Koks hélt tveimur Michelin-stjörnum eftir flutninginn til Grænlands Atli Ísleifsson skrifar 13. júní 2023 10:39 Færeyski staðurinn Koks fluttist tímabundið til Ilimanaq, suður af Ilulissat á Grænlandi, á síðasta ári. Hann flyst aftur til Færeyja í sumarlok. Air Greenland Færeyski veitingastaðurinn Koks, sem starfræktur er tímabundið í Ilimanaq, suður af Ilulissat á Grænlandi, heldur tveimur Michelin-stjörnum sínum. Þetta varð ljóst við Michelin-stjörnuúthlutun ársins fyrir veitingastaði á Norðurlöndum í Finnlandi í gær. Poul Andrias, yfirkokkur á Koks, segir í samtali við Sermitsiaq að þetta þýði svakalega mikið fyrir staðinn. „Við erum ánægð og stolt að hljóta þessa viðurkenningu. Það er mikil vinna og margir klukkutímar sem liggja þarna að baki. Svo það er mjög þýðingarmikið að við getum viðhaldið þessum tveimur stjörnum okkar,“ segir Andrias. Greint var frá því í ársbyrjun 2022 að koks myndi flytjast frá Leynavatni á Straumey til Ilimanaq á Grænlandi næstu tvö sumur, það er 2022 og svo 2023. Gert er ráð fyrir að hann flytji svo aftur til Færeyja í sumarlok. Húsnæði Koks við Leynavatn á Straumey er um 24 kílómetra norður af Þórshöfn og hlaut staðurinn sína fyrstu Michelin-stjörnu árið 2017. Árið 2019 bætti staðurinn við sig annarri Michelin-stjörnu og hefur haldið henni síðan. Staðurinn tekur alla jafna einungis við þrjátíu gestum á kvöldi. Michelin Færeyjar Grænland Veitingastaðir Tengdar fréttir Moss í Grindavík fær Michelin stjörnu Veitingastaðurinn Moss í Bláa lóninu í Grindavík er meðal veitingastaða á Norðurlöndunum sem geta skreytt sig með Michelin-stjörnu. Þetta var kunngjörnt í dag. 12. júní 2023 16:48 Færeyski Michelin-staðurinn flytur til Grænlands Eigendur færeyska veitingastaðarins Koks, sem býr yfir tveimur Michelin-stjörnum, hyggjast loka í Færeyjum og flytja staðinn tímabundið til Grænlands. 4. janúar 2022 08:02 Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54 Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Stranger Things hallærislegast en viðurkennir að horfa aftur og aftur Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Þetta varð ljóst við Michelin-stjörnuúthlutun ársins fyrir veitingastaði á Norðurlöndum í Finnlandi í gær. Poul Andrias, yfirkokkur á Koks, segir í samtali við Sermitsiaq að þetta þýði svakalega mikið fyrir staðinn. „Við erum ánægð og stolt að hljóta þessa viðurkenningu. Það er mikil vinna og margir klukkutímar sem liggja þarna að baki. Svo það er mjög þýðingarmikið að við getum viðhaldið þessum tveimur stjörnum okkar,“ segir Andrias. Greint var frá því í ársbyrjun 2022 að koks myndi flytjast frá Leynavatni á Straumey til Ilimanaq á Grænlandi næstu tvö sumur, það er 2022 og svo 2023. Gert er ráð fyrir að hann flytji svo aftur til Færeyja í sumarlok. Húsnæði Koks við Leynavatn á Straumey er um 24 kílómetra norður af Þórshöfn og hlaut staðurinn sína fyrstu Michelin-stjörnu árið 2017. Árið 2019 bætti staðurinn við sig annarri Michelin-stjörnu og hefur haldið henni síðan. Staðurinn tekur alla jafna einungis við þrjátíu gestum á kvöldi.
Michelin Færeyjar Grænland Veitingastaðir Tengdar fréttir Moss í Grindavík fær Michelin stjörnu Veitingastaðurinn Moss í Bláa lóninu í Grindavík er meðal veitingastaða á Norðurlöndunum sem geta skreytt sig með Michelin-stjörnu. Þetta var kunngjörnt í dag. 12. júní 2023 16:48 Færeyski Michelin-staðurinn flytur til Grænlands Eigendur færeyska veitingastaðarins Koks, sem býr yfir tveimur Michelin-stjörnum, hyggjast loka í Færeyjum og flytja staðinn tímabundið til Grænlands. 4. janúar 2022 08:02 Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54 Mest lesið Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Stranger Things hallærislegast en viðurkennir að horfa aftur og aftur Atvinnulíf Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Moss í Grindavík fær Michelin stjörnu Veitingastaðurinn Moss í Bláa lóninu í Grindavík er meðal veitingastaða á Norðurlöndunum sem geta skreytt sig með Michelin-stjörnu. Þetta var kunngjörnt í dag. 12. júní 2023 16:48
Færeyski Michelin-staðurinn flytur til Grænlands Eigendur færeyska veitingastaðarins Koks, sem býr yfir tveimur Michelin-stjörnum, hyggjast loka í Færeyjum og flytja staðinn tímabundið til Grænlands. 4. janúar 2022 08:02
Færeyskur veitingastaður fær sína aðra Michelin-stjörnu Færeyski veitingastaðurinn Restaurant Koks hlaut í kvöld sína aðra Michelin-stjörnu. 18. febrúar 2019 18:54