Birgir Þórarinsson dragi ummæli sín til baka Gunnar Waage skrifar 27. nóvember 2023 11:01 Ég tek undir kröfu Sverris Agnarssonar um að þingmaðurinn Birgir Þórarinsson dragi til baka rangar yfirlýsingar sem hann viðhafði í ræðu í alþingi í vikunni sem leið. Um leið og eðlilegt hlýtur að teljast að þingmenn hafi nokkurt svigrúm til tjáningar meðan að unnið er úr upplýsingum sem berast í tengslum við atburðina í Ísrael þann 7. Október síðastliðinn. Þá er það alvarlegt mál að Íslenskur þingmaður skuli ferðast til Ísraels og í krafti stöðu sinnar sem Íslenskur þingmaður eiga þar fundi með ráðamönnum. Stíga þar næst í ræðustól alþingis og fara þar með þann hroðalegasta flaum ósanninda sem að alþingi hefur verið boðið upp á í manna minnum. Ef að Birgir Þórarinsson heldur að hann geti flutt hér útreiknaðan og vandlega undirbúin hatursáróður stríðsglæpamanna í Ísrael á alþingi Íslendinga, og látið síðan eins og ekkert sé, þá myndi ég persónulega vilja leita eftir áliti á því máli. Hver rétti aðilinn er til þess ætla ég að skoða, en umboðsmaður alþingis held ég að liggi beinast við. Hér misnotar Birgir aðstöðu sína til að hafa áhrif á ályktun og stefnumótun utanríkismálanefndar, með því að veita nefndinni falskar upplýsingar. Birgir bregst sinni rannsóknarskyldu, færir nefndinni falskar upplýsingar, leggur þær fram sem staðreyndir í stað þess að leita staðfestingar á réttmæti þeirra og uppruna. Alþingi er ekki vettvangur fyrir sögusagnir og getgátur um háalvarleg málefni. Þeir sem að misnota aðstöðu sína með þeim hætti sem að Birgir Þórarinsson hefur gert hér eiga að komast að raun um það, að slíku athæfi fylgi afleiðingar. Höfundur er tónlistarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Átök í Ísrael og Palestínu Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Skoðun Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Sjá meira
Ég tek undir kröfu Sverris Agnarssonar um að þingmaðurinn Birgir Þórarinsson dragi til baka rangar yfirlýsingar sem hann viðhafði í ræðu í alþingi í vikunni sem leið. Um leið og eðlilegt hlýtur að teljast að þingmenn hafi nokkurt svigrúm til tjáningar meðan að unnið er úr upplýsingum sem berast í tengslum við atburðina í Ísrael þann 7. Október síðastliðinn. Þá er það alvarlegt mál að Íslenskur þingmaður skuli ferðast til Ísraels og í krafti stöðu sinnar sem Íslenskur þingmaður eiga þar fundi með ráðamönnum. Stíga þar næst í ræðustól alþingis og fara þar með þann hroðalegasta flaum ósanninda sem að alþingi hefur verið boðið upp á í manna minnum. Ef að Birgir Þórarinsson heldur að hann geti flutt hér útreiknaðan og vandlega undirbúin hatursáróður stríðsglæpamanna í Ísrael á alþingi Íslendinga, og látið síðan eins og ekkert sé, þá myndi ég persónulega vilja leita eftir áliti á því máli. Hver rétti aðilinn er til þess ætla ég að skoða, en umboðsmaður alþingis held ég að liggi beinast við. Hér misnotar Birgir aðstöðu sína til að hafa áhrif á ályktun og stefnumótun utanríkismálanefndar, með því að veita nefndinni falskar upplýsingar. Birgir bregst sinni rannsóknarskyldu, færir nefndinni falskar upplýsingar, leggur þær fram sem staðreyndir í stað þess að leita staðfestingar á réttmæti þeirra og uppruna. Alþingi er ekki vettvangur fyrir sögusagnir og getgátur um háalvarleg málefni. Þeir sem að misnota aðstöðu sína með þeim hætti sem að Birgir Þórarinsson hefur gert hér eiga að komast að raun um það, að slíku athæfi fylgi afleiðingar. Höfundur er tónlistarmaður.
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson Skoðun