Sonur Sigga Storms kominn úr öndunarvél Jakob Bjarnar skrifar 14. mars 2022 11:31 Feðgarnir Sigurður Þ. Ragnarsson og Árni Þórður sem hefur mátt stríða við lífshættuleg veikindi. Nú horfir blessunarlega til betri vegar. aðsend Sigurður Þ. Ragnarsson borgarfulltrúi og veðurfréttamaður með meiru segir stefna í kraftaverk en syni hans hefur verið haldið sofandi í tvo og hálfan mánuð vegna alvarlegrar líffærabilunar. Eins og Vísir hefur greint frá hné sonur Sigurðar, Árni Þórður niður vegna líffærabilunar. Sigurður, sem gegnir nafninu Siggi Stormur vegna veðurlýsinga sinna, lýsti því einlæglega hvernig það hefur verið að takast á við svo lífshættuleg veikindi í viðtali við Vísi. Þjóðin hefur fylgst með en ósk Sigga á Facebook um hlýja strauma frá velviljuðu fólki vakti mikla athygli. Fyrir liggur að um lífshættulegan sjúkdóm er að ræða en nú hafa orðið afgerandi breytingar á heilsu Árna Þórðar. „Nú virðist sem kraftaverkið sé að gerast. Hann var vakinn fyrir viku og nú fyrir helgi var hann tekinn úr öndunarvél,“ segir Siggi nú. Hann segir að í þessu felist grundvallarbreytingar. „Hann verður þó áfram á gjörgæslu en það gæti þó breyst í næstu viku. Hann er alveg ótrúlegur eftir tvo og hálfan mánuð í öndunarvél,“ segir Siggi. En Árni Þórður er ekki orðinn þrítugur og nýtur æsku sinnar og hreysti í þessari viðureign; baráttu fyrir eigin lífi. Siggi bætir því við að hann voni að hann og fjölskyldan þurfi ekki að lifa svo hræðilega tíma aftur í bráð sem þessi hefur verið. Landspítalinn Heilbrigðismál Heilsa Tengdar fréttir Árni Þórður enn sofandi í öndunarvél Líðan Árna Þórðar sonar Sigurðar Þ. Ragnarssonar bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, sem betur er þekktur sem veðurfréttamaðurinn Siggi stormur, er óbreytt. En faðir hans og fjölskylda heldur í vonina. 10. janúar 2022 11:05 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Fleiri fréttir Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Sjá meira
Eins og Vísir hefur greint frá hné sonur Sigurðar, Árni Þórður niður vegna líffærabilunar. Sigurður, sem gegnir nafninu Siggi Stormur vegna veðurlýsinga sinna, lýsti því einlæglega hvernig það hefur verið að takast á við svo lífshættuleg veikindi í viðtali við Vísi. Þjóðin hefur fylgst með en ósk Sigga á Facebook um hlýja strauma frá velviljuðu fólki vakti mikla athygli. Fyrir liggur að um lífshættulegan sjúkdóm er að ræða en nú hafa orðið afgerandi breytingar á heilsu Árna Þórðar. „Nú virðist sem kraftaverkið sé að gerast. Hann var vakinn fyrir viku og nú fyrir helgi var hann tekinn úr öndunarvél,“ segir Siggi nú. Hann segir að í þessu felist grundvallarbreytingar. „Hann verður þó áfram á gjörgæslu en það gæti þó breyst í næstu viku. Hann er alveg ótrúlegur eftir tvo og hálfan mánuð í öndunarvél,“ segir Siggi. En Árni Þórður er ekki orðinn þrítugur og nýtur æsku sinnar og hreysti í þessari viðureign; baráttu fyrir eigin lífi. Siggi bætir því við að hann voni að hann og fjölskyldan þurfi ekki að lifa svo hræðilega tíma aftur í bráð sem þessi hefur verið.
Landspítalinn Heilbrigðismál Heilsa Tengdar fréttir Árni Þórður enn sofandi í öndunarvél Líðan Árna Þórðar sonar Sigurðar Þ. Ragnarssonar bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, sem betur er þekktur sem veðurfréttamaðurinn Siggi stormur, er óbreytt. En faðir hans og fjölskylda heldur í vonina. 10. janúar 2022 11:05 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Fleiri fréttir Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Sjá meira
Árni Þórður enn sofandi í öndunarvél Líðan Árna Þórðar sonar Sigurðar Þ. Ragnarssonar bæjarfulltrúa í Hafnarfirði, sem betur er þekktur sem veðurfréttamaðurinn Siggi stormur, er óbreytt. En faðir hans og fjölskylda heldur í vonina. 10. janúar 2022 11:05