Breiðablik, ÍR, og Haukar í átta liða úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2021 20:31 Bríet Sif skoraði 17 stig í liði Hauka í kvöld er liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins. Vísir/Bára Dröfn Alls fóru fjórir leikir fram í 16-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í kvöld. Snæfell hafði þegar tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum og nú er ljóst að Breiðablik, ÍR og Haukar eru einnig komin þangað. Breiðablik vann einkar öruggan sigur á Tindastól í Smáranum en lokatölur voru 111-53 Blikum í vil. Anna Soffía Lárusdóttir var stigahæst í liði Breiðabliks með 26 stig. Telma Lind Ásgeirsdóttir kom þar á eftir með 21 stig. ÍR vann níu stiga sigur á Aþenu-UMFK í Breiðholti, lokatölur 74-65. Danielle Marie Reinwald átti stórleik í liði ÍR en hún skoraði 24 stig og tók 21 frákast. Bergþóra Holton Tómasdóttir var stigahæst í liði Aþenu-UMFK með 25 stig. Þá unnu Haukar öruggan sigur á Grindavík í Ólafssal, lokatölur í Hafnafirði 77-59. Bríet Sif Hinriksdóttir og Sólrún Inga Gísladóttir voru stigahæstar í liði Hauka með 17 stig á meðan Robbi Ryan skoraði 20 stig í liði Grindavíkur. Körfubolti Íslenski körfuboltinn ÍR Breiðablik Haukar Tengdar fréttir Snæfellingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Snæfell tók á móti KR í 16-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubollta í dag. Eftir jafnan og spennandi leik voru það heimakonur sem höfðu betur, 79-73, og þær eru því komnar í átta liða úrslit. 31. október 2021 15:11 Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór áfram í bikarnum Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór eru komin áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta. 30. október 2021 21:36 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Breiðablik vann einkar öruggan sigur á Tindastól í Smáranum en lokatölur voru 111-53 Blikum í vil. Anna Soffía Lárusdóttir var stigahæst í liði Breiðabliks með 26 stig. Telma Lind Ásgeirsdóttir kom þar á eftir með 21 stig. ÍR vann níu stiga sigur á Aþenu-UMFK í Breiðholti, lokatölur 74-65. Danielle Marie Reinwald átti stórleik í liði ÍR en hún skoraði 24 stig og tók 21 frákast. Bergþóra Holton Tómasdóttir var stigahæst í liði Aþenu-UMFK með 25 stig. Þá unnu Haukar öruggan sigur á Grindavík í Ólafssal, lokatölur í Hafnafirði 77-59. Bríet Sif Hinriksdóttir og Sólrún Inga Gísladóttir voru stigahæstar í liði Hauka með 17 stig á meðan Robbi Ryan skoraði 20 stig í liði Grindavíkur.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn ÍR Breiðablik Haukar Tengdar fréttir Snæfellingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Snæfell tók á móti KR í 16-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubollta í dag. Eftir jafnan og spennandi leik voru það heimakonur sem höfðu betur, 79-73, og þær eru því komnar í átta liða úrslit. 31. október 2021 15:11 Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór áfram í bikarnum Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór eru komin áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta. 30. október 2021 21:36 Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Snæfellingar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Snæfell tók á móti KR í 16-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubollta í dag. Eftir jafnan og spennandi leik voru það heimakonur sem höfðu betur, 79-73, og þær eru því komnar í átta liða úrslit. 31. október 2021 15:11
Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór áfram í bikarnum Njarðvík, Stjarnan, Fjölnir og Hamar/Þór eru komin áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikarsins í körfubolta. 30. október 2021 21:36