Eva Laufey ráðin markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2022 08:41 Eva Laufey hefur verið ein vinsælasta sjónvarpskona landsins um árabil. Aðsend Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið ráðin sem markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaups. Frá þessu segir í tilkynningu frá Hagkaup. Eva Laufey er viðskiptafræðingur að mennt og hefur starfað sem dagskrárgerðarmaður á Stöð 2 undanfarin níu ár þar sem hún hefur komið að dagskrárgerð í sjónvarpi, meðal annars í Íslandi í dag og Blindum bakstri. Eva hefur sömuleiðis komið að dagskrárgerð í útvarpi og er annar þáttarstjórnandi í þáttunum Bakaríið á Bylgjunni. „Eva tekur við nýrri stöðu hjá Hagkaup sem er liður í stefnu félagsins að auka upplifun viðskiptavina og þróa stafræna þjónustu við viðskiptavini. Hagkaup opnaði nýlega vefverslun með snyrtivörur og stefnan er að auka enn frekar við vörur og þjónustur í versluninni,“ segir í tilkynningunni en Eva Laufey hefur störf seinni part sumars. Þar er haft eftir Evu Laufeyju að hún hlakki til að takast á við ný og ögrandi verkefni.„Það er virkilega spennandi að fá að leiða uppbyggingu sem eru þegar hafnar hjá Hagkaup í átt að stafrænni og enn betri þjónustu við viðskiptavini Hagkaups og styrkja upplifun þeirra í verslun og á stafrænum miðlum. Ég þekki Hagkaup vel og hlakka til að nýta mína þekkingu og reynslu við að gera Hagkaup að enn skemmtilegri verslun.” Sömuleiðis er haft eftir Sigurði Reynaldssyni, framkvæmdastjóra Hagkaups, að þau séu mjög ánægð með að fá Evu Laufeyju til liðs við sig. „Við höfum átt ánægjulegt samstarf við hana í gegnum árin við vinnslu á fjölda verkefna. Við erum sannfærð um að Eva sé rétti aðilin í að halda áfram að skapa með okkur ævintýranlega upplifun í verslun þar sem að skemmtilegast er að versla. Það eru spennandi tímar framundan hjá Hagkaup og mörg verkefni í vinnslu sem auka þjónustu og upplifun viðskiptavina enn frekar. Eva verður lykilaðili í úrvinnslu á þeim verkefnum,” segir Sigurður. Vísir er í eigu Sýnar sem rekur einnig Stöð 2. Vistaskipti Fjölmiðlar Verslun Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá Hagkaup. Eva Laufey er viðskiptafræðingur að mennt og hefur starfað sem dagskrárgerðarmaður á Stöð 2 undanfarin níu ár þar sem hún hefur komið að dagskrárgerð í sjónvarpi, meðal annars í Íslandi í dag og Blindum bakstri. Eva hefur sömuleiðis komið að dagskrárgerð í útvarpi og er annar þáttarstjórnandi í þáttunum Bakaríið á Bylgjunni. „Eva tekur við nýrri stöðu hjá Hagkaup sem er liður í stefnu félagsins að auka upplifun viðskiptavina og þróa stafræna þjónustu við viðskiptavini. Hagkaup opnaði nýlega vefverslun með snyrtivörur og stefnan er að auka enn frekar við vörur og þjónustur í versluninni,“ segir í tilkynningunni en Eva Laufey hefur störf seinni part sumars. Þar er haft eftir Evu Laufeyju að hún hlakki til að takast á við ný og ögrandi verkefni.„Það er virkilega spennandi að fá að leiða uppbyggingu sem eru þegar hafnar hjá Hagkaup í átt að stafrænni og enn betri þjónustu við viðskiptavini Hagkaups og styrkja upplifun þeirra í verslun og á stafrænum miðlum. Ég þekki Hagkaup vel og hlakka til að nýta mína þekkingu og reynslu við að gera Hagkaup að enn skemmtilegri verslun.” Sömuleiðis er haft eftir Sigurði Reynaldssyni, framkvæmdastjóra Hagkaups, að þau séu mjög ánægð með að fá Evu Laufeyju til liðs við sig. „Við höfum átt ánægjulegt samstarf við hana í gegnum árin við vinnslu á fjölda verkefna. Við erum sannfærð um að Eva sé rétti aðilin í að halda áfram að skapa með okkur ævintýranlega upplifun í verslun þar sem að skemmtilegast er að versla. Það eru spennandi tímar framundan hjá Hagkaup og mörg verkefni í vinnslu sem auka þjónustu og upplifun viðskiptavina enn frekar. Eva verður lykilaðili í úrvinnslu á þeim verkefnum,” segir Sigurður. Vísir er í eigu Sýnar sem rekur einnig Stöð 2.
Vistaskipti Fjölmiðlar Verslun Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Sjá meira