Littler sá yngsti til að klára níu pílna legg og vann sitt fyrsta mót Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. janúar 2024 23:00 Luke Littler heldur áfram að skrifa pílusöguna. PDC Hinn 16 ára gamli Luke Littler heldur áfram að skrifa pílusöguna. Hann vann í kvöld sitt fyrsta mót á vegum PDC-samtakana og varð einnig sá yngsti í sögunni til að klára níu pílna legg í sjónvörpuðum leik. Littler var að taka þátt í sínu öðru móti á vegum PDC-samtakana, en keppt var á Bahrain Masters mótinu. Hann hóf daginn á fjórðungsúrslitaviðureign gegn Nathan Aspinall þar sem Littler hafði betur, 6-3. Raunar hefði Littler ekki getað byrjað daginn betur því að hann vann fyrsta legginn með aðeins níu pílum og varð þar með sá yngsti í sögunni til að klára níu pílna legg í sjónvörpuðum leik. LUKE LITTLER HITS A NINE-DARTER! 🚨More history from the 16-year-old sensation!!! 🌟 pic.twitter.com/o23C5P6AqL— PDC Darts (@OfficialPDC) January 19, 2024 Littler vann svo nokkuð öruggan 7-3 sigur gegn Gerwyn Price í undanúrslitum áður en hann mætti Michael van Gerwen í úrslitum. Þar skiptust þeir félagar á að vinna leggi áður en Littler komst í 5-3 gegn kasti. Ungstirnið, sem fagnar 17 ára afmæli sínu næstkomandi sunnudag, hélt svo forystunni það sem eftir lifði leiks og vann að lokum 8-5 sigur. Hans fyrsti titill á PDC-mótaröðinni þar með kominn í hús, og gera má ráð fyrir að þetta hafi verið sá fyrsti af mörgum. LUKE LITTLER HAS DONE IT!!!!🚨The 16-year-old wins his first PDC senior title and is the 2024 Bahrain Darts Master 🏆🇧🇭Incredible 👏 pic.twitter.com/8f8E22WhQm— PDC Darts (@OfficialPDC) January 19, 2024 Pílukast Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Sjá meira
Littler var að taka þátt í sínu öðru móti á vegum PDC-samtakana, en keppt var á Bahrain Masters mótinu. Hann hóf daginn á fjórðungsúrslitaviðureign gegn Nathan Aspinall þar sem Littler hafði betur, 6-3. Raunar hefði Littler ekki getað byrjað daginn betur því að hann vann fyrsta legginn með aðeins níu pílum og varð þar með sá yngsti í sögunni til að klára níu pílna legg í sjónvörpuðum leik. LUKE LITTLER HITS A NINE-DARTER! 🚨More history from the 16-year-old sensation!!! 🌟 pic.twitter.com/o23C5P6AqL— PDC Darts (@OfficialPDC) January 19, 2024 Littler vann svo nokkuð öruggan 7-3 sigur gegn Gerwyn Price í undanúrslitum áður en hann mætti Michael van Gerwen í úrslitum. Þar skiptust þeir félagar á að vinna leggi áður en Littler komst í 5-3 gegn kasti. Ungstirnið, sem fagnar 17 ára afmæli sínu næstkomandi sunnudag, hélt svo forystunni það sem eftir lifði leiks og vann að lokum 8-5 sigur. Hans fyrsti titill á PDC-mótaröðinni þar með kominn í hús, og gera má ráð fyrir að þetta hafi verið sá fyrsti af mörgum. LUKE LITTLER HAS DONE IT!!!!🚨The 16-year-old wins his first PDC senior title and is the 2024 Bahrain Darts Master 🏆🇧🇭Incredible 👏 pic.twitter.com/8f8E22WhQm— PDC Darts (@OfficialPDC) January 19, 2024
Pílukast Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Sjá meira