Birta Kristín fengin til að leiða orkusvið Eflu Atli Ísleifsson skrifar 28. september 2023 12:44 Birta Kristín Helgadóttir. EFLA Birta Kristín Helgadóttir hefur tekið við stöðu sviðsstjóra Orku hjá Eflu og tekur þar með sæti í framkvæmdastjórn félagsins. Orkusvið er eitt af fjórum kjarnasviðum fyrirtækisins og telur yfir þrjátíu sérfræðinga. Í tilkynningu frá Eflu segir að Birta taki við hlutverkinu af Steinþóri Gíslasyni sem hefur verið ráðinn framkvæmdarstjóri Eflu AB í Svíþjóð ásamt því að taka við því hlutverki að samræma sókn Eflu alþjóðlega í orkuflutningsverkefnum, sem sé helsta sérhæfing Eflu á alþjóðlegum mörkuðum. „Birta kemur til EFLU frá Grænvangi ( e. Green by Iceland) þar sem hún starfaði sem verkefnastjóri og síðar forstöðumaður vettvangsins:„Það eru ótal tækifæri á sviði orkumála í dag, bæði þegar kemur að hefðbundnum og þekktari lausnum en ekki síður á sviði nýsköpunar og þróunar. Mikilvægast er þó að til að ljúka megi orkuskiptum með sjálfbærum hætti, þarf að tryggja að það sé gert í sátt við umhverfi og samfélag, án þess að ganga óþarflega á auðlindir okkar. Ég hlakka mikið til að takast á við þetta hlutverk með öllu því góða fólki sem starfar hjá EFLU. “ Birta Kristín býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu á orkugeiranum og lauk M.Sc. próf í umhverfis- og orkuverkfræði með áherslu á endurnýjanlega orkugjafa frá Háskóla Íslands. Birta þekkir vel til EFLU en hún starfaði hjá fyrirtækinu á árunum 2014-2019 sem ráðgjafi í teymi endurnýjanlegrar orku. Hennar helstu verkefni voru þá á sviði vindorku og þá einkum við frumhönnun, verkefnastjórnun, stefnumótun, skipulag og umhverfismál. Hún sat einnig í stjórn félags Kvenna í orkumálum 2016-2022 og stjórn Festu - miðstöð um sjálfbærni 2022-2023. Hún hefur jafnframt setið í fagráði Tækniþróunarsjóðs Rannís frá árinu 2020. EFLA er eitt stærsta þekkingarfyrirtæki landsins með 50 ára sögu og veitir fjölbreytta ráðgjöf á öllum helstu sviðum verkfræði, tækni og tengdra greina. Hlutverk EFLU er að koma fram með lausnir, sem stuðla að framförum viðskiptavina og efla samfélög. Hjá EFLU samstæðunni starfa yfir 500 starfsmenn í 6 löndum,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Orkumál Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sjá meira
Í tilkynningu frá Eflu segir að Birta taki við hlutverkinu af Steinþóri Gíslasyni sem hefur verið ráðinn framkvæmdarstjóri Eflu AB í Svíþjóð ásamt því að taka við því hlutverki að samræma sókn Eflu alþjóðlega í orkuflutningsverkefnum, sem sé helsta sérhæfing Eflu á alþjóðlegum mörkuðum. „Birta kemur til EFLU frá Grænvangi ( e. Green by Iceland) þar sem hún starfaði sem verkefnastjóri og síðar forstöðumaður vettvangsins:„Það eru ótal tækifæri á sviði orkumála í dag, bæði þegar kemur að hefðbundnum og þekktari lausnum en ekki síður á sviði nýsköpunar og þróunar. Mikilvægast er þó að til að ljúka megi orkuskiptum með sjálfbærum hætti, þarf að tryggja að það sé gert í sátt við umhverfi og samfélag, án þess að ganga óþarflega á auðlindir okkar. Ég hlakka mikið til að takast á við þetta hlutverk með öllu því góða fólki sem starfar hjá EFLU. “ Birta Kristín býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu á orkugeiranum og lauk M.Sc. próf í umhverfis- og orkuverkfræði með áherslu á endurnýjanlega orkugjafa frá Háskóla Íslands. Birta þekkir vel til EFLU en hún starfaði hjá fyrirtækinu á árunum 2014-2019 sem ráðgjafi í teymi endurnýjanlegrar orku. Hennar helstu verkefni voru þá á sviði vindorku og þá einkum við frumhönnun, verkefnastjórnun, stefnumótun, skipulag og umhverfismál. Hún sat einnig í stjórn félags Kvenna í orkumálum 2016-2022 og stjórn Festu - miðstöð um sjálfbærni 2022-2023. Hún hefur jafnframt setið í fagráði Tækniþróunarsjóðs Rannís frá árinu 2020. EFLA er eitt stærsta þekkingarfyrirtæki landsins með 50 ára sögu og veitir fjölbreytta ráðgjöf á öllum helstu sviðum verkfræði, tækni og tengdra greina. Hlutverk EFLU er að koma fram með lausnir, sem stuðla að framförum viðskiptavina og efla samfélög. Hjá EFLU samstæðunni starfa yfir 500 starfsmenn í 6 löndum,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Orkumál Mest lesið Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Muni ekki hika við að hækka vexti Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Viðskipti innlent Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sjá meira