Dótturfélag Hyundai nýtti sér barnaþrælkun í Alabama Bjarki Sigurðsson skrifar 22. júlí 2022 23:02 Höfuðstöðvar Hyundai á heimsvísu eru í höfuðborg Suður-Kóreu, Seúl. EPA/Jeon Heon-Kyun Fyrirtækið SMART Alabama LLC nýtti sér barnaþrælkun við gerð parta fyrir bíla bifreiðaframleiðandans Hyundai. Í sumum tilvikum voru starfsmenn fyrirtækisins einungis tólf ára gamlir. Hyundai Motor Co, fyrirtækið sem framleiðir Hyundai-bílanna, er meirihlutaeigandi í SMART. Fyrirtækið, sem er með höfuðstöðvar í Alabama-ríki líkt og nafnið gefur til kynna, framleiðir parta fyrir Hyundai-bíla sem notaðir eru í Hyundai-verksmiðjunni í Montgomery í Alabama. Fréttaveita Reuters greinir frá því að starfsmenn SMART hafi sumir hverjir verið allt að tólf ára gamlir þegar þeir störfuðu fyrir fyrirtækið. Lögreglan í Alabama rannsakar nú málið. „Við líðum ekki nýtingu ólöglegs vinnuafls neins staðar hjá Hyundai. Við erum með reglugerðir sem krefjast þess að farið sé eftir öllum lögum,“ segir í tilkynningu frá Hyundai sem send var út eftir að upp komst um málið. Samkvæmt Reuters uppgötvaðist þetta þegar fjórtán ára stelpa frá Gvatemala, búsett í Alabama, hvarf af heimili sínu. Í ljós kom að hún og tveir bræður hennar, tólf og fimmtán ára gamlir, voru að vinna í verksmiðjunni og gengu ekki í skóla. Samkvæmt faðir barnanna voru þau ekki þau einu börnin sem störfuðu í verksmiðjunni. Fyrirtækið hafi stundað þetta í nokkur ár. Bílar Börn og uppeldi Bandaríkin Suður-Kórea Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hyundai Motor Co, fyrirtækið sem framleiðir Hyundai-bílanna, er meirihlutaeigandi í SMART. Fyrirtækið, sem er með höfuðstöðvar í Alabama-ríki líkt og nafnið gefur til kynna, framleiðir parta fyrir Hyundai-bíla sem notaðir eru í Hyundai-verksmiðjunni í Montgomery í Alabama. Fréttaveita Reuters greinir frá því að starfsmenn SMART hafi sumir hverjir verið allt að tólf ára gamlir þegar þeir störfuðu fyrir fyrirtækið. Lögreglan í Alabama rannsakar nú málið. „Við líðum ekki nýtingu ólöglegs vinnuafls neins staðar hjá Hyundai. Við erum með reglugerðir sem krefjast þess að farið sé eftir öllum lögum,“ segir í tilkynningu frá Hyundai sem send var út eftir að upp komst um málið. Samkvæmt Reuters uppgötvaðist þetta þegar fjórtán ára stelpa frá Gvatemala, búsett í Alabama, hvarf af heimili sínu. Í ljós kom að hún og tveir bræður hennar, tólf og fimmtán ára gamlir, voru að vinna í verksmiðjunni og gengu ekki í skóla. Samkvæmt faðir barnanna voru þau ekki þau einu börnin sem störfuðu í verksmiðjunni. Fyrirtækið hafi stundað þetta í nokkur ár.
Bílar Börn og uppeldi Bandaríkin Suður-Kórea Mest lesið Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent