Versta byrjunin í 22 ár Valur Páll Eiríksson skrifar 18. september 2023 14:00 Belichick var ósáttur í gær. Getty New England Patriots töpuðu í gær öðrum leik tímabilsins á tímabilinu í NFL-deildinni fyrir Miami Dolphins. Liðið er án sigurs eftir tvær umferðir en slíkt hefur ekki gerst í 22 ár. Það hafði ekkert lið í deildinni spilað eins mörg tímabil án þess að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum á leiktíð þar til það henti Patriots í gær. Ekki síðan 2001 hefur liðið hafið leiktíð á tveimur töpum. Báðir leikir voru á heimavelli þeirra í Boston en þetta er í fyrsta sinn frá 1975 sem Patriots tapa fyrstu tveimur heimaleikjum sínum. Liðið tapaði fyrir Philadelphia Eagles síðustu helgi áður en tapið fyrir Dolphins í gær bættist við. Patriots fóru hægt af stað í báðum leikjum og hafa misst boltann þrisvar í fyrsta leikhluta í fyrstu tveimur leikjunum. Bill was disgusted : #MIAvsNE on NBC : Stream on #NFLPlus https://t.co/FhXtx7w3wW pic.twitter.com/0rm9YBTgO0— NFL (@NFL) September 18, 2023 Í bæði skipti hefur liðið verið nærri því að koma til baka en tekist í hvorugt skiptið. Frammistaðan fór illa í skapið á Bill Belichick, þjálfara liðsins, sem sást í lok þriðja leikhluta í gær þegar hann kastaði inn rauða flagginu til að fá snúið dómi dómarateymisins. Í stað þess að fleygja flagginu inn á völlinn þrykkti hann því í jörðina við hlið eins dómarans sem stóð við hlið hans. Aðspurður um hæga byrjun var svar Belichicks á blaðamannafundi í gær snarpt: „Við getum ekki kastað boltanum frá okkur.“ Næsti leikur liðsins er við New York Jets á sunnudaginn kemur. Jets-liðið tapaði í gær fyrir Dallas Cowboys eftir sigur á Buffalo Bills síðustu helgi. NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Það hafði ekkert lið í deildinni spilað eins mörg tímabil án þess að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum á leiktíð þar til það henti Patriots í gær. Ekki síðan 2001 hefur liðið hafið leiktíð á tveimur töpum. Báðir leikir voru á heimavelli þeirra í Boston en þetta er í fyrsta sinn frá 1975 sem Patriots tapa fyrstu tveimur heimaleikjum sínum. Liðið tapaði fyrir Philadelphia Eagles síðustu helgi áður en tapið fyrir Dolphins í gær bættist við. Patriots fóru hægt af stað í báðum leikjum og hafa misst boltann þrisvar í fyrsta leikhluta í fyrstu tveimur leikjunum. Bill was disgusted : #MIAvsNE on NBC : Stream on #NFLPlus https://t.co/FhXtx7w3wW pic.twitter.com/0rm9YBTgO0— NFL (@NFL) September 18, 2023 Í bæði skipti hefur liðið verið nærri því að koma til baka en tekist í hvorugt skiptið. Frammistaðan fór illa í skapið á Bill Belichick, þjálfara liðsins, sem sást í lok þriðja leikhluta í gær þegar hann kastaði inn rauða flagginu til að fá snúið dómi dómarateymisins. Í stað þess að fleygja flagginu inn á völlinn þrykkti hann því í jörðina við hlið eins dómarans sem stóð við hlið hans. Aðspurður um hæga byrjun var svar Belichicks á blaðamannafundi í gær snarpt: „Við getum ekki kastað boltanum frá okkur.“ Næsti leikur liðsins er við New York Jets á sunnudaginn kemur. Jets-liðið tapaði í gær fyrir Dallas Cowboys eftir sigur á Buffalo Bills síðustu helgi.
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira