Hætta neysludagsmerkingu á grænmeti og ávöxtum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 18. júlí 2022 13:03 Marks og Spencer reyna að minnka matarsóun. EPA-EFE/IAN LANGSDON Breska verslunarkeðjan Marks og Spencer ætla sér að hætta að nota merkingar um síðasta neysludag á miklum fjölda grænmetis og ávaxta í verslunum. Þetta er gert til þess að vinna gegn matarsóun en samkvæmt samtökunum WRAP henda Bretar 4,5 tonnum af mat sem enn er hægt að nýta, á ári. Samtökin sérhæfa sig í að aðstoða fyrirtæki að koma af stað hringrásarhagkerfi og gera notkun gæða skilvirkari. Ný stefna Marks og Spencer mun ná yfir meira en þrjú hundruð tegundir af grænmeti og ávöxtum en vörunum verða gefnir kóðar sem starfsfólk getur notað til þess að tryggja gæði vörunnar. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Marks og Spencer eru þó ekki fyrsta verslunarkeðjan til þess að beita þessari aðferð til þess að minnka sóun og kostnað við hana. Morrisons, Tesco og Co-op hafa gert slíkt hið sama við mismunandi vöruflokka. Morrisons hefur til dæmis hleypt í gang svokölluðu þef-prófi á mjólkurvörur í búðum sínum en samkvæmt WRAP er tæplega 862 milljónum lítra af mjólk sóað á hverju ári í Bretlandi. Með þessari breytingu Morrisons ákveði viðskiptavinirnir sjálfir hvort vörurnar séu í lagi fremur en dagsetningin á vörunni. Matur Neytendur Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Þetta er gert til þess að vinna gegn matarsóun en samkvæmt samtökunum WRAP henda Bretar 4,5 tonnum af mat sem enn er hægt að nýta, á ári. Samtökin sérhæfa sig í að aðstoða fyrirtæki að koma af stað hringrásarhagkerfi og gera notkun gæða skilvirkari. Ný stefna Marks og Spencer mun ná yfir meira en þrjú hundruð tegundir af grænmeti og ávöxtum en vörunum verða gefnir kóðar sem starfsfólk getur notað til þess að tryggja gæði vörunnar. Þetta kemur fram í umfjöllun BBC. Marks og Spencer eru þó ekki fyrsta verslunarkeðjan til þess að beita þessari aðferð til þess að minnka sóun og kostnað við hana. Morrisons, Tesco og Co-op hafa gert slíkt hið sama við mismunandi vöruflokka. Morrisons hefur til dæmis hleypt í gang svokölluðu þef-prófi á mjólkurvörur í búðum sínum en samkvæmt WRAP er tæplega 862 milljónum lítra af mjólk sóað á hverju ári í Bretlandi. Með þessari breytingu Morrisons ákveði viðskiptavinirnir sjálfir hvort vörurnar séu í lagi fremur en dagsetningin á vörunni.
Matur Neytendur Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira