Situr einn Íslendinga eftir á lista Forbes Bjarki Sigurðsson skrifar 5. apríl 2023 10:35 Björgólfur Thor Björgólfsson er ríkasti Íslendingurinn. Vísir/Vilhelm Björgólfur Thor Björgólfsson situr einn Íslendinga á árlegum lista Forbes yfir ríkasta fólk í heimi. Auðæfi hans eru metin á 340 milljarða íslenskra króna. Davíð Helgason var á listanum í fyrra en hann er nú fallinn af honum. Tímaritið Forbes gefur út lista yfir ríkasta fólk heims ár hvert. Á listanum þeir sem eiga auðæfi verðmetin á meira en milljarð Bandaríkjadala, 136 milljarða íslenskra króna. Á hverjum degi er listinn uppfærður en nýtt fólk kemst ekki inn á hann nema þegar árlegi listinn kemur. Síðasta tvö ár höfum við Íslendingar átt tvo fulltrúa á listanum, Björgólf Thor Björgólfsson og Davíð Helgason. Nú fækkar þeim hins vegar um einn og Björgólfur eini fulltrúi okkar þar. Björgólfur er númer 1.217 á listanum með auðæfi metin á 2,5 milljarða Bandaríkjadala, 340 milljarða íslenskra króna. Voru þau einnig metin á sömu upphæð fyrir ári síðan. Davíð Helgason er einn af stofnendum hugbúnaðarfyrirtækisins Unity en hann komst fyrst á árslista Forbes árið 2021. Þá voru auðæfi hans metin á 1,1 milljarð dollara og árið eftir sléttan milljarð. Nú er hann hins vegar dottinn af listanum. Líklegast er það vegna þess að virði Unity hefur fallið um 68 prósent síðasta árið. Efstur á listanum í ár er Bernard Arnault, eigandi LVMH, sem á merki á borð við Louis Vuitton og Sephora. Hann færir sig upp um þrjú sæti og hoppar yfir Jeff Bezos og Elon Musk en sá síðarnefndi vermdi toppsætið í fyrra. Tíu ríkustu einstaklingar í heimi: Bernard Arnault, 211 milljarðar dollara Elon Musk, 180 milljarðar dollara Jeff Bezos, 114 milljarðar dollara Larry Ellison, 107 milljarðar dollara Warren Buffet, 106 milljarðar dollara Bill Gates, 104 milljarðar dollara Michael Bloomberg, 94,5 milljarðar dollara Carlos Slim Helu, 93 milljarðar dollara Mukesh Ambani, 83,4 milljarðar dollara Steve Ballmer, 80,7 milljarðar dollara Íslendingar erlendis Tekjur Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira
Tímaritið Forbes gefur út lista yfir ríkasta fólk heims ár hvert. Á listanum þeir sem eiga auðæfi verðmetin á meira en milljarð Bandaríkjadala, 136 milljarða íslenskra króna. Á hverjum degi er listinn uppfærður en nýtt fólk kemst ekki inn á hann nema þegar árlegi listinn kemur. Síðasta tvö ár höfum við Íslendingar átt tvo fulltrúa á listanum, Björgólf Thor Björgólfsson og Davíð Helgason. Nú fækkar þeim hins vegar um einn og Björgólfur eini fulltrúi okkar þar. Björgólfur er númer 1.217 á listanum með auðæfi metin á 2,5 milljarða Bandaríkjadala, 340 milljarða íslenskra króna. Voru þau einnig metin á sömu upphæð fyrir ári síðan. Davíð Helgason er einn af stofnendum hugbúnaðarfyrirtækisins Unity en hann komst fyrst á árslista Forbes árið 2021. Þá voru auðæfi hans metin á 1,1 milljarð dollara og árið eftir sléttan milljarð. Nú er hann hins vegar dottinn af listanum. Líklegast er það vegna þess að virði Unity hefur fallið um 68 prósent síðasta árið. Efstur á listanum í ár er Bernard Arnault, eigandi LVMH, sem á merki á borð við Louis Vuitton og Sephora. Hann færir sig upp um þrjú sæti og hoppar yfir Jeff Bezos og Elon Musk en sá síðarnefndi vermdi toppsætið í fyrra. Tíu ríkustu einstaklingar í heimi: Bernard Arnault, 211 milljarðar dollara Elon Musk, 180 milljarðar dollara Jeff Bezos, 114 milljarðar dollara Larry Ellison, 107 milljarðar dollara Warren Buffet, 106 milljarðar dollara Bill Gates, 104 milljarðar dollara Michael Bloomberg, 94,5 milljarðar dollara Carlos Slim Helu, 93 milljarðar dollara Mukesh Ambani, 83,4 milljarðar dollara Steve Ballmer, 80,7 milljarðar dollara
Tíu ríkustu einstaklingar í heimi: Bernard Arnault, 211 milljarðar dollara Elon Musk, 180 milljarðar dollara Jeff Bezos, 114 milljarðar dollara Larry Ellison, 107 milljarðar dollara Warren Buffet, 106 milljarðar dollara Bill Gates, 104 milljarðar dollara Michael Bloomberg, 94,5 milljarðar dollara Carlos Slim Helu, 93 milljarðar dollara Mukesh Ambani, 83,4 milljarðar dollara Steve Ballmer, 80,7 milljarðar dollara
Íslendingar erlendis Tekjur Mest lesið Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Sjá meira