Ásgeir nýr framkvæmdastjóri Procura Bjarki Sigurðsson skrifar 20. september 2022 10:15 Ásgeir Þór Ásgeirsson er nýr framkvæmdastjóri Procura. Ásgeir Þór Ásgeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Procura fasteignasölu. Ásgeir mun stýra daglegum rekstri fyrirtækisins ásamt því að sinna sölu fasteigna. Ásgeir er með B.S. gráðu í viðskiptalögfræði frá Háskólanum á Bifröst og er löggildur fasteignasali. Hann starfaði áður sem fasteignamiðlari hjá Lögheimili eignamiðlun. „Ég hlakka mikið til að halda áfram frekari uppbyggingu félagsins en Procura hefur unnið markvisst að því undanfarin ár að gera söluferlið þægilegra með rafrænum ferlum, ásamt því að vera með mikið af gögnum á vef okkar sem gagnast bæði kaupendum og seljendum. Við erum virkilega spennt að taka næstu skref í þeirri vegferð,“ er haft eftir Ásgeiri í tilkynningu. Í sömu tilkynningu er greint frá ráðningu Oddný Maríu Kristinsdóttur sem verkefnastjóra rafrænna þjónustuferla hjá Procura. Hún mun leiða innleiðingu á rafrænum þjónustuferlum Procura og miða að því að gera fasteignaviðskipti öruggari og einfaldari. Oddný er með B.sc. gráðu í viðskiptalögfræði frá Háskóla Íslands og er í námi til löggildingar fasteignasala. Hún kemur til Procura frá Arion banka. „Við leggjum áherslu á gagnsæi í fasteignaviðskiptum og höfum verið að innleiða rafræna ferla sem miða að því að einfalda kaupferlið. Það er frábært tækifæri að fá að þróa þessi verkefni áfram og gera fasteignakaup að betri upplifun fyrir alla aðila sem að borðinu koma,” segir Oddný. Vistaskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Ásgeir er með B.S. gráðu í viðskiptalögfræði frá Háskólanum á Bifröst og er löggildur fasteignasali. Hann starfaði áður sem fasteignamiðlari hjá Lögheimili eignamiðlun. „Ég hlakka mikið til að halda áfram frekari uppbyggingu félagsins en Procura hefur unnið markvisst að því undanfarin ár að gera söluferlið þægilegra með rafrænum ferlum, ásamt því að vera með mikið af gögnum á vef okkar sem gagnast bæði kaupendum og seljendum. Við erum virkilega spennt að taka næstu skref í þeirri vegferð,“ er haft eftir Ásgeiri í tilkynningu. Í sömu tilkynningu er greint frá ráðningu Oddný Maríu Kristinsdóttur sem verkefnastjóra rafrænna þjónustuferla hjá Procura. Hún mun leiða innleiðingu á rafrænum þjónustuferlum Procura og miða að því að gera fasteignaviðskipti öruggari og einfaldari. Oddný er með B.sc. gráðu í viðskiptalögfræði frá Háskóla Íslands og er í námi til löggildingar fasteignasala. Hún kemur til Procura frá Arion banka. „Við leggjum áherslu á gagnsæi í fasteignaviðskiptum og höfum verið að innleiða rafræna ferla sem miða að því að einfalda kaupferlið. Það er frábært tækifæri að fá að þróa þessi verkefni áfram og gera fasteignakaup að betri upplifun fyrir alla aðila sem að borðinu koma,” segir Oddný.
Vistaskipti Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira