„Ráðherrann ber ábyrgð á öllu bixinu“ Jakob Bjarnar skrifar 7. nóvember 2023 11:59 Brynjar segir að Lilja komst ekkert hjá því að bera ábyrgð á þeim styrkjum sem féllu til fjölmiðla, jafnvel þó hún vilji fela sig á bak við óháða úthlutunarnefnd. vísir/vilhelm Brynjar Níelsson, fyrrverandi aðstoðarmaður dómsmálaráðherra og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Lilju D. Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, kjósa að fela ábyrgð sína við útdeilingu styrkja til fjölmiðla. „Til að tryggja að úthlutun úr þessari ótakmörkuðu auðlind sé fagleg er sérstakri úthlutunarnefnd falið verkefnið,“ skrifar Brynjar á Facebook-síðu sína. Hann beitir stílbragði því sem hann hefur óspart verið að slípa undanfarin ár, sem er háðið: „Engir aukvisar sem tilnefna í hana en það eru Hæstiréttur Íslands, hvorki meira né minna, Ríkisendurskoðandi og svo er alltaf af óskiljanlegum ástæðum háskólunum falið að tilefna einn. Skil ekki af hverju ráðherra tilnefnir ekki í nefndir og stjórnir í stað þess að þvæla öðrum stofnunum í verkið sem kemur þetta ekkert við og er ætlað allt annað hlutverk. Það er nú einu sinni þannig að það er ráðherrann sem ber ábyrgð á öllu bixinu.“ Eins og Vísir greindi frá fyrir helgi var fjölmiðlum úthlutað styrkjum. Og sýnist sitt hverjum. Það sem vekur sérstaka athygli Brynjars er sú staðreynd að Heimildin, sem er talsvert miklu minni miðill en til að mynda þeir sem Morgunblaðið rekur, hlýtur helming þeirrar upphæðar sem féll til Árvakurs. „Miklar gleðifregnir bárust okkur á föstudaginn þegar tilkynnt var um 470 milljóna úthlutun frá skattgreiðendum til einkarekinna fjölmiðla. Þar af fékk rekstrarfélag Heimildarinnar rúmlega 54 milljónir. Það hlýtur að duga þeim eitthvað til að halda áfram að grafa undan íslensku atvinnulífi og sverta orðspor Íslands um allan heim,“ skrifar Brynjar. Og bætir því við að það sé þó ekkert á við tæpu sjö milljarðana sem RÚV fái í sama verkefni. Alþingi Rekstur hins opinbera Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
„Til að tryggja að úthlutun úr þessari ótakmörkuðu auðlind sé fagleg er sérstakri úthlutunarnefnd falið verkefnið,“ skrifar Brynjar á Facebook-síðu sína. Hann beitir stílbragði því sem hann hefur óspart verið að slípa undanfarin ár, sem er háðið: „Engir aukvisar sem tilnefna í hana en það eru Hæstiréttur Íslands, hvorki meira né minna, Ríkisendurskoðandi og svo er alltaf af óskiljanlegum ástæðum háskólunum falið að tilefna einn. Skil ekki af hverju ráðherra tilnefnir ekki í nefndir og stjórnir í stað þess að þvæla öðrum stofnunum í verkið sem kemur þetta ekkert við og er ætlað allt annað hlutverk. Það er nú einu sinni þannig að það er ráðherrann sem ber ábyrgð á öllu bixinu.“ Eins og Vísir greindi frá fyrir helgi var fjölmiðlum úthlutað styrkjum. Og sýnist sitt hverjum. Það sem vekur sérstaka athygli Brynjars er sú staðreynd að Heimildin, sem er talsvert miklu minni miðill en til að mynda þeir sem Morgunblaðið rekur, hlýtur helming þeirrar upphæðar sem féll til Árvakurs. „Miklar gleðifregnir bárust okkur á föstudaginn þegar tilkynnt var um 470 milljóna úthlutun frá skattgreiðendum til einkarekinna fjölmiðla. Þar af fékk rekstrarfélag Heimildarinnar rúmlega 54 milljónir. Það hlýtur að duga þeim eitthvað til að halda áfram að grafa undan íslensku atvinnulífi og sverta orðspor Íslands um allan heim,“ skrifar Brynjar. Og bætir því við að það sé þó ekkert á við tæpu sjö milljarðana sem RÚV fái í sama verkefni.
Alþingi Rekstur hins opinbera Fjölmiðlar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent