Taka við stjórnartaumum hjá DHL á Íslandi Atli Ísleifsson skrifar 7. september 2023 10:11 Auðunn Sólberg Björgvinsson, nýr sölu- og markaðsstjóri DHL Express á Íslandi og Krists Ezerins, nýr framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Aðsend Krists Ezerins hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri DHL Express á Íslandi og þá hefur Auðunn Sólberg Björgvinsson verið ráðinn sölu- og markaðsstjóri fyrirtækins. Í tilkynningu kemur fram að Krists hefur síðustu átján ár starfað sem framkvæmdastjóri DHL í Lettlandi. Haft er eftir Krists að unnið sé að því að vinna í að stækka og efla starfsemina hér á Íslandi og styrkja enn frekar sendingalausnir og þjónustustig fyrir viðskiptavini. „Við erum meðal annars að stækka húsnæði okkar á Keflavíkurflugvelli. Það eru mörg tækifæri framundan í þessum geira og ég hlakka til að takast á við spennandi verkefni hér á landi,“ segir Krists. Þá segir að Auðunn Sólberg snúi aftur til DHL eftir tólf ára fjarveru hjá Nova þar sem hann hafi gegnt stöðu sölustjóra. „Ég þekki DHL mjög vel. Ég byrjaði sem bílstjóri og hef unnið flestar stöður hjá fyrirtækinu. DHL hefur alltaf átt stað í hjarta mínu og það er gaman að snúa aftur til starfa hjá fyrirtækinu. Það hefur margt breyst á þeim 12 árum sem ég hef verið í burtu en margt að því góða starfsfólki sem ég vann með er hér enn enda heldur fyrirtækið vel á starfsfólki sem er ánægjulegt. Eitt af því sem heillaði mig hvað mest er stefna DHL í loftlagsmálum sem kallast GoGreen og hlakka til að kynna fyrir viðskiptavinum og hvernig við getum hjálpað þeim að kolefnisjafna sína flutninga,“ er haft eftir Auðuni. Vistaskipti Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Krists hefur síðustu átján ár starfað sem framkvæmdastjóri DHL í Lettlandi. Haft er eftir Krists að unnið sé að því að vinna í að stækka og efla starfsemina hér á Íslandi og styrkja enn frekar sendingalausnir og þjónustustig fyrir viðskiptavini. „Við erum meðal annars að stækka húsnæði okkar á Keflavíkurflugvelli. Það eru mörg tækifæri framundan í þessum geira og ég hlakka til að takast á við spennandi verkefni hér á landi,“ segir Krists. Þá segir að Auðunn Sólberg snúi aftur til DHL eftir tólf ára fjarveru hjá Nova þar sem hann hafi gegnt stöðu sölustjóra. „Ég þekki DHL mjög vel. Ég byrjaði sem bílstjóri og hef unnið flestar stöður hjá fyrirtækinu. DHL hefur alltaf átt stað í hjarta mínu og það er gaman að snúa aftur til starfa hjá fyrirtækinu. Það hefur margt breyst á þeim 12 árum sem ég hef verið í burtu en margt að því góða starfsfólki sem ég vann með er hér enn enda heldur fyrirtækið vel á starfsfólki sem er ánægjulegt. Eitt af því sem heillaði mig hvað mest er stefna DHL í loftlagsmálum sem kallast GoGreen og hlakka til að kynna fyrir viðskiptavinum og hvernig við getum hjálpað þeim að kolefnisjafna sína flutninga,“ er haft eftir Auðuni.
Vistaskipti Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Sjá meira