„Nú er mig að dreyma“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 07:01 Luke Littler fagnar hér sigrinum á Brendan Dolan í gær. AP/Kin Cheung Hinn sextán ára gamli Luke Littler varð í gær sá yngsti í sögunni til að komast í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hann vann sannfærandi 5-1 sigur á Brendan Dolan í átta manna úrslitunum. Næst á dagskrá er undanúrslitaleikur á móti Rob Cross sem er heimsmeistarinn frá árinu 2018. Cross lenti 4-0 undir í leiknum sínum í gær en kom til baka og vann 5-4. „Vá,“ sagði Luke Littler eftir sigurinn sinn í gær. "Now I am dreaming, I'm two games away" Luke Littler - the youngest player ever to reach the semi-final of the World Darts Championship pic.twitter.com/tTCDHRWUCt— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 1, 2024 „Ég er kominn í undanúrslitin á fyrsta heimsmeistaramótinu mínu. Ég er mjög ánægður með það að vera kominn þangað. Ég á það líka skilið miðað við það hvað ég er að spila vel,“ sagði Littler. „Ef ég held áfram að spila svona þá á ég góða möguleika. Nú er mig að dreyma. Ég bara tveimur leikjum frá heimsmeistaratitlinum. Ég án nokkurs vafa farinn að hugsa um að lyfta bikarnum,“ sagði Littler. „Rob Cross var frábær á sínu fyrsta móti á sínum tíma og ég hlakka til að fá að mæta honum. Ég var ekki hrifinn af því að þurfa vakna klukkan níu í morgun og það verður gott að slappa aðeins af á morgun og mæta síðan annað kvöld,“ sagði Littler. Svo skemmtilega vill til að umræddur Cross fór alla leið á fyrsta heimsmeistaramóti sínu árið 2018. Hann var aftur á móti orðinn 27 ára gamall á þeim tíma en en Littler er ekki enn kominn á bílprófsaldurinn. Undanúrslitin fara fram í kvöld og hefst útsendingin á Vodafone Sport klukkan 19.25. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Pílukast Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Fleiri fréttir Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Sjá meira
Næst á dagskrá er undanúrslitaleikur á móti Rob Cross sem er heimsmeistarinn frá árinu 2018. Cross lenti 4-0 undir í leiknum sínum í gær en kom til baka og vann 5-4. „Vá,“ sagði Luke Littler eftir sigurinn sinn í gær. "Now I am dreaming, I'm two games away" Luke Littler - the youngest player ever to reach the semi-final of the World Darts Championship pic.twitter.com/tTCDHRWUCt— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 1, 2024 „Ég er kominn í undanúrslitin á fyrsta heimsmeistaramótinu mínu. Ég er mjög ánægður með það að vera kominn þangað. Ég á það líka skilið miðað við það hvað ég er að spila vel,“ sagði Littler. „Ef ég held áfram að spila svona þá á ég góða möguleika. Nú er mig að dreyma. Ég bara tveimur leikjum frá heimsmeistaratitlinum. Ég án nokkurs vafa farinn að hugsa um að lyfta bikarnum,“ sagði Littler. „Rob Cross var frábær á sínu fyrsta móti á sínum tíma og ég hlakka til að fá að mæta honum. Ég var ekki hrifinn af því að þurfa vakna klukkan níu í morgun og það verður gott að slappa aðeins af á morgun og mæta síðan annað kvöld,“ sagði Littler. Svo skemmtilega vill til að umræddur Cross fór alla leið á fyrsta heimsmeistaramóti sínu árið 2018. Hann var aftur á móti orðinn 27 ára gamall á þeim tíma en en Littler er ekki enn kominn á bílprófsaldurinn. Undanúrslitin fara fram í kvöld og hefst útsendingin á Vodafone Sport klukkan 19.25. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Pílukast Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Fleiri fréttir Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Sjá meira