Þriggja ára keppnisbann fyrir að falsa tölvupóst Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. desember 2022 07:01 Randolph Ross á Ólympíuleikunum sem fram fóru í Tókýó í Japan árið 2021. Getty Ólympíugullverðlaunahafinn Randolph Ross, sem var hluti af bandaríska liðinu í 4x400m hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó, hefur verið settur í þriggja ára keppnisbann fyrir að falsa tölvupóst til lyfjaeftirlitsins. Eftir að hafa misst af þremur lyfjaprófum á einu ári sagði þessi 21 árs gamli hlaupari að sjálfvirkur tölvupóstur hafi sýnt fram á að hann hafi gefið nýjar upplýsingar um hvar og hvernig væri hægt að ná í hann. Hann viðurkenndi þó síðar að hann hafi átt við tölvupóstinn í samskiptum sínum við AIU [Athletics Integrity Unit]. Ross hefur nú verið settur í keppnisbann þar til í júní árið 2025 og öll úrslit hans frá og með 18. júní á þessu ári eru dæmd ógild. Hann heldur þó Ólympíugulli sínu, sem og liðsfélagar hans, frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. „Það er algjört grundvallaratriði til að geta rekið íþróttina almennilega að íþróttamenn séu heiðarlegir í samskiptum sínum við AIU á meðan rannsókn stendur,“ sagði Brett Clothier, yfirmaður AIU, um málið. The AIU has banned Randolph Ross (USA) for 3 years, from 1 July 2022, for Whereabouts Failures and Tampering with any part of Doping Control by an Athlete. DQ results since 18 June 2022.Details here: https://t.co/ugAjjTfGln pic.twitter.com/XjiXVLBz0K— Athletics Integrity Unit (@aiu_athletics) December 13, 2022 Frjálsar íþróttir Bandaríkin Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Eftir að hafa misst af þremur lyfjaprófum á einu ári sagði þessi 21 árs gamli hlaupari að sjálfvirkur tölvupóstur hafi sýnt fram á að hann hafi gefið nýjar upplýsingar um hvar og hvernig væri hægt að ná í hann. Hann viðurkenndi þó síðar að hann hafi átt við tölvupóstinn í samskiptum sínum við AIU [Athletics Integrity Unit]. Ross hefur nú verið settur í keppnisbann þar til í júní árið 2025 og öll úrslit hans frá og með 18. júní á þessu ári eru dæmd ógild. Hann heldur þó Ólympíugulli sínu, sem og liðsfélagar hans, frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. „Það er algjört grundvallaratriði til að geta rekið íþróttina almennilega að íþróttamenn séu heiðarlegir í samskiptum sínum við AIU á meðan rannsókn stendur,“ sagði Brett Clothier, yfirmaður AIU, um málið. The AIU has banned Randolph Ross (USA) for 3 years, from 1 July 2022, for Whereabouts Failures and Tampering with any part of Doping Control by an Athlete. DQ results since 18 June 2022.Details here: https://t.co/ugAjjTfGln pic.twitter.com/XjiXVLBz0K— Athletics Integrity Unit (@aiu_athletics) December 13, 2022
Frjálsar íþróttir Bandaríkin Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Átta bestu berjast í beinni á Bullseye Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Þarf að græja pössun Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ráku syni gamla eigandans Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti