Framtíð sóttvarnaaðgerða: Hversu langt á að ganga? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. nóvember 2021 12:05 Búast má við áhugaverðum umræðum í pallborðinu á Vísi í dag. Sóttvarnaaðgerðir, bólusetningarskylda og bólusetningarpassar verða á meðal þess sem verður til umræðu í pallborðinu á Vísi í dag, sem hefst klukkan 14. Íslendingar hafa nú búið við sóttvarnaðgerðir um langt skeið og „sóttþreyta“ farin að segja til sín. Á sama tíma er kórónuveiran enn partur af daglegu lífi fólks um allan heim og flestir sammála um nauðsyn sóttvarnaaðgerða. En hversu langt eiga þær að ganga? Handþvottur, fjarlægð milli fólks og mögulega grímuskylda eru meðal óumdeildari aðgerða en hvað með aðgerðir á landamærunum, sóttkví og einangrun? Og hvað þá bólusetningarskyldu og bólusetningarpassa, sem krafist er víða erlendis? Um þetta er mikið rætt á samfélagsmiðlum og sums staðar hefur ósætti og óánægja brotist út hörðum mótmælaaðgerðum. Nú vofir nýtt afbrigði yfir; Omíkron, og aftur er uppi óvissa um daglegt líf næstu misseri. Gestir pallborðsins að þessu sinni eru Runólfur Pálsson, framkvæmdastjóri meðferðasviðs Landspítala og prófessor við Háskóla Íslands, Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, og Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hægt verður að fylgjast með pallborðinu hér fyrir neðan og á Stöð 2 Vísir. Uppfært: Útsendingu er lokið en upptöku má sjá að neðan. Pallborðið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Davos-vaktin: Trump bakkar Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Íslendingar hafa nú búið við sóttvarnaðgerðir um langt skeið og „sóttþreyta“ farin að segja til sín. Á sama tíma er kórónuveiran enn partur af daglegu lífi fólks um allan heim og flestir sammála um nauðsyn sóttvarnaaðgerða. En hversu langt eiga þær að ganga? Handþvottur, fjarlægð milli fólks og mögulega grímuskylda eru meðal óumdeildari aðgerða en hvað með aðgerðir á landamærunum, sóttkví og einangrun? Og hvað þá bólusetningarskyldu og bólusetningarpassa, sem krafist er víða erlendis? Um þetta er mikið rætt á samfélagsmiðlum og sums staðar hefur ósætti og óánægja brotist út hörðum mótmælaaðgerðum. Nú vofir nýtt afbrigði yfir; Omíkron, og aftur er uppi óvissa um daglegt líf næstu misseri. Gestir pallborðsins að þessu sinni eru Runólfur Pálsson, framkvæmdastjóri meðferðasviðs Landspítala og prófessor við Háskóla Íslands, Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, og Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hægt verður að fylgjast með pallborðinu hér fyrir neðan og á Stöð 2 Vísir. Uppfært: Útsendingu er lokið en upptöku má sjá að neðan.
Pallborðið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Davos-vaktin: Trump bakkar Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent