Fyrsta aðstaðan sem er sérstaklega byggð fyrir kvennalið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2023 11:30 Aðstaðan er hreint út sagt frábær. Las Vegas Aces Las Vegas Aces, ríkjandi meistarar WNBA deildarinnar í körfubolta, hafa opinberað nýja æfinga- og keppnisaðstöðu liðsins. Er þetta í fyrsta sinn sem aðstaða er sérstaklega byggð fyrir og í kringum lið í WNBA deildinni. Það verður ekki annað sagt en aðstaðan sé hin glæsilegasta. Ekki er þekkt að lið í WNBA deildinni séu með aðstöðu sem þessa. Það virðist þó sem tímarnir séu að breytast og nú hefur þegar verið ákveðið að lengja tímabilið í WNBA deildinni sem og að fjölga leikjum í úrslitakeppninni. Það þýðir meiri peningur í kassann og hver veit, mögulega verða fleiri lið með aðstöðu sem þessa eftir nokkur ár. Inside the Las Vegas Aces historic new headquarters: Two full courts Locker room Team shop Weight room Cold & Hot Plunge Pools HydroWorx Infrared Sauna Cryo Chamber Nutrition Bar Film Room pic.twitter.com/bsjb4nG2DZ— Front Office Sports (@FOS) April 29, 2023 Aðstaðan í nýju húsi Las Vegas Aces ein og sér ætti að gera liðið líklegra til að verja titil sinn en liðið lagði Connecticut Sun 3-1 í úrslitum á síðustu leiktíð. Becky Hammon, þjálfari liðsins, hefur síðan verið orðuð við aðalþjálfara starf Toronto Raptors í NBA deildinni. Hvað aðstöðu Aces varðar þá er þar allt til alls. Til að mynda: Tveir vellir í fullri stærð Glæsilegir búningsklefar Lyftingasalur Kaldar og heitar laugar Infa rauð sauna Kæliklefi Næringarstöð Kvikmyndaherbergi Búð sem selur varning tengdan félaginu Hér að neðan má sjá myndband af svæðinu en það verður að viðurkennast að það er einkar glæsilegt. Presenting the Las Vegas Aces Headquarters. pic.twitter.com/iB57abUcu3— Las Vegas Aces (@LVAces) April 28, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Það verður ekki annað sagt en aðstaðan sé hin glæsilegasta. Ekki er þekkt að lið í WNBA deildinni séu með aðstöðu sem þessa. Það virðist þó sem tímarnir séu að breytast og nú hefur þegar verið ákveðið að lengja tímabilið í WNBA deildinni sem og að fjölga leikjum í úrslitakeppninni. Það þýðir meiri peningur í kassann og hver veit, mögulega verða fleiri lið með aðstöðu sem þessa eftir nokkur ár. Inside the Las Vegas Aces historic new headquarters: Two full courts Locker room Team shop Weight room Cold & Hot Plunge Pools HydroWorx Infrared Sauna Cryo Chamber Nutrition Bar Film Room pic.twitter.com/bsjb4nG2DZ— Front Office Sports (@FOS) April 29, 2023 Aðstaðan í nýju húsi Las Vegas Aces ein og sér ætti að gera liðið líklegra til að verja titil sinn en liðið lagði Connecticut Sun 3-1 í úrslitum á síðustu leiktíð. Becky Hammon, þjálfari liðsins, hefur síðan verið orðuð við aðalþjálfara starf Toronto Raptors í NBA deildinni. Hvað aðstöðu Aces varðar þá er þar allt til alls. Til að mynda: Tveir vellir í fullri stærð Glæsilegir búningsklefar Lyftingasalur Kaldar og heitar laugar Infa rauð sauna Kæliklefi Næringarstöð Kvikmyndaherbergi Búð sem selur varning tengdan félaginu Hér að neðan má sjá myndband af svæðinu en það verður að viðurkennast að það er einkar glæsilegt. Presenting the Las Vegas Aces Headquarters. pic.twitter.com/iB57abUcu3— Las Vegas Aces (@LVAces) April 28, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira