Musk sýknaður af kröfum vegna meintrar markaðsmisnotkunar Árni Sæberg skrifar 3. febrúar 2023 23:25 Elon Musk gengur út úr dómshúsi í San Fransico eftir að hafa verið sýknaður. Jeff Chiu/AP Elon Musk, forstjóri bílaframleiðandans Tesla og einn ríkasati maður heimsins, var rétt í þessu sýknaður af öllum kröfum hóps fjárfesta í félaginu vegna meintrar markaðsmisnotkunar. Hópurinn sakaði hann um að hafa blekkt fjárfesta með því að tísta um að hann gæti tekið félagið af markaði árið 2018. Í færslu á samfélagsmiðlinum Twitter, sem Musk eignaðist fyrir skömmu, sagði hann að hann hefði tryggt sér fjármagn til þess að taka Tesla af markaði. Síðar kom í ljós að ekki hafi verið búið að ganga frá þeim samningi þegar hann tilkynnti það og ekkert varð af kaupunum. Hópur fjárfesta í félaginu höfðaði málsókn gegn honum í félagi þar sem hann taldi að auðkýfingurinn hefði blekkt fjárfesta með því að dreifa röngum upplýsingum sem gætu haft áhrif á virði bréfa í félaginu. Það er ein helsta tegund markaðsmisnotkunar. Í frétt AP um málið segir að níu manna kviðdómur í San Fransico í Kaliforníu hafi verið innan við tvær klukkustundir að komast að niðurstöðu um sýknu Musks af öllum kröfum málsóknarfélagsins. Réttarhöld í málinu tóku þrjár vikur. Bandaríkin Tesla Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Í færslu á samfélagsmiðlinum Twitter, sem Musk eignaðist fyrir skömmu, sagði hann að hann hefði tryggt sér fjármagn til þess að taka Tesla af markaði. Síðar kom í ljós að ekki hafi verið búið að ganga frá þeim samningi þegar hann tilkynnti það og ekkert varð af kaupunum. Hópur fjárfesta í félaginu höfðaði málsókn gegn honum í félagi þar sem hann taldi að auðkýfingurinn hefði blekkt fjárfesta með því að dreifa röngum upplýsingum sem gætu haft áhrif á virði bréfa í félaginu. Það er ein helsta tegund markaðsmisnotkunar. Í frétt AP um málið segir að níu manna kviðdómur í San Fransico í Kaliforníu hafi verið innan við tvær klukkustundir að komast að niðurstöðu um sýknu Musks af öllum kröfum málsóknarfélagsins. Réttarhöld í málinu tóku þrjár vikur.
Bandaríkin Tesla Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira