Fyrsta aðstaðan sem er sérstaklega byggð fyrir kvennalið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2023 11:30 Aðstaðan er hreint út sagt frábær. Las Vegas Aces Las Vegas Aces, ríkjandi meistarar WNBA deildarinnar í körfubolta, hafa opinberað nýja æfinga- og keppnisaðstöðu liðsins. Er þetta í fyrsta sinn sem aðstaða er sérstaklega byggð fyrir og í kringum lið í WNBA deildinni. Það verður ekki annað sagt en aðstaðan sé hin glæsilegasta. Ekki er þekkt að lið í WNBA deildinni séu með aðstöðu sem þessa. Það virðist þó sem tímarnir séu að breytast og nú hefur þegar verið ákveðið að lengja tímabilið í WNBA deildinni sem og að fjölga leikjum í úrslitakeppninni. Það þýðir meiri peningur í kassann og hver veit, mögulega verða fleiri lið með aðstöðu sem þessa eftir nokkur ár. Inside the Las Vegas Aces historic new headquarters: Two full courts Locker room Team shop Weight room Cold & Hot Plunge Pools HydroWorx Infrared Sauna Cryo Chamber Nutrition Bar Film Room pic.twitter.com/bsjb4nG2DZ— Front Office Sports (@FOS) April 29, 2023 Aðstaðan í nýju húsi Las Vegas Aces ein og sér ætti að gera liðið líklegra til að verja titil sinn en liðið lagði Connecticut Sun 3-1 í úrslitum á síðustu leiktíð. Becky Hammon, þjálfari liðsins, hefur síðan verið orðuð við aðalþjálfara starf Toronto Raptors í NBA deildinni. Hvað aðstöðu Aces varðar þá er þar allt til alls. Til að mynda: Tveir vellir í fullri stærð Glæsilegir búningsklefar Lyftingasalur Kaldar og heitar laugar Infa rauð sauna Kæliklefi Næringarstöð Kvikmyndaherbergi Búð sem selur varning tengdan félaginu Hér að neðan má sjá myndband af svæðinu en það verður að viðurkennast að það er einkar glæsilegt. Presenting the Las Vegas Aces Headquarters. pic.twitter.com/iB57abUcu3— Las Vegas Aces (@LVAces) April 28, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Í beinni: Haukar - Þór Ak. | Hafnfirðingar geta nálgast deildarmeistaratitilinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ Sjá meira
Það verður ekki annað sagt en aðstaðan sé hin glæsilegasta. Ekki er þekkt að lið í WNBA deildinni séu með aðstöðu sem þessa. Það virðist þó sem tímarnir séu að breytast og nú hefur þegar verið ákveðið að lengja tímabilið í WNBA deildinni sem og að fjölga leikjum í úrslitakeppninni. Það þýðir meiri peningur í kassann og hver veit, mögulega verða fleiri lið með aðstöðu sem þessa eftir nokkur ár. Inside the Las Vegas Aces historic new headquarters: Two full courts Locker room Team shop Weight room Cold & Hot Plunge Pools HydroWorx Infrared Sauna Cryo Chamber Nutrition Bar Film Room pic.twitter.com/bsjb4nG2DZ— Front Office Sports (@FOS) April 29, 2023 Aðstaðan í nýju húsi Las Vegas Aces ein og sér ætti að gera liðið líklegra til að verja titil sinn en liðið lagði Connecticut Sun 3-1 í úrslitum á síðustu leiktíð. Becky Hammon, þjálfari liðsins, hefur síðan verið orðuð við aðalþjálfara starf Toronto Raptors í NBA deildinni. Hvað aðstöðu Aces varðar þá er þar allt til alls. Til að mynda: Tveir vellir í fullri stærð Glæsilegir búningsklefar Lyftingasalur Kaldar og heitar laugar Infa rauð sauna Kæliklefi Næringarstöð Kvikmyndaherbergi Búð sem selur varning tengdan félaginu Hér að neðan má sjá myndband af svæðinu en það verður að viðurkennast að það er einkar glæsilegt. Presenting the Las Vegas Aces Headquarters. pic.twitter.com/iB57abUcu3— Las Vegas Aces (@LVAces) April 28, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Í beinni: Haukar - Þór Ak. | Hafnfirðingar geta nálgast deildarmeistaratitilinn Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti