Úkraínsk íþróttakona sýnir Rússum sannleikann á Instagram reikningi Þjóðverja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2022 10:31 Anastasija Merkushyna talar til Rússa á Instagram reikningi Eric Lesser. Instagram/@erik.lesser Rússnesk stjórnvöld gera allt til þess að þegnar þeirra fái ekki að vita sannleikann um hvað er í gangi í innrás þeirra í Úkraínu. Anastasija Merkushyna er skíðaskotfimikona frá Úkraínu og hún fékk hjálp við að segja rússneskum almenningi sannleikann um innrásina. Þýski skíðaskotfimikappinn Erik Lessers lánaði henni nefnilega Instagram-reikning sinn svo að hún gæti sagt frá því sem væri í gangi. Biathlet Erik #Lesser nutzt auf Instagram seine Reichweite, um Botschaften der Ukrainerin Anastasiya Merkushyna zu verbreiten. Auf Russisch appelliert sie an die russische Bevölkerung, aber auch an russische Sportler*innen, ihre Stimme zu erheben. https://t.co/zFQJ1uY82A pic.twitter.com/EuP7OMvSp0— Deutschlandfunk Sport (@DLF_Sport) March 5, 2022 Hinn 33 ára gamli Lessers er með yfir 150 þúsund fylgjendur og þar sem að skíðaskotfimi er vinsæl íþrótt í Rússlandi þá eru margir þeirra þeirra Rússar. Hann er vanur að vera með skemmtileg innslög um líf sitt sem skíðaskotfimimaður en það var mun alvarlegri tónn í færslum síðustu viku. „Ég taldi rétt að sýna Rússum sannleikann og ekki bara þá útgáfu sem þeir fá í rússneskum fjölmiðlum,“ sagði Erik Lesser við NRK. Anastasija Merkushyna nýtti sér þetta góða boð og á síðustu dögum hefur hún birt fullt af færslum frá Úkraínu á Instagram reikningi Þjóðverjans og hún hefur í þeim talað beint til Rússa. Merkushyna thanked Lesser for the opportunity, saying "I don t have enough words to express how grateful I am!" But she also said "to collect all this pictures from my close friends was extremely hard for me."https://t.co/gKpdwB8Jxh— dpa news agency (@dpa_intl) March 6, 2022 „Hæ, ég heiti Anastasija Merkushyna og ég vil sýna ykkur stríðið í gegnum mín augu,“ sagði hin úkraínska í fyrstu færslu sinni. Hún sagði frá því að það væri erfitt að finna sannleikann um svona stríð og því fékk hún vini sína til að taka myndir af stöðu mála. Þær myndir hefur hún birt. Það er því ekki fallegur sannleikur sem hún hefur fært Rússum síðustu daga. TV 2 í Noregi segir að þrjátíu þúsund Rússar hafi verið í fylgjendahópi Lesser en að þeim hafi þegar fækkað um tíu þúsund. Það er hins vegar ljóst að viðbrögðum og athugasemdum við færslurnar að þetta kemur mörgum Rússum mikið á óvart. Það er líka mikið um kveðjur til Anastasiju þar sem rússneskir ríkisborgarar þakka henni fyrir að sýna veruleikann sem þeir vissu ekkert um. View this post on Instagram A post shared by Erik Lesser (@erik.lesser) Skíðaíþróttir Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Sjá meira
Anastasija Merkushyna er skíðaskotfimikona frá Úkraínu og hún fékk hjálp við að segja rússneskum almenningi sannleikann um innrásina. Þýski skíðaskotfimikappinn Erik Lessers lánaði henni nefnilega Instagram-reikning sinn svo að hún gæti sagt frá því sem væri í gangi. Biathlet Erik #Lesser nutzt auf Instagram seine Reichweite, um Botschaften der Ukrainerin Anastasiya Merkushyna zu verbreiten. Auf Russisch appelliert sie an die russische Bevölkerung, aber auch an russische Sportler*innen, ihre Stimme zu erheben. https://t.co/zFQJ1uY82A pic.twitter.com/EuP7OMvSp0— Deutschlandfunk Sport (@DLF_Sport) March 5, 2022 Hinn 33 ára gamli Lessers er með yfir 150 þúsund fylgjendur og þar sem að skíðaskotfimi er vinsæl íþrótt í Rússlandi þá eru margir þeirra þeirra Rússar. Hann er vanur að vera með skemmtileg innslög um líf sitt sem skíðaskotfimimaður en það var mun alvarlegri tónn í færslum síðustu viku. „Ég taldi rétt að sýna Rússum sannleikann og ekki bara þá útgáfu sem þeir fá í rússneskum fjölmiðlum,“ sagði Erik Lesser við NRK. Anastasija Merkushyna nýtti sér þetta góða boð og á síðustu dögum hefur hún birt fullt af færslum frá Úkraínu á Instagram reikningi Þjóðverjans og hún hefur í þeim talað beint til Rússa. Merkushyna thanked Lesser for the opportunity, saying "I don t have enough words to express how grateful I am!" But she also said "to collect all this pictures from my close friends was extremely hard for me."https://t.co/gKpdwB8Jxh— dpa news agency (@dpa_intl) March 6, 2022 „Hæ, ég heiti Anastasija Merkushyna og ég vil sýna ykkur stríðið í gegnum mín augu,“ sagði hin úkraínska í fyrstu færslu sinni. Hún sagði frá því að það væri erfitt að finna sannleikann um svona stríð og því fékk hún vini sína til að taka myndir af stöðu mála. Þær myndir hefur hún birt. Það er því ekki fallegur sannleikur sem hún hefur fært Rússum síðustu daga. TV 2 í Noregi segir að þrjátíu þúsund Rússar hafi verið í fylgjendahópi Lesser en að þeim hafi þegar fækkað um tíu þúsund. Það er hins vegar ljóst að viðbrögðum og athugasemdum við færslurnar að þetta kemur mörgum Rússum mikið á óvart. Það er líka mikið um kveðjur til Anastasiju þar sem rússneskir ríkisborgarar þakka henni fyrir að sýna veruleikann sem þeir vissu ekkert um. View this post on Instagram A post shared by Erik Lesser (@erik.lesser)
Skíðaíþróttir Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Fleiri fréttir Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Sjá meira