Ólympíumeistarinn mætti í of stórum fötum og var dæmdur úr keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 15:31 Marius Lindvik sést hér í stökki sínu í Garmisch-Partenkirchen skíðastökkskeppninni um helgina. AP/Matthias Schrader Norski skíðastökkvarinn Marius Lindvik virtist byrja nýtt ár afar vel með lengsta stökkinu í undankeppninni í árlega nýársmótinu í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi. Það breyttist hins vegar stuttu eftir stökkið. Lindvik stökk 130,5 metra eða lengra en allir. Næstur var Þjóðverjinn Stephan Leyhe með stökk upp á 128 metra. Stuttu eftir stökkið var hinn norski Lindvik dæmdur úr leik. 2023 började inte strålande för norrmannen Tung start på året norske stjärnan diskas direkthttps://t.co/OXuQUuuxh4 pic.twitter.com/zzrGtXmmeZ— ViaplayVinter (@ViaplayVinter) January 1, 2023 Ástæðan var að hann keppti í of stórum fötum. Keppnisfatnaður skíðastökkvara er sá sami en stærðin er auðvitað mismunandi eftir stærð og gerð hvers og eins. Lindvik var dæmdur úr leik fyrir að reyna að auka möguleika sína á svifi með því að keppa í of stórum fötum. Mótshaldarar voru búnir að gefa það út að þeir yrðu mjög strangir á þessum búningareglum og stóðu heldur betur við þá hótun. Hinn 24 ára gamli Marius Lindvik er stórstjarna í sportinu enda ríkjandi Ólympíumeistari frá því í Peking á síðasta ári þar sem hann vann gullið á hærri pallinum. Norðmenn fögnuðu samt sem áður sigri í keppninni því landi hans Halvor Egner Granerud vann með stökki upp á 142 metra. It's hard to see him disappointed after today's disqualification in Garmisch Chin up, your next chance is coming soon, @MariusLindvik : https://t.co/mHc5NXQ5Jj pic.twitter.com/hiPcdrY6HC— Marius Lindvik Support (@TeamLindvik) January 1, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Sjá meira
Lindvik stökk 130,5 metra eða lengra en allir. Næstur var Þjóðverjinn Stephan Leyhe með stökk upp á 128 metra. Stuttu eftir stökkið var hinn norski Lindvik dæmdur úr leik. 2023 började inte strålande för norrmannen Tung start på året norske stjärnan diskas direkthttps://t.co/OXuQUuuxh4 pic.twitter.com/zzrGtXmmeZ— ViaplayVinter (@ViaplayVinter) January 1, 2023 Ástæðan var að hann keppti í of stórum fötum. Keppnisfatnaður skíðastökkvara er sá sami en stærðin er auðvitað mismunandi eftir stærð og gerð hvers og eins. Lindvik var dæmdur úr leik fyrir að reyna að auka möguleika sína á svifi með því að keppa í of stórum fötum. Mótshaldarar voru búnir að gefa það út að þeir yrðu mjög strangir á þessum búningareglum og stóðu heldur betur við þá hótun. Hinn 24 ára gamli Marius Lindvik er stórstjarna í sportinu enda ríkjandi Ólympíumeistari frá því í Peking á síðasta ári þar sem hann vann gullið á hærri pallinum. Norðmenn fögnuðu samt sem áður sigri í keppninni því landi hans Halvor Egner Granerud vann með stökki upp á 142 metra. It's hard to see him disappointed after today's disqualification in Garmisch Chin up, your next chance is coming soon, @MariusLindvik : https://t.co/mHc5NXQ5Jj pic.twitter.com/hiPcdrY6HC— Marius Lindvik Support (@TeamLindvik) January 1, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Sjá meira