Þrír stjórnendur til Borealis Data Center Jón Þór Stefánsson skrifar 12. september 2023 13:10 Kristófer Andri Kristinsson, Bergþóra Halldórsdóttir og Blake Elizabeth Greene Aðsend Borealis Data Center hefur ráðið til starfa þrjá nýja stjórnendur. Það eru þau Bergþóra Halldórsdóttir, sem mun stýra skrifstofu forstjóra, Blake E. Greene verður markaðsstjóri Borealis og Kristófer Kristinsson mun leiða vöruþróun fyrirtækisins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Fyrirtækið sér um gagnaversþjónustu. Starfsemin tekur meðal annars til hýsingar skýjaþjónustu, rekstur ofurtölva og umgjarðar stafrænna innviða þá segir að fyrirtækið hafi gert erlendum fyrirtækjum kleift að færa tölvurekstur yfir í umhverfisvænni og öruggari hýsingu. Í tilkynningunni segir að Bergþóra Halldórsdóttir muni bera ábyrgð á samhæfingu verkferla innan fyrirtækisins og framgöngu strategískra verkefna ásamt forstjóra. Hún stýrði viðskiptaþróun hjá Íslandsstofu og hafði þar umsjón með gerð stefnumótunar stjórnvalda og atvinnulífs fyrir íslenskar útflutningsgreinar. Hún starfaði sem ráðgjafi hjá Samtökum iðnaðarins og var lögmaður Samtaka atvinnulífsins þar sem hún bar meðal annars ábyrgð á alþjóðlegu málefnastarfi samtakanna. Fram kemur að Blake Elizabeth Greene muni vinna að stefnumótun, samskipta- og kynningarmálum fyrirtækisins á erlendum og innlendum vettvangi. Auk þess muni hún vinna að sameiginlegu alþjóðlegu markaðsstarfi útflutningsgreina á vegum Íslandsstofu. Blake er með meistarapróf í evrópusamrunafræðum. Hún hefur verið verkefnastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík, markaðsstjóri hjá Iceland Travel, markaðsstjóri hjá Greenqloud og forstöðumaður skrifstofu forstjóra hjá Urban-Brookings Tax Policy Center í Washington D.C. Kristófer Andri Kristinsson mun stýra vöruþróun Borealis og styðja við alþjóðlegt sölu- og markaðsstarf fyrirtækisins og þjónustu við lykilviðskiptavini. Kristófer kemur frá Kerecis þar sem hann hefur undanfarin ár aðstoðað við að uppbyggingu markaðsteymis hjá Kerecis á alþjóðavettvangi. Hann hefur starfað hjá Porsche, Audi, Volkswagen og Skoda, en hann er viðskipta- og tölvunarfræðingur að mennt. Vistaskipti Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Sjá meira
Fyrirtækið sér um gagnaversþjónustu. Starfsemin tekur meðal annars til hýsingar skýjaþjónustu, rekstur ofurtölva og umgjarðar stafrænna innviða þá segir að fyrirtækið hafi gert erlendum fyrirtækjum kleift að færa tölvurekstur yfir í umhverfisvænni og öruggari hýsingu. Í tilkynningunni segir að Bergþóra Halldórsdóttir muni bera ábyrgð á samhæfingu verkferla innan fyrirtækisins og framgöngu strategískra verkefna ásamt forstjóra. Hún stýrði viðskiptaþróun hjá Íslandsstofu og hafði þar umsjón með gerð stefnumótunar stjórnvalda og atvinnulífs fyrir íslenskar útflutningsgreinar. Hún starfaði sem ráðgjafi hjá Samtökum iðnaðarins og var lögmaður Samtaka atvinnulífsins þar sem hún bar meðal annars ábyrgð á alþjóðlegu málefnastarfi samtakanna. Fram kemur að Blake Elizabeth Greene muni vinna að stefnumótun, samskipta- og kynningarmálum fyrirtækisins á erlendum og innlendum vettvangi. Auk þess muni hún vinna að sameiginlegu alþjóðlegu markaðsstarfi útflutningsgreina á vegum Íslandsstofu. Blake er með meistarapróf í evrópusamrunafræðum. Hún hefur verið verkefnastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík, markaðsstjóri hjá Iceland Travel, markaðsstjóri hjá Greenqloud og forstöðumaður skrifstofu forstjóra hjá Urban-Brookings Tax Policy Center í Washington D.C. Kristófer Andri Kristinsson mun stýra vöruþróun Borealis og styðja við alþjóðlegt sölu- og markaðsstarf fyrirtækisins og þjónustu við lykilviðskiptavini. Kristófer kemur frá Kerecis þar sem hann hefur undanfarin ár aðstoðað við að uppbyggingu markaðsteymis hjá Kerecis á alþjóðavettvangi. Hann hefur starfað hjá Porsche, Audi, Volkswagen og Skoda, en hann er viðskipta- og tölvunarfræðingur að mennt.
Vistaskipti Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun