ÍL-sjóður kaupir íbúðabréf að andvirði 26 milljarða Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. desember 2023 17:57 Bjarni Benediktsson var fjármálaráðherra þegar áforum um slit ÍL-sjóðs voru tilkynnt í fyrra. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármálaráðherra, tók við málefnum ÍL-sjóðs af honum í haust. Vísir/Vilhelm Tvö skiptiútboð á vegum ÍL-sjóðs fóru fram í dag þar sem eigendum íbúðabréfaflokkanna HFF34 og HFF44 gafst möguleiki á að skipta bréfunum út fyrir ríkisskuldabréf í eigu ÍL-sjóðs. ÍL-sjóður keypti bréf að andvirði 26 milljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins en útboðin voru í umsjón verkefnastjórnar ÍL-sjóðs í samstarfi við Lánamál ríkisins. Þar segir að öll eign sjóðsins í RIKS30, að markaðsvirði um tuttugu milljarðar króna, var nýtt til að kaupa í flokki HFF34 en framkomin tilboð hljóðuðu upp á um 28 milljarða króna. Í skiptiútboði RIKS33 og HFF44 var öllum framkomnum tilboðum tekið að fjárhæð um 18 milljarða króna. Nánari upplýsingar um útboðin er að finna í tilkynningu sjóðsins í Kauphöllinni. Þá kemur fram að næstkomandi þriðjudag fari fram uppgjör og að við það lækki skuldir sjóðsins um sem nemur 38 milljörðum króna sem dregur úr neikvæðum vaxtamuni sjóðsins. Í ljósi eftirspurnar umfram framboð í útboðum dagsins segir að það sé til skoðunar hjá verkefnisstjórn ÍL-sjóðs að efna til frekari markaðsaðgerða. Samráði um frumvarpsdrög lokið Í tilkynningunni segir einnig að opnu samráði í tengslum við drög að frumvarpi til heildarlaga um slit ógjaldfærra opinberra aðila sé nú lokið. Frumvarpsdrögin voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í október síðastliðnum og búið er að fara yfir umsagnir um drögin og niðurstöður samráðsins hafa verið birtar á vef samráðsgáttarinnar. ÍL-sjóður Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins en útboðin voru í umsjón verkefnastjórnar ÍL-sjóðs í samstarfi við Lánamál ríkisins. Þar segir að öll eign sjóðsins í RIKS30, að markaðsvirði um tuttugu milljarðar króna, var nýtt til að kaupa í flokki HFF34 en framkomin tilboð hljóðuðu upp á um 28 milljarða króna. Í skiptiútboði RIKS33 og HFF44 var öllum framkomnum tilboðum tekið að fjárhæð um 18 milljarða króna. Nánari upplýsingar um útboðin er að finna í tilkynningu sjóðsins í Kauphöllinni. Þá kemur fram að næstkomandi þriðjudag fari fram uppgjör og að við það lækki skuldir sjóðsins um sem nemur 38 milljörðum króna sem dregur úr neikvæðum vaxtamuni sjóðsins. Í ljósi eftirspurnar umfram framboð í útboðum dagsins segir að það sé til skoðunar hjá verkefnisstjórn ÍL-sjóðs að efna til frekari markaðsaðgerða. Samráði um frumvarpsdrög lokið Í tilkynningunni segir einnig að opnu samráði í tengslum við drög að frumvarpi til heildarlaga um slit ógjaldfærra opinberra aðila sé nú lokið. Frumvarpsdrögin voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í október síðastliðnum og búið er að fara yfir umsagnir um drögin og niðurstöður samráðsins hafa verið birtar á vef samráðsgáttarinnar.
ÍL-sjóður Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur