Manchester-liðin skoruðu fjögur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2022 18:01 Ella Toone fagnar öðru af mörkum sínum í dag. Cameron Smith/Getty Images Fjórum af fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta er nú lokið. Manchester United og City unnu sína leiki bæði 4-0. Þá unnu Englandsmeistarar Chelsea 3-1 útisigur á Everton. Man United hefur byrjað tímabilið frábærlega og fór illa með Brighton & Hove Albion í dag. Ella Toone skoraði tvívegis snemma leiks og lagði grunninn að frábærum sigri heimaliðsins. Leah Galton bætti við marki áður en fyrri hálfleikur var úti og Adriana Leon gulltryggði 4-0 sigurinn með marki í síðari hálfleik. In solidarity. @BHAFCWomen pic.twitter.com/qmR7avmRN0— Manchester United Women (@ManUtdWomen) October 16, 2022 Man City vann Leicester City einnig 4-0. Sigurinn hefði orðið stærri hefði Alex Greenwood ekki brennt af vítaspyrnu. Mörk City skoruðu Khadija Shaw (2), Lauren Hemp og Yui Hasegawa. Chelsea var án þjálfara síns, Emmu Hayes, þar sem hún er að jafna sig eftir skurðaðgerð þar sem leg hennar var tekið. Það kom ekki að sök í dag þar sem liðið vann 3-1 sigur á Everton. Hin danska Pernille Harder kom Chelsea yfir en Kadeisha Buchanan varð fyrir því óláni að jafna fyrir Everton þegar hún setti boltann í eigið net. Harder kom Chelsea yfir á nýjan leik með marki úr vítaspyrnu og Niamh Charles gulltryggði sigurinn með marki þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Tottenham Hotspur vann svo 1-0 sigur á Liverpool. Eftir leiki dagsins er Man Utd er á toppi deildarinnar með níu stig líkt og Chelsea en síðarnefnda liðið hefur leikið leik meira. Þar á eftir kemur Arsenal með sex stig – liðið leikur síðar í dag – líkt og Aston Villa, Everton, West Ham United og Tottenham. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Man United hefur byrjað tímabilið frábærlega og fór illa með Brighton & Hove Albion í dag. Ella Toone skoraði tvívegis snemma leiks og lagði grunninn að frábærum sigri heimaliðsins. Leah Galton bætti við marki áður en fyrri hálfleikur var úti og Adriana Leon gulltryggði 4-0 sigurinn með marki í síðari hálfleik. In solidarity. @BHAFCWomen pic.twitter.com/qmR7avmRN0— Manchester United Women (@ManUtdWomen) October 16, 2022 Man City vann Leicester City einnig 4-0. Sigurinn hefði orðið stærri hefði Alex Greenwood ekki brennt af vítaspyrnu. Mörk City skoruðu Khadija Shaw (2), Lauren Hemp og Yui Hasegawa. Chelsea var án þjálfara síns, Emmu Hayes, þar sem hún er að jafna sig eftir skurðaðgerð þar sem leg hennar var tekið. Það kom ekki að sök í dag þar sem liðið vann 3-1 sigur á Everton. Hin danska Pernille Harder kom Chelsea yfir en Kadeisha Buchanan varð fyrir því óláni að jafna fyrir Everton þegar hún setti boltann í eigið net. Harder kom Chelsea yfir á nýjan leik með marki úr vítaspyrnu og Niamh Charles gulltryggði sigurinn með marki þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Tottenham Hotspur vann svo 1-0 sigur á Liverpool. Eftir leiki dagsins er Man Utd er á toppi deildarinnar með níu stig líkt og Chelsea en síðarnefnda liðið hefur leikið leik meira. Þar á eftir kemur Arsenal með sex stig – liðið leikur síðar í dag – líkt og Aston Villa, Everton, West Ham United og Tottenham.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn