Wilko tekið til gjaldþrotaskipta Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. ágúst 2023 09:57 Wilko hefur um árabil verið þekktast hér á landi fyrir framleiðslu vöfflujárna. Matthew Horwood/Getty Images Breska heimilisvörukeðjan Wilko hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Allt að tólf þúsund manns gætu misst vinnuna vegna þessa. Í umfjöllun BBC kemur fram að forsvarsmönnum keðjunnar hafi ekki tekist að verða henni út um viðbótarfjármagn eftir erfiðan rekstur undanfarin ár. Keðjan rekur 400 verslanir í Bretlandi og er líklega þekktust hér á landi fyrir vöfflujárnin. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Mark Jackson, forstjóra fyrirtækisins, að stjórn þess hafi velt öllum steinum í leit að viðbótarfjármagni. Það hafi hins vegar ekki tekist fyrir fyrirtækið sem verið hefur í rekstri í 93 ár, eða síðan árið 1930. „Við höfum því miður engra kosta völ en að taka félagið til gjaldþrotaskipta,“ hefur BBC eftir Jackson. Forsvarsmenn GMB, verkalýðsfélags verslunarstarfsmanna í Bretlandi, gagnrýna áformin harðlega og segja að stjórn fyrirtækisins hefði getað gripið í taumana í rekstri þess mun fyrr. Bretland Verslun Mest lesið Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Í umfjöllun BBC kemur fram að forsvarsmönnum keðjunnar hafi ekki tekist að verða henni út um viðbótarfjármagn eftir erfiðan rekstur undanfarin ár. Keðjan rekur 400 verslanir í Bretlandi og er líklega þekktust hér á landi fyrir vöfflujárnin. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Mark Jackson, forstjóra fyrirtækisins, að stjórn þess hafi velt öllum steinum í leit að viðbótarfjármagni. Það hafi hins vegar ekki tekist fyrir fyrirtækið sem verið hefur í rekstri í 93 ár, eða síðan árið 1930. „Við höfum því miður engra kosta völ en að taka félagið til gjaldþrotaskipta,“ hefur BBC eftir Jackson. Forsvarsmenn GMB, verkalýðsfélags verslunarstarfsmanna í Bretlandi, gagnrýna áformin harðlega og segja að stjórn fyrirtækisins hefði getað gripið í taumana í rekstri þess mun fyrr.
Bretland Verslun Mest lesið Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira