Situr einn Íslendinga eftir á lista Forbes Bjarki Sigurðsson skrifar 5. apríl 2023 10:35 Björgólfur Thor Björgólfsson er ríkasti Íslendingurinn. Vísir/Vilhelm Björgólfur Thor Björgólfsson situr einn Íslendinga á árlegum lista Forbes yfir ríkasta fólk í heimi. Auðæfi hans eru metin á 340 milljarða íslenskra króna. Davíð Helgason var á listanum í fyrra en hann er nú fallinn af honum. Tímaritið Forbes gefur út lista yfir ríkasta fólk heims ár hvert. Á listanum þeir sem eiga auðæfi verðmetin á meira en milljarð Bandaríkjadala, 136 milljarða íslenskra króna. Á hverjum degi er listinn uppfærður en nýtt fólk kemst ekki inn á hann nema þegar árlegi listinn kemur. Síðasta tvö ár höfum við Íslendingar átt tvo fulltrúa á listanum, Björgólf Thor Björgólfsson og Davíð Helgason. Nú fækkar þeim hins vegar um einn og Björgólfur eini fulltrúi okkar þar. Björgólfur er númer 1.217 á listanum með auðæfi metin á 2,5 milljarða Bandaríkjadala, 340 milljarða íslenskra króna. Voru þau einnig metin á sömu upphæð fyrir ári síðan. Davíð Helgason er einn af stofnendum hugbúnaðarfyrirtækisins Unity en hann komst fyrst á árslista Forbes árið 2021. Þá voru auðæfi hans metin á 1,1 milljarð dollara og árið eftir sléttan milljarð. Nú er hann hins vegar dottinn af listanum. Líklegast er það vegna þess að virði Unity hefur fallið um 68 prósent síðasta árið. Efstur á listanum í ár er Bernard Arnault, eigandi LVMH, sem á merki á borð við Louis Vuitton og Sephora. Hann færir sig upp um þrjú sæti og hoppar yfir Jeff Bezos og Elon Musk en sá síðarnefndi vermdi toppsætið í fyrra. Tíu ríkustu einstaklingar í heimi: Bernard Arnault, 211 milljarðar dollara Elon Musk, 180 milljarðar dollara Jeff Bezos, 114 milljarðar dollara Larry Ellison, 107 milljarðar dollara Warren Buffet, 106 milljarðar dollara Bill Gates, 104 milljarðar dollara Michael Bloomberg, 94,5 milljarðar dollara Carlos Slim Helu, 93 milljarðar dollara Mukesh Ambani, 83,4 milljarðar dollara Steve Ballmer, 80,7 milljarðar dollara Íslendingar erlendis Tekjur Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Tímaritið Forbes gefur út lista yfir ríkasta fólk heims ár hvert. Á listanum þeir sem eiga auðæfi verðmetin á meira en milljarð Bandaríkjadala, 136 milljarða íslenskra króna. Á hverjum degi er listinn uppfærður en nýtt fólk kemst ekki inn á hann nema þegar árlegi listinn kemur. Síðasta tvö ár höfum við Íslendingar átt tvo fulltrúa á listanum, Björgólf Thor Björgólfsson og Davíð Helgason. Nú fækkar þeim hins vegar um einn og Björgólfur eini fulltrúi okkar þar. Björgólfur er númer 1.217 á listanum með auðæfi metin á 2,5 milljarða Bandaríkjadala, 340 milljarða íslenskra króna. Voru þau einnig metin á sömu upphæð fyrir ári síðan. Davíð Helgason er einn af stofnendum hugbúnaðarfyrirtækisins Unity en hann komst fyrst á árslista Forbes árið 2021. Þá voru auðæfi hans metin á 1,1 milljarð dollara og árið eftir sléttan milljarð. Nú er hann hins vegar dottinn af listanum. Líklegast er það vegna þess að virði Unity hefur fallið um 68 prósent síðasta árið. Efstur á listanum í ár er Bernard Arnault, eigandi LVMH, sem á merki á borð við Louis Vuitton og Sephora. Hann færir sig upp um þrjú sæti og hoppar yfir Jeff Bezos og Elon Musk en sá síðarnefndi vermdi toppsætið í fyrra. Tíu ríkustu einstaklingar í heimi: Bernard Arnault, 211 milljarðar dollara Elon Musk, 180 milljarðar dollara Jeff Bezos, 114 milljarðar dollara Larry Ellison, 107 milljarðar dollara Warren Buffet, 106 milljarðar dollara Bill Gates, 104 milljarðar dollara Michael Bloomberg, 94,5 milljarðar dollara Carlos Slim Helu, 93 milljarðar dollara Mukesh Ambani, 83,4 milljarðar dollara Steve Ballmer, 80,7 milljarðar dollara
Tíu ríkustu einstaklingar í heimi: Bernard Arnault, 211 milljarðar dollara Elon Musk, 180 milljarðar dollara Jeff Bezos, 114 milljarðar dollara Larry Ellison, 107 milljarðar dollara Warren Buffet, 106 milljarðar dollara Bill Gates, 104 milljarðar dollara Michael Bloomberg, 94,5 milljarðar dollara Carlos Slim Helu, 93 milljarðar dollara Mukesh Ambani, 83,4 milljarðar dollara Steve Ballmer, 80,7 milljarðar dollara
Íslendingar erlendis Tekjur Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira