utanborðsmótor af bát sem stóð við siglingaklúbb. Þá hafði einnig verið tilkynnt um þjófnað í fataverslun í miðbænum í gær. Um er að ræða góðkunningja lögreglu. Afskipti voru höfð af aðilanum skömmu síðar. Vörurnar fundust þó ekki, en lagt var hald á smáræði af fíkniefnum. Tilkynnt var um skemmdir á bifreið í Hlíðarhverfi, þar sem afturrúða bifreiðar hafði verið brotin. Talið er að skemmdarvargurinn hafi skotið rúðuna með loftbyssu. Þá stóð bifreið í ljósum logum á Suðurlandsvegi í gær. Eldurinn átti upptök sín í vélabúnaði bifreiðarinnar. Slökkvilið var kallað á vettvang og var bifreiðin fjarlægð.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira