Fjárfestingafélag Warren Buffett tapaði sex þúsund milljörðum króna Bjarki Sigurðsson skrifar 6. ágúst 2022 16:20 Warren Buffett (t.v.) er framkvæmdastjóri, stjórnarformaður og eigandi Berkshire Hathaway. Getty/Kevin Dietsch Berkshire Hathaway, fjárfestingafélag rekið af milljarðamæringnum Warren Buffett, tapaði 43,8 milljörðum dollara á öðrum ársfjórðungi, rúmum sex þúsund milljörðum íslenskra króna. Samkvæmt fréttaveitu Reuters hafa hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum verið á mikilli niðurleið síðustu mánuði og er það ein af ástæðum slæmrar afkomu Berkshire Hathaway. Félagið hefur fjárfest mikið í Apple, Bank of America og American Express en virði allra þessara þriggja félaga féll um meira en tuttugu prósent á öðrum ársfjórðungi. Þá segir í ársfjórðungsskýrslu félagsins að Covid-19 og stríðið í Úkraínu spili einnig inn í tapið. Félagið er metið á 660 milljarði dollara en hlutabréf í félaginu hafa lækkað um 2,76 prósent á síðustu fimm dögum. Þó hafa hlutabréf í félaginu hækkað um tæplega 28 prósent síðan heimsfaraldur kórónuveirunnar hófst í febrúar árið 2020. Berkshire Hathaway á fjölda fyrirtækja, til dæmis járnbrautafélagið BNSF, ísbúðakeðjuna Dairy Queen og rafhlöðuframleiðandann Duracell. Sem áður segir er Warren Buffett eigandi félagsins og einnig stjórnarformaður og framkvæmdastjóri. Samkvæmt lista Forbes er Buffett fimmti ríkasti maður heims og er metinn á 118 milljarða dollara. Bandaríkin Tengdar fréttir Buffett búinn að skipta út samlokusímanum Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Warren Buffett viðurkenndi í viðtali á mánudaginn að hann væri búinn að skipta samlokusímanum sínum út fyrir nýjustu gerð af iPhone-síma Apple. 26. febrúar 2020 08:59 Warren Buffett viðurkennir mistök Berkshire Hathaway greiddi of mikið fyrir Kraft við sameiningu við Heinz. Buffett segir að matvælarisinn hafi ekki lengur sömu góðu samningsstöðuna gagnvart smásölum. 27. febrúar 2019 08:30 Milljarðamæringar heimsins: Bill Gates ríkastur og Björgólfur snýr aftur Íslendingur snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. 2. mars 2015 12:08 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Samkvæmt fréttaveitu Reuters hafa hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum verið á mikilli niðurleið síðustu mánuði og er það ein af ástæðum slæmrar afkomu Berkshire Hathaway. Félagið hefur fjárfest mikið í Apple, Bank of America og American Express en virði allra þessara þriggja félaga féll um meira en tuttugu prósent á öðrum ársfjórðungi. Þá segir í ársfjórðungsskýrslu félagsins að Covid-19 og stríðið í Úkraínu spili einnig inn í tapið. Félagið er metið á 660 milljarði dollara en hlutabréf í félaginu hafa lækkað um 2,76 prósent á síðustu fimm dögum. Þó hafa hlutabréf í félaginu hækkað um tæplega 28 prósent síðan heimsfaraldur kórónuveirunnar hófst í febrúar árið 2020. Berkshire Hathaway á fjölda fyrirtækja, til dæmis járnbrautafélagið BNSF, ísbúðakeðjuna Dairy Queen og rafhlöðuframleiðandann Duracell. Sem áður segir er Warren Buffett eigandi félagsins og einnig stjórnarformaður og framkvæmdastjóri. Samkvæmt lista Forbes er Buffett fimmti ríkasti maður heims og er metinn á 118 milljarða dollara.
Bandaríkin Tengdar fréttir Buffett búinn að skipta út samlokusímanum Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Warren Buffett viðurkenndi í viðtali á mánudaginn að hann væri búinn að skipta samlokusímanum sínum út fyrir nýjustu gerð af iPhone-síma Apple. 26. febrúar 2020 08:59 Warren Buffett viðurkennir mistök Berkshire Hathaway greiddi of mikið fyrir Kraft við sameiningu við Heinz. Buffett segir að matvælarisinn hafi ekki lengur sömu góðu samningsstöðuna gagnvart smásölum. 27. febrúar 2019 08:30 Milljarðamæringar heimsins: Bill Gates ríkastur og Björgólfur snýr aftur Íslendingur snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. 2. mars 2015 12:08 Mest lesið Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Fleiri fréttir Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Buffett búinn að skipta út samlokusímanum Bandaríski milljarðamæringurinn og fjárfestirinn Warren Buffett viðurkenndi í viðtali á mánudaginn að hann væri búinn að skipta samlokusímanum sínum út fyrir nýjustu gerð af iPhone-síma Apple. 26. febrúar 2020 08:59
Warren Buffett viðurkennir mistök Berkshire Hathaway greiddi of mikið fyrir Kraft við sameiningu við Heinz. Buffett segir að matvælarisinn hafi ekki lengur sömu góðu samningsstöðuna gagnvart smásölum. 27. febrúar 2019 08:30
Milljarðamæringar heimsins: Bill Gates ríkastur og Björgólfur snýr aftur Íslendingur snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. 2. mars 2015 12:08