Ein sú allra besta frá upphafi leggur skóna á hilluna að leiktíðinni lokinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2022 10:00 Ein sú albesta, ef ekki sú besta. Steph Chambers/Getty Images Sue Bird, ein albesta körfuknattleikskona allra tíma, mun leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu í WNBA-deildinni í körfubolta lýkur. Hin 41 árs gamla Bird greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni. Þar segir Bird að hún hafi elskað hverja mínútu og muni halda því áfram líkt og hún gerði þegar hún var lítil stelpa. I ve decided this will be my final year. I have loved every single minute, and still do, so gonna play my last year, just like this little girl played her first #TheFinalYear @seattlestorm pic.twitter.com/Uo2YqCCKUD— Sue Bird (@S10Bird) June 16, 2022 Bird var valin fyrst í nýliðavali WNBA árið 2002 og hefur því séð tímanna tvenna í boltanum. Hún hefur allan sinn feril leikið með Seattle Storm í WNBA en farið nokkrum sinnum til Rússlands og spilað þar er WNBA deildin hefur ekki verið í gangi. 19 seasons of Sue smiles @S10Bird x #TheFinalYear pic.twitter.com/dRCQkM92aO— Seattle Storm (@seattlestorm) June 16, 2022 Var hún í alls þremur liðum yfir tíu ára tímabil en Bird hefur þó ekki spilað í Rússlandi síðan 2014. Listinn yfir afrek Bird á ferlinum er lengri en Biblían svo við látum duga að nefna aðalatriðin: Fjórir WNBA titlar, síðast 2020 Fimm meistaratitlar í Rússlandi Fimm sinnum unnið EuroLeague Tvisvar unnið Evrópubikarinn Tólf sinnum verið valin í Stjörnuleik WNBA Þrisvar verið stoðsendingahæst í WNBA Fimm sinnum Ólympíumeistari Fjórum sinnum heimsmeistari One of the most decorated athletes to ever play the game of basketball. @S10Bird pic.twitter.com/MtiV6VYllc— WSLAM (@wslam) June 16, 2022 Einnig er talið nær öruggt að Sue Bird verði fyrsta konan inn í heiðurshöll WNBA eftir að hún leggur skóna á hilluna. Hver veit nema hún verði búin að bæta við titli og frekari afrekum í safnið áður en það gerist. Körfubolti NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Hin 41 árs gamla Bird greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni. Þar segir Bird að hún hafi elskað hverja mínútu og muni halda því áfram líkt og hún gerði þegar hún var lítil stelpa. I ve decided this will be my final year. I have loved every single minute, and still do, so gonna play my last year, just like this little girl played her first #TheFinalYear @seattlestorm pic.twitter.com/Uo2YqCCKUD— Sue Bird (@S10Bird) June 16, 2022 Bird var valin fyrst í nýliðavali WNBA árið 2002 og hefur því séð tímanna tvenna í boltanum. Hún hefur allan sinn feril leikið með Seattle Storm í WNBA en farið nokkrum sinnum til Rússlands og spilað þar er WNBA deildin hefur ekki verið í gangi. 19 seasons of Sue smiles @S10Bird x #TheFinalYear pic.twitter.com/dRCQkM92aO— Seattle Storm (@seattlestorm) June 16, 2022 Var hún í alls þremur liðum yfir tíu ára tímabil en Bird hefur þó ekki spilað í Rússlandi síðan 2014. Listinn yfir afrek Bird á ferlinum er lengri en Biblían svo við látum duga að nefna aðalatriðin: Fjórir WNBA titlar, síðast 2020 Fimm meistaratitlar í Rússlandi Fimm sinnum unnið EuroLeague Tvisvar unnið Evrópubikarinn Tólf sinnum verið valin í Stjörnuleik WNBA Þrisvar verið stoðsendingahæst í WNBA Fimm sinnum Ólympíumeistari Fjórum sinnum heimsmeistari One of the most decorated athletes to ever play the game of basketball. @S10Bird pic.twitter.com/MtiV6VYllc— WSLAM (@wslam) June 16, 2022 Einnig er talið nær öruggt að Sue Bird verði fyrsta konan inn í heiðurshöll WNBA eftir að hún leggur skóna á hilluna. Hver veit nema hún verði búin að bæta við titli og frekari afrekum í safnið áður en það gerist.
Körfubolti NBA Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira