Kviknaði í buxum Fridu eftir sigur í heimsbikarnum um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2021 11:01 Frida Karlsson vann glæsilegan sigur en lenti síðan í mjög óvenjulegu atviki strax á eftir. EPA-EFE/KIMMO BRANDT Sænska skíðagöngukonan Frida Karlsson var í miklum ham um helgina þegar heimsbikarinn fór af stað en það er spennandi tímabil framundan með Ólympíuleikum í febrúar. Það er óhætt að segja að Karlsson hafi verið sjóðandi heit í sigri sínum í 10 kílómetra göngu með hefðbundni aðferð. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Karlsson tók forystuna í upphafi göngunnar og hélt henni allt til loka. Mesta fjörið var eiginlega í viðtalinu eftir keppnina. Þrátt fyrir mikinn kulda í Ruka í Finnland þar sem keppnir helgarinnar fóru fram þá var hitinn af Fridu Karlsson of mikill fyrir fatnaðinn hennar. „Það kviknaði í mér í forystustólnum,“ sagði Frida Karlsson í viðtali eftir keppnina. „Buxurnar mínar byrjuðu bara að brenna. Ég veit ekki hvað var í gangi, ég var kannsli bara of heit,“ sagði Frida hlæjandi. Það var mjög kalt þennan dag og hitatækið við stólinn virðist hafa brunnið yfir með þeim afleiðingum að það kviknaði í buxunum. „Þær byrjuðu bara að brenna og allt í einu var ekkert eftir af buxunum. Ég þurfti að kalla eftir hjálpa og það var ein sem gat lánað mér buxur,“ sagði Frida. Frida Karlsson er 22 ára gömul og var á sínum tíma nokkrum sinnum heimsmeistari unglinga. Hún hefur unnið þrenn silfurverðlaun á HM fullorðinna en vann gull með boðssveit Svía á HM 2019. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Skíðaíþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima hjá en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Sjá meira
Það er óhætt að segja að Karlsson hafi verið sjóðandi heit í sigri sínum í 10 kílómetra göngu með hefðbundni aðferð. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Karlsson tók forystuna í upphafi göngunnar og hélt henni allt til loka. Mesta fjörið var eiginlega í viðtalinu eftir keppnina. Þrátt fyrir mikinn kulda í Ruka í Finnland þar sem keppnir helgarinnar fóru fram þá var hitinn af Fridu Karlsson of mikill fyrir fatnaðinn hennar. „Það kviknaði í mér í forystustólnum,“ sagði Frida Karlsson í viðtali eftir keppnina. „Buxurnar mínar byrjuðu bara að brenna. Ég veit ekki hvað var í gangi, ég var kannsli bara of heit,“ sagði Frida hlæjandi. Það var mjög kalt þennan dag og hitatækið við stólinn virðist hafa brunnið yfir með þeim afleiðingum að það kviknaði í buxunum. „Þær byrjuðu bara að brenna og allt í einu var ekkert eftir af buxunum. Ég þurfti að kalla eftir hjálpa og það var ein sem gat lánað mér buxur,“ sagði Frida. Frida Karlsson er 22 ára gömul og var á sínum tíma nokkrum sinnum heimsmeistari unglinga. Hún hefur unnið þrenn silfurverðlaun á HM fullorðinna en vann gull með boðssveit Svía á HM 2019. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
Skíðaíþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Fleiri fréttir „Getur sungið í sturtunni heima hjá en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Sjá meira