Fjárfestir í FTX stefnir Bankman-Fried, Bündchen, Curry og fleirum Bjarki Sigurðsson skrifar 17. nóvember 2022 11:20 Larry David, Bankman-Fried, Steph Curry, Gisele Bündchen og Tom Brady eru öll meðal stefndu. Getty Fjárfestir í rafmyntakauphöllinni FTX hefur stefnt fyrrverandi forstjóra og stofnenda hennar, Sam Bankman-Fried, og ellefu stjörnum sem auglýstu kauphöllina. Sá sem stefnir kauphöllinni segir þau kærðu hafa valdið því að fólk tapaði milljörðum dollara. Rafmyntakauphöllinn FTX óskaði í vikunni eftir gjaldþrotaskiptum. Eignir hallarinnar höfðu verið frystar degi áður og er starfsemi hennar og stofnanda hennar, Bankman-Fried, undir rannsókn yfirvalda í Bandaríkjunum. Í kjölfar þess að óskað var eftir gjaldþrotaskiptum vék Bankman-Fried úr stóli forstjóra. Skömmu áður hafði önnur rafmyntakauphöll, Binance, sagst ætla að reyna að bjarga FTX. Þeir hættu þó við og lýstu því yfir að bókhald FTX væri einhvers konar svarthol. Viðskiptavinir FTX eru margir hverjir með fjárhæðir í formi rafmynta bundnar inni í kauphöllinni. Engum þeirra hefur tekist að selja rafmyntir sínar enda allar eignir FTX frosnar. Þá eru þær fjárhæðir sem kauphöllin ætti að eiga einfaldlega ekki til. Einn þeirra sem átti töluvert magn af rafmyntum í FTX, Edwin Garrison, hefur nú stefnt Bankman-Fried og ellefu manns sem tóku þátt í að auglýsa myntina. Meðal þeirra sem Garrison stefnir eru ruðningsstjarnan Tom Brady, ofurfyrirsætan Gisele Bündchen og körfuboltamaðurinn Steph Curry. Öll þrjú birtust í auglýsingum á vegum FTX. Þá eru tenniskonan Naomi Osaka og fjárfestirinn Kevin O‘Leary einnig nefnd í stefnunni en þau voru sérstakir sendiherrar rafmyntarinnar. Curb Your Enthusiasm-stjarnan Larry David er einnig hluti af stefnunni en hann lék í stærstu auglýsingu FTX sem sýnd var í hálfleikshléi Ofurskálarinnar í Bandaríkjunum. Washington Post fjallaði um stefnuna í gær og tókst ekki að hafa samband við neinn af þeim stefndu. Í stefnunni er hvergi tekið fram hversu há upphæðin er sem Garrison krefst en hann nefnir einungis að þeir stefndu beri ábyrgð á milljarða tapi þeirra sem fjárfestu í kauphöllinni. Rafmyntir Fjártækni Bandaríkin Gjaldþrot FTX Tengdar fréttir Frystu eignir FTX-rafmyntarkauphallarinnar Hrakfarir rafmyntarkauphallarinnar FTX sem varð fyrir áhlaupi innistæðueigenda í vikunni halda áfram. Yfirvöld á Bahamaeyjum frystu eignir dótturfélags FTX og þá berast fréttir af því að bandarísk yfirvöld rannsaki möguleg lögbrot stofnanda félagsins. 11. nóvember 2022 08:54 Ekkert íslensku rafmyntafyrirtækjanna í viðskiptum hjá FTX Ekkert þeirra íslensku fyrirtækja sem bjóða upp á fjárfestingar í rafmyntum samkvæmt heimild og undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins voru í viðskiptum við rafmyntakauphöllina FTX. Fyrir helgi óskaði FTX eftir gjaldþrotaskiptum fyrir dómstóli í Bandaríkjunum. 14. nóvember 2022 15:33 Mest lesið Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Sjá meira
Rafmyntakauphöllinn FTX óskaði í vikunni eftir gjaldþrotaskiptum. Eignir hallarinnar höfðu verið frystar degi áður og er starfsemi hennar og stofnanda hennar, Bankman-Fried, undir rannsókn yfirvalda í Bandaríkjunum. Í kjölfar þess að óskað var eftir gjaldþrotaskiptum vék Bankman-Fried úr stóli forstjóra. Skömmu áður hafði önnur rafmyntakauphöll, Binance, sagst ætla að reyna að bjarga FTX. Þeir hættu þó við og lýstu því yfir að bókhald FTX væri einhvers konar svarthol. Viðskiptavinir FTX eru margir hverjir með fjárhæðir í formi rafmynta bundnar inni í kauphöllinni. Engum þeirra hefur tekist að selja rafmyntir sínar enda allar eignir FTX frosnar. Þá eru þær fjárhæðir sem kauphöllin ætti að eiga einfaldlega ekki til. Einn þeirra sem átti töluvert magn af rafmyntum í FTX, Edwin Garrison, hefur nú stefnt Bankman-Fried og ellefu manns sem tóku þátt í að auglýsa myntina. Meðal þeirra sem Garrison stefnir eru ruðningsstjarnan Tom Brady, ofurfyrirsætan Gisele Bündchen og körfuboltamaðurinn Steph Curry. Öll þrjú birtust í auglýsingum á vegum FTX. Þá eru tenniskonan Naomi Osaka og fjárfestirinn Kevin O‘Leary einnig nefnd í stefnunni en þau voru sérstakir sendiherrar rafmyntarinnar. Curb Your Enthusiasm-stjarnan Larry David er einnig hluti af stefnunni en hann lék í stærstu auglýsingu FTX sem sýnd var í hálfleikshléi Ofurskálarinnar í Bandaríkjunum. Washington Post fjallaði um stefnuna í gær og tókst ekki að hafa samband við neinn af þeim stefndu. Í stefnunni er hvergi tekið fram hversu há upphæðin er sem Garrison krefst en hann nefnir einungis að þeir stefndu beri ábyrgð á milljarða tapi þeirra sem fjárfestu í kauphöllinni.
Rafmyntir Fjártækni Bandaríkin Gjaldþrot FTX Tengdar fréttir Frystu eignir FTX-rafmyntarkauphallarinnar Hrakfarir rafmyntarkauphallarinnar FTX sem varð fyrir áhlaupi innistæðueigenda í vikunni halda áfram. Yfirvöld á Bahamaeyjum frystu eignir dótturfélags FTX og þá berast fréttir af því að bandarísk yfirvöld rannsaki möguleg lögbrot stofnanda félagsins. 11. nóvember 2022 08:54 Ekkert íslensku rafmyntafyrirtækjanna í viðskiptum hjá FTX Ekkert þeirra íslensku fyrirtækja sem bjóða upp á fjárfestingar í rafmyntum samkvæmt heimild og undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins voru í viðskiptum við rafmyntakauphöllina FTX. Fyrir helgi óskaði FTX eftir gjaldþrotaskiptum fyrir dómstóli í Bandaríkjunum. 14. nóvember 2022 15:33 Mest lesið Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Viðskipti innlent Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ríkið eignast hlut í Norwegian Viðskipti erlent Svandís tekur við Fastus lausnum Viðskipti innlent Hrósæfingar fyrir vinnustaði, gryfjur og góð ráð Atvinnulíf Hækkanir á Asíumörkuðum Viðskipti erlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Sjá meira
Frystu eignir FTX-rafmyntarkauphallarinnar Hrakfarir rafmyntarkauphallarinnar FTX sem varð fyrir áhlaupi innistæðueigenda í vikunni halda áfram. Yfirvöld á Bahamaeyjum frystu eignir dótturfélags FTX og þá berast fréttir af því að bandarísk yfirvöld rannsaki möguleg lögbrot stofnanda félagsins. 11. nóvember 2022 08:54
Ekkert íslensku rafmyntafyrirtækjanna í viðskiptum hjá FTX Ekkert þeirra íslensku fyrirtækja sem bjóða upp á fjárfestingar í rafmyntum samkvæmt heimild og undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins voru í viðskiptum við rafmyntakauphöllina FTX. Fyrir helgi óskaði FTX eftir gjaldþrotaskiptum fyrir dómstóli í Bandaríkjunum. 14. nóvember 2022 15:33
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent
Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Viðskipti innlent