Þau sömu og finni mest fyrir verðbólgunni séu látin taka skellinn í baráttunni gegn henni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. september 2022 19:26 Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin ákveður með nýju fjárlagafrumvarpi að láta þau sömu og finna mest fyrir verðbólgunni taka skellinn í baráttunni gegn verðbólgunni að mati Jóhanns Páls Jóhannssonar, þingmanni Samfylkingarinnar. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, telur að ríkisstjórnin skjóti sig í báðar fætur með frumvarpinu. Þetta kom fram í máli þeirra tveggja í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, þar sem þau voru spurð álits á fjárlagafrumvarpi næsta árs, sem kynnt var í fjármálaráðuneytinu í dag. Eins og við má búast eru skiptar skoðanir á áherslum sem fram koma í fjárlagafrumvarpinu. Jóhann Páll gagnrýnir að ekki sé gripið til aðhaldsaðgerða sem leggi áhersla á að vernda þau sem mest finna fyrir verðbólgunni. Þetta eru lágtekju- og millitekjufólk sem er að horfa upp á greiðslubyrði vegna lána, greiðslubyrði vegna húsnæðis og matarkostnað rjúka upp úr öllu valdi, sagði Jóhann Páll. Ríkisstjórn hafi hans mati ákveðið að láta þessa hópa taka skellinn í baráttunni gegn verðbólgunni. „Það sem gerist í raun með þessu fjárlagafrumvarpi er að ríkisstjórnin er búin að ákveða að láta þessi sömu hópa líka taka á sig skellinn og bera herkostnaðinn ef svo má segja af stríðinu við verðbólguna og þensluna. Þetta segi ég vegna þess að þær aðhaldsaðgerðir sem ráðist er í þarna, þar erum við ekki að sjá hvalrekaskatta af einhverju tagi, hærri bankaskatt eða veiðigjöld, hærri fjármagnstekjuskatt. Ekkert slíkt heldur á að hækka krónutölugjöld. Flata neysluskatta sem koma harðast niður á fólki neðar í tekjustiganum,“ sagði Jóhann Páll. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sagðist ekki geta bætt miklu við þetta svar Jóhanns Páls. „Nema að segja að þetta lýsir náttúrulega grímulausri sérhagsmunagæslu sem að þessi ríkisstjórn er búinn að starfa eftir, alltaf,“ sagði hún. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.Vísir/Vilhelm Frumvarpið verður lagt fram á Alþingi á morgun. Þingveturinn hefst einnig formlega á morgun þegar Alþingi verður sett. Inga segir að stjórnarandstaðan muni veita ríkisstjórnnii ríkt aðhald í vetur. „Ég held að þau séu aðeins að skjóta sig í báðar fætur akkúrat núna en við hlökkum til, við Jóhann Páll og allir hinir stjórnarandstöðuþingmennirnir að fá að koma og ræða þetta frumvarp.“ Fjárlagafrumvarp 2023 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Skattar og tollar Fjármál heimilisins Alþingi Tengdar fréttir Gagnrýna hækkun hæstu áfengisskatta í Evrópu „Ríkisstjórnin hjálpar ekki til í baráttunni við verðbólguna þegar hún bætir í gjöld sem hækka almennt verðlag,“ segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda um hækkun áfengisgjalda í nýjum fjárlögum. 12. september 2022 18:04 Gert ráð fyrir 89 milljarða króna halla Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir 89 milljarða króna hallarekstri ríkissjóðs á næsta ári. Heildarútgjöld ríkissjóðs eru áætluð um 1.296,5 milljarðar á árinu 2023, sem er hækkun um 78,5 milljarða frá fjárlögum fyrra árs. 12. september 2022 09:21 Óhófsfólk á brennivín látið stoppa í götin Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokksins, segist greina dauðastríð ríkisstjórnarinnar í nýju fjárlagafrumvarpi. 12. september 2022 14:57 Útgjaldaaukning mikilvæg til að viðhalda góðum samfélagssáttmála Útgjaldaaukning til velferðarmála er mikilvæg til að viðhalda góðum samfélagssáttmála að sögn fjármálaráðherra sem kynnti fjárlög ársins 2023 í dag. Ráðherra kom það að sögn á óvart hve góðar og langt umfram spár efnahagshorfurnar eru á þessari stundu. 12. september 2022 11:09 Kristrún segir ekkert sótt í feita sjóði fyrir heimilin Þrátt fyrir neyðaróp fær heilbrigðiskerfið enga sérsaka athygli í fjárlögum að mati þingmanns Samfylkingar. Hún kallar eftir breytingum á fjármagnstekjuskatti sem gætu fjármagnað aðgerðir fyrir heimilin í mikilli verðbólgu. 12. september 2022 11:57 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira
Þetta kom fram í máli þeirra tveggja í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, þar sem þau voru spurð álits á fjárlagafrumvarpi næsta árs, sem kynnt var í fjármálaráðuneytinu í dag. Eins og við má búast eru skiptar skoðanir á áherslum sem fram koma í fjárlagafrumvarpinu. Jóhann Páll gagnrýnir að ekki sé gripið til aðhaldsaðgerða sem leggi áhersla á að vernda þau sem mest finna fyrir verðbólgunni. Þetta eru lágtekju- og millitekjufólk sem er að horfa upp á greiðslubyrði vegna lána, greiðslubyrði vegna húsnæðis og matarkostnað rjúka upp úr öllu valdi, sagði Jóhann Páll. Ríkisstjórn hafi hans mati ákveðið að láta þessa hópa taka skellinn í baráttunni gegn verðbólgunni. „Það sem gerist í raun með þessu fjárlagafrumvarpi er að ríkisstjórnin er búin að ákveða að láta þessi sömu hópa líka taka á sig skellinn og bera herkostnaðinn ef svo má segja af stríðinu við verðbólguna og þensluna. Þetta segi ég vegna þess að þær aðhaldsaðgerðir sem ráðist er í þarna, þar erum við ekki að sjá hvalrekaskatta af einhverju tagi, hærri bankaskatt eða veiðigjöld, hærri fjármagnstekjuskatt. Ekkert slíkt heldur á að hækka krónutölugjöld. Flata neysluskatta sem koma harðast niður á fólki neðar í tekjustiganum,“ sagði Jóhann Páll. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, sagðist ekki geta bætt miklu við þetta svar Jóhanns Páls. „Nema að segja að þetta lýsir náttúrulega grímulausri sérhagsmunagæslu sem að þessi ríkisstjórn er búinn að starfa eftir, alltaf,“ sagði hún. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins.Vísir/Vilhelm Frumvarpið verður lagt fram á Alþingi á morgun. Þingveturinn hefst einnig formlega á morgun þegar Alþingi verður sett. Inga segir að stjórnarandstaðan muni veita ríkisstjórnnii ríkt aðhald í vetur. „Ég held að þau séu aðeins að skjóta sig í báðar fætur akkúrat núna en við hlökkum til, við Jóhann Páll og allir hinir stjórnarandstöðuþingmennirnir að fá að koma og ræða þetta frumvarp.“
Fjárlagafrumvarp 2023 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Verðlag Skattar og tollar Fjármál heimilisins Alþingi Tengdar fréttir Gagnrýna hækkun hæstu áfengisskatta í Evrópu „Ríkisstjórnin hjálpar ekki til í baráttunni við verðbólguna þegar hún bætir í gjöld sem hækka almennt verðlag,“ segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda um hækkun áfengisgjalda í nýjum fjárlögum. 12. september 2022 18:04 Gert ráð fyrir 89 milljarða króna halla Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir 89 milljarða króna hallarekstri ríkissjóðs á næsta ári. Heildarútgjöld ríkissjóðs eru áætluð um 1.296,5 milljarðar á árinu 2023, sem er hækkun um 78,5 milljarða frá fjárlögum fyrra árs. 12. september 2022 09:21 Óhófsfólk á brennivín látið stoppa í götin Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokksins, segist greina dauðastríð ríkisstjórnarinnar í nýju fjárlagafrumvarpi. 12. september 2022 14:57 Útgjaldaaukning mikilvæg til að viðhalda góðum samfélagssáttmála Útgjaldaaukning til velferðarmála er mikilvæg til að viðhalda góðum samfélagssáttmála að sögn fjármálaráðherra sem kynnti fjárlög ársins 2023 í dag. Ráðherra kom það að sögn á óvart hve góðar og langt umfram spár efnahagshorfurnar eru á þessari stundu. 12. september 2022 11:09 Kristrún segir ekkert sótt í feita sjóði fyrir heimilin Þrátt fyrir neyðaróp fær heilbrigðiskerfið enga sérsaka athygli í fjárlögum að mati þingmanns Samfylkingar. Hún kallar eftir breytingum á fjármagnstekjuskatti sem gætu fjármagnað aðgerðir fyrir heimilin í mikilli verðbólgu. 12. september 2022 11:57 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Sjá meira
Gagnrýna hækkun hæstu áfengisskatta í Evrópu „Ríkisstjórnin hjálpar ekki til í baráttunni við verðbólguna þegar hún bætir í gjöld sem hækka almennt verðlag,“ segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda um hækkun áfengisgjalda í nýjum fjárlögum. 12. september 2022 18:04
Gert ráð fyrir 89 milljarða króna halla Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir 89 milljarða króna hallarekstri ríkissjóðs á næsta ári. Heildarútgjöld ríkissjóðs eru áætluð um 1.296,5 milljarðar á árinu 2023, sem er hækkun um 78,5 milljarða frá fjárlögum fyrra árs. 12. september 2022 09:21
Óhófsfólk á brennivín látið stoppa í götin Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokksins, segist greina dauðastríð ríkisstjórnarinnar í nýju fjárlagafrumvarpi. 12. september 2022 14:57
Útgjaldaaukning mikilvæg til að viðhalda góðum samfélagssáttmála Útgjaldaaukning til velferðarmála er mikilvæg til að viðhalda góðum samfélagssáttmála að sögn fjármálaráðherra sem kynnti fjárlög ársins 2023 í dag. Ráðherra kom það að sögn á óvart hve góðar og langt umfram spár efnahagshorfurnar eru á þessari stundu. 12. september 2022 11:09
Kristrún segir ekkert sótt í feita sjóði fyrir heimilin Þrátt fyrir neyðaróp fær heilbrigðiskerfið enga sérsaka athygli í fjárlögum að mati þingmanns Samfylkingar. Hún kallar eftir breytingum á fjármagnstekjuskatti sem gætu fjármagnað aðgerðir fyrir heimilin í mikilli verðbólgu. 12. september 2022 11:57