Vilja breyta gamla bandaríska sendiráðinu í íbúðahús Atli Ísleifsson skrifar 5. maí 2022 07:57 Eignin er í fjórum byggingum sem telja alls rúma tvö þúsund fermetra, og sameiginlegur garður. Ásett verð var 720 milljónir króna. VIGNIR MÁR/FASTEIGNALJÓSMYNDUN Unnið er að því að leggja lokahönd á sölu gamla sendiráðshúss Bandaríkjanna við Laufásveg í Reykjavík til nýrra eigenda sem vilja kanna hvort að leyfi fáist til að breyta húsnæðinu í íbúðahús. Frá þessu segir í Viðskiptablaðinu, en félagið Laxamýri ehf., sem er í eigu þeirra Hjalta Gylfasonar og Jónasar Más Gunnarssonar, hyggst kaupa húsnæðið sem stendur við Laufásveg 19-23. Þeir Hjalti og Jónas Már reka einnig verktaka- og fasteignaþróunarfélagið Mannverk. Starfsemi bandaríska sendiráðsins var nýverið flutt á Engjateig í Reykjavík eftir að hafa verið til húsa við Laufásveg um margra áratuga skeið, eða frá fimmta áratug síðustu aldar. Eignin er í fjórum byggingum sem telja alls rúma tvö þúsund fermetra, og sameiginlegur garður. Ásett verð var 720 milljónir króna. Í frétt Viðskiptablaðsins segir að Laxamýri hafi sent Reykjavíkurborg bréf í mars þar sem óskað hafi verið eftir samstarfi við skipulagssvið borgarinnar vegna breytinga á byggingunum. Segir að bæði fasteignin og fallegur inngarður hafi verið lokuð almenningi í yfir fimmtíu ár með háum girðingum og mikilli öryggisgæslu. „Það er trú eigenda að með því að lækka/fjarlægja girðingar og fylla húsin af íbúum í stað öryggisvarða mun borgarmyndin bætast til muna,“ segir í bréfinu, en gera þarf breytingingar á deiluskipulagi til að hægt sé að ráðast í slíkar breytingar að koma upp íbúðum í húsinu. Reykjavík Bandaríkin Sendiráð á Íslandi Tengdar fréttir Hús bandaríska sendiráðsins til sölu: Birtir yfir Þingholtunum við brotthvarf hinnar bandarísku njósnastarfsemi Benedikt Erlingsson leikstjóri grætur ekki brotthvarf sendiráðsins úr hverfinu. Hann segir guðsþakkarvert að losna við njósnastarfsemi og fyrirferð sem fylgt hefur Bandaríkjamönnunum. 1. júní 2021 11:33 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Frá þessu segir í Viðskiptablaðinu, en félagið Laxamýri ehf., sem er í eigu þeirra Hjalta Gylfasonar og Jónasar Más Gunnarssonar, hyggst kaupa húsnæðið sem stendur við Laufásveg 19-23. Þeir Hjalti og Jónas Már reka einnig verktaka- og fasteignaþróunarfélagið Mannverk. Starfsemi bandaríska sendiráðsins var nýverið flutt á Engjateig í Reykjavík eftir að hafa verið til húsa við Laufásveg um margra áratuga skeið, eða frá fimmta áratug síðustu aldar. Eignin er í fjórum byggingum sem telja alls rúma tvö þúsund fermetra, og sameiginlegur garður. Ásett verð var 720 milljónir króna. Í frétt Viðskiptablaðsins segir að Laxamýri hafi sent Reykjavíkurborg bréf í mars þar sem óskað hafi verið eftir samstarfi við skipulagssvið borgarinnar vegna breytinga á byggingunum. Segir að bæði fasteignin og fallegur inngarður hafi verið lokuð almenningi í yfir fimmtíu ár með háum girðingum og mikilli öryggisgæslu. „Það er trú eigenda að með því að lækka/fjarlægja girðingar og fylla húsin af íbúum í stað öryggisvarða mun borgarmyndin bætast til muna,“ segir í bréfinu, en gera þarf breytingingar á deiluskipulagi til að hægt sé að ráðast í slíkar breytingar að koma upp íbúðum í húsinu.
Reykjavík Bandaríkin Sendiráð á Íslandi Tengdar fréttir Hús bandaríska sendiráðsins til sölu: Birtir yfir Þingholtunum við brotthvarf hinnar bandarísku njósnastarfsemi Benedikt Erlingsson leikstjóri grætur ekki brotthvarf sendiráðsins úr hverfinu. Hann segir guðsþakkarvert að losna við njósnastarfsemi og fyrirferð sem fylgt hefur Bandaríkjamönnunum. 1. júní 2021 11:33 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Hús bandaríska sendiráðsins til sölu: Birtir yfir Þingholtunum við brotthvarf hinnar bandarísku njósnastarfsemi Benedikt Erlingsson leikstjóri grætur ekki brotthvarf sendiráðsins úr hverfinu. Hann segir guðsþakkarvert að losna við njósnastarfsemi og fyrirferð sem fylgt hefur Bandaríkjamönnunum. 1. júní 2021 11:33