Steph Curry rappar um að pabbi hans kenndi honum að nota úlnliðinn Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 18:30 Steph Curry er leikmaður Golden State Warriors Vísir/Getty Körfuboltamaðurinn, Steph Curry, sýnir á sér nýjar hliðar og rappar í tónlistarmyndbandi við rapp lagið Lil fish, big pond, sem er eftir rapparan Tobe Nwigwe. Í dag var gefið út tónlistarmyndband þar sem Curry leikur stórt hlutverk. Hann rappar í fyrsta sinn hið minnsta opinberlega. Í myndbandinu heldur Curry á veiðistöng og rappar meðal annars um að hann sé sonur pabba síns. Faðir hans er Dell Curry sem spilaði sextán tímabil í NBA-deildinni. Í júlí mánuði gaf Apple tv+ út heimildarmynd um Steph Curry, Heimildarmyndin heitir “Underrated” eða vanmetinn. Rapparinn Nwigwe gerði lagið Lil fish, big pound, og kemur það fyrir í heimildamyndinni. Apple has released the first trailer for its Steph Curry documentary — "Underrated."It releases July 21st on Apple TV+. pic.twitter.com/DLXIWXf3yx— Front Office Sports (@FOS) June 26, 2023 Curry er einn besti körfuboltamaður í heimi og hefur átt afar farsælan feril en Curry er hvergi nærri hættur í körfubolta. Hann hefur fjórum sinnum unnið NBA-titilinn, tvisvar sinnum verið valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar og tekið þátt í níu Stjörnuleikjum. Curry fer í hóp fjölmargra sem hafa spilað í NBA-deildinni og gefið út rapplag. Þar á meðal eru Shaquille O'Neal, Damian Lillard, Allen Iverson og Lonzo Ball sem hafa allir reynt fyrir sér í tónlistinni. Það eru ekki bara körfuboltamenn í NBA-deildinni sem hafa gefið út tónlist heldur gaf Kristófer Acox, leikmaður Vals, í Subway-deildinni út á dögunum smáskífuna Bjartar nætur. NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Sjá meira
Í dag var gefið út tónlistarmyndband þar sem Curry leikur stórt hlutverk. Hann rappar í fyrsta sinn hið minnsta opinberlega. Í myndbandinu heldur Curry á veiðistöng og rappar meðal annars um að hann sé sonur pabba síns. Faðir hans er Dell Curry sem spilaði sextán tímabil í NBA-deildinni. Í júlí mánuði gaf Apple tv+ út heimildarmynd um Steph Curry, Heimildarmyndin heitir “Underrated” eða vanmetinn. Rapparinn Nwigwe gerði lagið Lil fish, big pound, og kemur það fyrir í heimildamyndinni. Apple has released the first trailer for its Steph Curry documentary — "Underrated."It releases July 21st on Apple TV+. pic.twitter.com/DLXIWXf3yx— Front Office Sports (@FOS) June 26, 2023 Curry er einn besti körfuboltamaður í heimi og hefur átt afar farsælan feril en Curry er hvergi nærri hættur í körfubolta. Hann hefur fjórum sinnum unnið NBA-titilinn, tvisvar sinnum verið valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar og tekið þátt í níu Stjörnuleikjum. Curry fer í hóp fjölmargra sem hafa spilað í NBA-deildinni og gefið út rapplag. Þar á meðal eru Shaquille O'Neal, Damian Lillard, Allen Iverson og Lonzo Ball sem hafa allir reynt fyrir sér í tónlistinni. Það eru ekki bara körfuboltamenn í NBA-deildinni sem hafa gefið út tónlist heldur gaf Kristófer Acox, leikmaður Vals, í Subway-deildinni út á dögunum smáskífuna Bjartar nætur.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti