Yfirvöld í Kína hafa engan áhuga á afléttingum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2022 23:34 Sóttvarnaaðgerðir hafa verið umfangsmiklar í Kína síðan faraldurinn hófst. Feature China/Future Publishing via Getty Images Kínversk yfirvöld hafa ekki áhuga á því að aflétta samkomutakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í bráð. Sýnatökur, sóttkví og lokanir eru enn daglegt brauð í Kína. Heilbrigðisyfirvöld birtu tilkynningu fyrr í dag þar sem fram kom að alls ekki yrði vikið frá gildandi sóttvarnartakmörkunum. Vangaveltur höfðu verið uppi síðustu daga um að til stæði að slaka á reglunum. Nú er ljóst að svo verði ekki. Umræða um minni takmarkanir leiddu til mikillar hækkunar á kínverskum hlutabréfamörkuðum í vikunni. Yfirmaður heilbrigðismála í Kína var fljótur að leiðrétta orðróminn og segir hann af og frá. Áframhaldandi samkomutakmarkanir væru hið besta í stöðunni fyrir þjóðina og að fólk væri hvatt til að bólusetja sig. Meginreglan væri að setja líf fólks í fyrsta sæti. Guardian greinir frá. Tæplega fjögur þúsund greindust smitaðir af Covid í Kína á föstudaginn. Í borginni Guangzhou, sem er í suðausturhluta landsins, lágu almenningssamgöngur niðri að hluta í þrjá daga í vikunni, á meðan tæpar tvær milljónir manna voru sendar í sýnatökur. Þá var Disney-þemagarðinum í Sjanghæ lokað tímabundið í síðustu viku vegna veirunnar og gestir sátu fastir inni. Þeim var tilkynnt að þeir fengju ekki að fara fyrr en þeir hefðu fengið neikvæðar niðurstöður úr skimun. Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld birtu tilkynningu fyrr í dag þar sem fram kom að alls ekki yrði vikið frá gildandi sóttvarnartakmörkunum. Vangaveltur höfðu verið uppi síðustu daga um að til stæði að slaka á reglunum. Nú er ljóst að svo verði ekki. Umræða um minni takmarkanir leiddu til mikillar hækkunar á kínverskum hlutabréfamörkuðum í vikunni. Yfirmaður heilbrigðismála í Kína var fljótur að leiðrétta orðróminn og segir hann af og frá. Áframhaldandi samkomutakmarkanir væru hið besta í stöðunni fyrir þjóðina og að fólk væri hvatt til að bólusetja sig. Meginreglan væri að setja líf fólks í fyrsta sæti. Guardian greinir frá. Tæplega fjögur þúsund greindust smitaðir af Covid í Kína á föstudaginn. Í borginni Guangzhou, sem er í suðausturhluta landsins, lágu almenningssamgöngur niðri að hluta í þrjá daga í vikunni, á meðan tæpar tvær milljónir manna voru sendar í sýnatökur. Þá var Disney-þemagarðinum í Sjanghæ lokað tímabundið í síðustu viku vegna veirunnar og gestir sátu fastir inni. Þeim var tilkynnt að þeir fengju ekki að fara fyrr en þeir hefðu fengið neikvæðar niðurstöður úr skimun.
Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Sjá meira