Hafnfirðingar – veljum öfluga forystu! Helga Ingólfsdóttir skrifar 1. mars 2022 09:30 Það eru mikil lífsgæði að búa í fallegum bæ eins og Hafnarfirði sem frá náttúrunnar hendi hefur svo margt að bjóða. Hér eru fjölmörg tækifæri til útiveru og heilsueflingar innan bæjarmarkanna og langflestir hafnfirðingar eru ánægðir með bæinn sinn sem stað til að búa á. Það er stórt og viðvarandi verkefni að vernda og efla fallega bæinn okkar og tryggja að hér sé gott mannlíf, fjölbreytt atvinnulíf og góður stuðningur við þá sem þurfa á því að halda. Sem sitjandi bæjarfulltrúi og formaður Umhverfis- og framkvæmdaráðs og varaformaður Fjölskylduráðs frá árinu 2014 hef ég ávallt lagt áherslu á jafnræði og góða stjórnsýslu og skýr markmið um ábyrgan rekstur og sjálfbærni. Ég hef beytt mér af krafti fyrir ýmsum framfaramál á liðnum árum og má þar nefna umhverfismál, samgöngumál, betri almenningssamgöngur, uppbygging íþróttamannvirkja, nýtt hjúkrunarheimili og endurbætur á Sólvangi, heilsuefling og frístundastyrkur fyrir eldri borgara, nýr vinnustaður fyrir fólk með fötlun og fjölgun búsetukjarna. Þá hef ég beitt mér sérstaklega fyrir því að hagkvæmni sé gætt í útboðum á vegum sveitar Á næstu 4 árum vil ég sjá bæinn okkar vaxa og dafna með auknu lóðaframboði þannig að markmið svæðisskipulags um íbúaþróun séu uppfylltog ég vil efla vistvænar samgöngur með átaki í hjóla- og göngustígum. Ég vil tryggja fjölbreytni í lóðaframboði og að byggðar verði hagkvæmar íbúðir fyrir lág og millitekjuhópa og eldri borgara. Ég vil samþætta þjónustu ríkis og sveitarfélaga fyrir eldri borgara og mæta ólíkum þörfum þessa hóps. Ég vil styðja við barnafjölskyldur með meiri samþættingu grunn og leikskóla og lækka innritunaraldur á leikskólum og auka sveigjanleika í vistunartíma. Ég vil styðja áfram við öflugt menningarlíf og uppbyggingu íþróttamannvirkja. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fer fram dagana 3. – 5. Mars að Norðurbakka 1a og ég óska eftir stuðningi í 2.-3. Sæti á listanum. Höfundur er bókari og bæjarfulltrúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson Skoðun Þegar fjórða valdið sefur – og gamla tuggan lifir Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason Skoðun Börn með fjölþættan vanda – horft til framtíðar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun „AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir Skoðun Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar Skoðun „AMOC straumurinn", enn ein heimsendaspáin... Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Talaðu núna, talaðu! Bolli Pétur Bollason skrifar Skoðun Seðlabankastjóri rannsakar sjálfan sig Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Skuggaráðherra ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Óttinn selur Davíð Bergmann skrifar Skoðun Börn með fjölþættan vanda – horft til framtíðar Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Umbóta á námi fanga enn beðið Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar fjórða valdið sefur – og gamla tuggan lifir Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Raddir, sýnir og aðrar óhefðbundnar skynjanir Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Sjá meira
Það eru mikil lífsgæði að búa í fallegum bæ eins og Hafnarfirði sem frá náttúrunnar hendi hefur svo margt að bjóða. Hér eru fjölmörg tækifæri til útiveru og heilsueflingar innan bæjarmarkanna og langflestir hafnfirðingar eru ánægðir með bæinn sinn sem stað til að búa á. Það er stórt og viðvarandi verkefni að vernda og efla fallega bæinn okkar og tryggja að hér sé gott mannlíf, fjölbreytt atvinnulíf og góður stuðningur við þá sem þurfa á því að halda. Sem sitjandi bæjarfulltrúi og formaður Umhverfis- og framkvæmdaráðs og varaformaður Fjölskylduráðs frá árinu 2014 hef ég ávallt lagt áherslu á jafnræði og góða stjórnsýslu og skýr markmið um ábyrgan rekstur og sjálfbærni. Ég hef beytt mér af krafti fyrir ýmsum framfaramál á liðnum árum og má þar nefna umhverfismál, samgöngumál, betri almenningssamgöngur, uppbygging íþróttamannvirkja, nýtt hjúkrunarheimili og endurbætur á Sólvangi, heilsuefling og frístundastyrkur fyrir eldri borgara, nýr vinnustaður fyrir fólk með fötlun og fjölgun búsetukjarna. Þá hef ég beitt mér sérstaklega fyrir því að hagkvæmni sé gætt í útboðum á vegum sveitar Á næstu 4 árum vil ég sjá bæinn okkar vaxa og dafna með auknu lóðaframboði þannig að markmið svæðisskipulags um íbúaþróun séu uppfylltog ég vil efla vistvænar samgöngur með átaki í hjóla- og göngustígum. Ég vil tryggja fjölbreytni í lóðaframboði og að byggðar verði hagkvæmar íbúðir fyrir lág og millitekjuhópa og eldri borgara. Ég vil samþætta þjónustu ríkis og sveitarfélaga fyrir eldri borgara og mæta ólíkum þörfum þessa hóps. Ég vil styðja við barnafjölskyldur með meiri samþættingu grunn og leikskóla og lækka innritunaraldur á leikskólum og auka sveigjanleika í vistunartíma. Ég vil styðja áfram við öflugt menningarlíf og uppbyggingu íþróttamannvirkja. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fer fram dagana 3. – 5. Mars að Norðurbakka 1a og ég óska eftir stuðningi í 2.-3. Sæti á listanum. Höfundur er bókari og bæjarfulltrúi.
Skoðun Setjum á okkur súrefnisgrímuna áður en við björgum heiminum. Nú þarf hinn þögli meirihluti að láta í sér heyra Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn Heimir Örn Árnason skrifar
Skoðun Fæðingarhríðir fjórðu iðnbyltingarinnar: Til fjármálafyrirtækja Klara Nótt Egilson skrifar
Skoðun Erfðir og endurframleiðsla félagslegra vandamála milli kynslóða Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til utanríkisráðherra og alþingismanna: Farbann á hermenn sem taka þátt í þjóðarmorði Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar