Bjarni leggur áherslu á að lög hafi ekki verið brotin Jakob Bjarnar skrifar 15. nóvember 2022 15:26 Þórunn og Bjarni á þinginu en þar er nú tekist á um efni skýrslu Ríkisendurskoðanda um söluna á hluta ríkisins í Íslandsbanka. vísir/vilhelm Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, hóf umræðu um skýrslu Ríkisendurskoðanda á Alþingi nú fyrir skömmu. Þórunn lagði á það áherslu að í skýrslunni væri ekki fjallað um ýmsa þætti sem vörðuðu söluna á hluta ríkisins í Íslandsbanka. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, sem auk Þórunnar hefur framsögu í umræðunni, var mættur í vígahug. Hann gerði strax athugasemd við það að Þórunn vildi leggja umræðuna upp sem svo að ekki væri um að ræða fullgilt plagg. Þórunn sagði að það stæði einfaldlega skýrum stöfum í inngangi skýrslunnar. Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata taldi það orka tvímælis að Bjarni, sem fulltrúi framkvæmdavaldsins, hafi óskað skýrslunnar frá Ríkisendurskoðanda en hann sé sérlegur trúnaðarmaður þingsins. Það gengi ekki að hann vildi notfæra sér það að hafa kallað eftir skýrslunni með það fyrir augum að vilja hvítþvo sig. Bjarni sagði meðal annars í sinni ræðu að Ríkisendurskoðandi hafi skilað því sem um var rætt. „Ríkisendurskoðun telur að salan hafi verið ríkissjóði almennt hagfeld. Grundvallarathygli. Hvergi er fullyrt að brotið hafi verið gegn lögum sem um efnið gilda eða góða stjórnsýsluhætti. Þó þar séu margar góðar ábendingar um það sem hefði mátt betur fara.“ Bjarni endurtók það sem hann hefur margoft áður sagt um málið að í hinu stóra samhengi skipti það helst máli að ríkissjóður hafi fengið 108 milljaðra fyrir hluta í Íslandsbanka. Í banka sem ríkið fékk á sínum tíma án endurgjalds. „Það er eins og margir eigi erfitt með að sætta sig við þessa stóru mynd málsins. Fólk sem sá enga leið út úr erfiðleikunum aðra en þá að ganga í Evrópusambandið og taka upp Evru.“ Það stefnir í að umræða um þetta mál muni verða heit en hún stendur nú yfir á þinginu og eru þegar fjölmargir þingmenn búnir að bóka sig í pontu. Salan á Íslandsbanka Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Íslenskir bankar Íslandsbanki Tengdar fréttir „Framkvæmdin var ekki nógu góð“ Viðskiptaráðherra segist ljóst að framkvæmd Íslandsbankaútboðsins hafi ekki verið nógu góð og að vönduð skýrsla Ríkisendurskoðunar staðfesti það. Það séu vonbrigði að helstu sérfræðingar hafi ekki staðið betur að útboðinu sem eigi ekki að vera mjög flókið. 15. nóvember 2022 15:11 Fjármálaeftirlitið reynir að flýta skoðun á bankasölunni Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands segir að reynt sé að flýta skoðun eftirlitsins á Íslandsbankasölunni eins og kostur sé. 15. nóvember 2022 07:28 Katrín varði Bjarna fimlega á þinginu Þingmennirnir Kristrún Frostadóttir Samfylkingu, Halldóra Mogensen Pírötum og Þorgerður K. Gunnarsdóttir Viðreisn sóttu hart að Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra á þinginu nú rétt í þessu. 14. nóvember 2022 16:25 Vinstri græn vilji bara vera inni í herberginu þegar góssinu sé skipt Greina má mikil viðbrögð og hörð á samfélagsmiðlum vegna efnis skýrslu Ríkisendurskoðanda um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. 14. nóvember 2022 14:09 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Þórunn lagði á það áherslu að í skýrslunni væri ekki fjallað um ýmsa þætti sem vörðuðu söluna á hluta ríkisins í Íslandsbanka. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, sem auk Þórunnar hefur framsögu í umræðunni, var mættur í vígahug. Hann gerði strax athugasemd við það að Þórunn vildi leggja umræðuna upp sem svo að ekki væri um að ræða fullgilt plagg. Þórunn sagði að það stæði einfaldlega skýrum stöfum í inngangi skýrslunnar. Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata taldi það orka tvímælis að Bjarni, sem fulltrúi framkvæmdavaldsins, hafi óskað skýrslunnar frá Ríkisendurskoðanda en hann sé sérlegur trúnaðarmaður þingsins. Það gengi ekki að hann vildi notfæra sér það að hafa kallað eftir skýrslunni með það fyrir augum að vilja hvítþvo sig. Bjarni sagði meðal annars í sinni ræðu að Ríkisendurskoðandi hafi skilað því sem um var rætt. „Ríkisendurskoðun telur að salan hafi verið ríkissjóði almennt hagfeld. Grundvallarathygli. Hvergi er fullyrt að brotið hafi verið gegn lögum sem um efnið gilda eða góða stjórnsýsluhætti. Þó þar séu margar góðar ábendingar um það sem hefði mátt betur fara.“ Bjarni endurtók það sem hann hefur margoft áður sagt um málið að í hinu stóra samhengi skipti það helst máli að ríkissjóður hafi fengið 108 milljaðra fyrir hluta í Íslandsbanka. Í banka sem ríkið fékk á sínum tíma án endurgjalds. „Það er eins og margir eigi erfitt með að sætta sig við þessa stóru mynd málsins. Fólk sem sá enga leið út úr erfiðleikunum aðra en þá að ganga í Evrópusambandið og taka upp Evru.“ Það stefnir í að umræða um þetta mál muni verða heit en hún stendur nú yfir á þinginu og eru þegar fjölmargir þingmenn búnir að bóka sig í pontu.
Salan á Íslandsbanka Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Íslenskir bankar Íslandsbanki Tengdar fréttir „Framkvæmdin var ekki nógu góð“ Viðskiptaráðherra segist ljóst að framkvæmd Íslandsbankaútboðsins hafi ekki verið nógu góð og að vönduð skýrsla Ríkisendurskoðunar staðfesti það. Það séu vonbrigði að helstu sérfræðingar hafi ekki staðið betur að útboðinu sem eigi ekki að vera mjög flókið. 15. nóvember 2022 15:11 Fjármálaeftirlitið reynir að flýta skoðun á bankasölunni Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands segir að reynt sé að flýta skoðun eftirlitsins á Íslandsbankasölunni eins og kostur sé. 15. nóvember 2022 07:28 Katrín varði Bjarna fimlega á þinginu Þingmennirnir Kristrún Frostadóttir Samfylkingu, Halldóra Mogensen Pírötum og Þorgerður K. Gunnarsdóttir Viðreisn sóttu hart að Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra á þinginu nú rétt í þessu. 14. nóvember 2022 16:25 Vinstri græn vilji bara vera inni í herberginu þegar góssinu sé skipt Greina má mikil viðbrögð og hörð á samfélagsmiðlum vegna efnis skýrslu Ríkisendurskoðanda um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. 14. nóvember 2022 14:09 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
„Framkvæmdin var ekki nógu góð“ Viðskiptaráðherra segist ljóst að framkvæmd Íslandsbankaútboðsins hafi ekki verið nógu góð og að vönduð skýrsla Ríkisendurskoðunar staðfesti það. Það séu vonbrigði að helstu sérfræðingar hafi ekki staðið betur að útboðinu sem eigi ekki að vera mjög flókið. 15. nóvember 2022 15:11
Fjármálaeftirlitið reynir að flýta skoðun á bankasölunni Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands segir að reynt sé að flýta skoðun eftirlitsins á Íslandsbankasölunni eins og kostur sé. 15. nóvember 2022 07:28
Katrín varði Bjarna fimlega á þinginu Þingmennirnir Kristrún Frostadóttir Samfylkingu, Halldóra Mogensen Pírötum og Þorgerður K. Gunnarsdóttir Viðreisn sóttu hart að Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra á þinginu nú rétt í þessu. 14. nóvember 2022 16:25
Vinstri græn vilji bara vera inni í herberginu þegar góssinu sé skipt Greina má mikil viðbrögð og hörð á samfélagsmiðlum vegna efnis skýrslu Ríkisendurskoðanda um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. 14. nóvember 2022 14:09