Forstjóri CNN rekinn eftir ár í brúnni Samúel Karl Ólason skrifar 7. júní 2023 14:15 Chris Licht, var forstjóri CNN í rúmt ár. AP/Evan Agostini Chris Licht, forstjóri CNN, hefur verið rekinn. Hann hefur stýrt sjónvarpsstöðinni í rúmt ár en nýverið birtist ítarleg grein um að hann hefði valdið miklum usla innan CNN. Stjórnartíð hans hefur beðið hnekki vegna óreiðu og lítils áhorfs. Á því ári sem hann hefur stýrt CNN hefur starfsmannavelta verið mikil, áhorf lítið og andrúmsloftið á fréttastofunni þrungið. David Zaslav, forstjóri Warner Bros. Discovery, móðurfélags CNN, tilkynnti starfsmönnum fréttastofunnar fyrir ritstjórnarfund í morgun að Licht væri hættur. Zaslav hefur skipað fjögurra manna teymi til að leiða fyrirtækið þar til nýr forstjóri finnst. Í frétt CNN um að Licht hefði verið rekinn er vísað til ítarlegrar greinar Atlantic, sem birtist á föstudaginn og fjallaði um stjórnartíð Licht. Titill greinarinnar var gæti verið þýddur sem „Innsýn í óreiðuna hjá CNN“ en blaðamaður Atlantic fékk að fylgja Licht eftir um nokkuð skeið og ræða við starfsmenn. I spent stretches of the past year shadowing Chris Licht, the new boss at CNN, who harbored ambitions of rehabilitating the journalism industry. This is an account -- based on interviews with nearly 100 of his own reporters -- of what went wrong.https://t.co/Um1YNzXaLF— Tim Alberta (@TimAlberta) June 2, 2023 Líklegt þykir að grein Atlantic hafi leitt til endaloka stjórnartíðar Licht, samkvæmt AP fréttaveitunni, en hún sýndi mikla óreiðu hjá CNN og gífurlega óánægju meðal starfsfólks. Licht fundaði með starfsmönnum CNN á mánudaginn og bað þá afsökunar. Hann sagðist ekki hafa þekkt sjálfan sig í grein Atlantic og hét því að berjast fyrir trausti starfsmanna. Þegar Licht tók við stjórn CNN, af Jeff Zucker, sem hafði verið sagt upp vegna ástarsambands hans við samstarfsaðila, hafði hann það verkefni að færa fréttastofuna nær hinni pólitískri miðju í Bandaríkjunum. Borgarafundur CNN með Donald Trump, sem haldinn var í síðasta mánuði, hlaut þó gífurlega gagnrýni bæði innan veggja CNN og utan. Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Á því ári sem hann hefur stýrt CNN hefur starfsmannavelta verið mikil, áhorf lítið og andrúmsloftið á fréttastofunni þrungið. David Zaslav, forstjóri Warner Bros. Discovery, móðurfélags CNN, tilkynnti starfsmönnum fréttastofunnar fyrir ritstjórnarfund í morgun að Licht væri hættur. Zaslav hefur skipað fjögurra manna teymi til að leiða fyrirtækið þar til nýr forstjóri finnst. Í frétt CNN um að Licht hefði verið rekinn er vísað til ítarlegrar greinar Atlantic, sem birtist á föstudaginn og fjallaði um stjórnartíð Licht. Titill greinarinnar var gæti verið þýddur sem „Innsýn í óreiðuna hjá CNN“ en blaðamaður Atlantic fékk að fylgja Licht eftir um nokkuð skeið og ræða við starfsmenn. I spent stretches of the past year shadowing Chris Licht, the new boss at CNN, who harbored ambitions of rehabilitating the journalism industry. This is an account -- based on interviews with nearly 100 of his own reporters -- of what went wrong.https://t.co/Um1YNzXaLF— Tim Alberta (@TimAlberta) June 2, 2023 Líklegt þykir að grein Atlantic hafi leitt til endaloka stjórnartíðar Licht, samkvæmt AP fréttaveitunni, en hún sýndi mikla óreiðu hjá CNN og gífurlega óánægju meðal starfsfólks. Licht fundaði með starfsmönnum CNN á mánudaginn og bað þá afsökunar. Hann sagðist ekki hafa þekkt sjálfan sig í grein Atlantic og hét því að berjast fyrir trausti starfsmanna. Þegar Licht tók við stjórn CNN, af Jeff Zucker, sem hafði verið sagt upp vegna ástarsambands hans við samstarfsaðila, hafði hann það verkefni að færa fréttastofuna nær hinni pólitískri miðju í Bandaríkjunum. Borgarafundur CNN með Donald Trump, sem haldinn var í síðasta mánuði, hlaut þó gífurlega gagnrýni bæði innan veggja CNN og utan.
Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira