Bróðir Kelce ber að ofan í svítunni með Taylor Swift Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2024 14:30 Jason Kelce hafði mjög gaman af afrekum litla bróður í leiknum í nótt. Hér fagnar hann öðru af snertimörkum Travis Kelce í leiknum. Skjámynd/X Kansas City Chiefs komst í nótt í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar sjötta árið í röð og ekki í fyrsta sinn þökk sé góðri frammistöðu innherjans Travis Kelce. Úrslitakeppni NFL-deildarinnar er að ná hámarki. Travis skoraði tvö snertimörk í leiknum og það var afar mikilvægt fyrir Chiefs liðið í naumum 27-24 sigri á Buffalo Bills. Jason Kelce tapaði fyrir litla bróður sínum Travis í Super Bowl í fyrra en að þessu sinni eru Jason og félagar í Philadelphia Eagles úr leik. Wondering if a cutaway of a shirtless @JasonKelce screaming and holding a beer to celebrate his brother s touchdown is ruining anyone s entertainment value of this game out there. pic.twitter.com/HIvejHNWk7— Rich Eisen (@richeisen) January 22, 2024 Jason var því mættur til Buffalo í nótt til að styðja bróður sinn og hann var að sjálfsögðu með allri stórfjölskyldunni í svítunni með Taylor Swift. Swift, óumdeilanlega stærsta tónlistastjarna heimsins í dag, er kærasta Travis Kelce og hún hefur mætt mjög vel á leiki Kansas City Chiefs á þessu tímabili. Jason hefur náttúrulega ekkert verið á svæðinu enda að spila sjálfur. Nú er almennt búist við því að Jason hafi spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Hann var mættur í nótt og augljóslega mættur til að skemmta sér. Áhugi á Taylor Swift þýðir að sjónvarpsvélarnar eru duglegar að sýna myndir frá svítunni hennar. Þar var Jason oft í mynd en hann hafði greinilega mjög gaman af öllu saman. Hápunkturinn var eflaust þegar kappinn reif sig úr að ofan og fangaði gríðarlega afrekum litla bróður síns. Það er ekki oft sem einhver nær að stela sviðsljósinu frá Taylor Swift en það var þannig í nótt. Only Jason Kelce could upstage Taylor Swift: pic.twitter.com/RGA4JUhxQx— Garth Gagnier (@Grrr22) January 22, 2024 NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Travis skoraði tvö snertimörk í leiknum og það var afar mikilvægt fyrir Chiefs liðið í naumum 27-24 sigri á Buffalo Bills. Jason Kelce tapaði fyrir litla bróður sínum Travis í Super Bowl í fyrra en að þessu sinni eru Jason og félagar í Philadelphia Eagles úr leik. Wondering if a cutaway of a shirtless @JasonKelce screaming and holding a beer to celebrate his brother s touchdown is ruining anyone s entertainment value of this game out there. pic.twitter.com/HIvejHNWk7— Rich Eisen (@richeisen) January 22, 2024 Jason var því mættur til Buffalo í nótt til að styðja bróður sinn og hann var að sjálfsögðu með allri stórfjölskyldunni í svítunni með Taylor Swift. Swift, óumdeilanlega stærsta tónlistastjarna heimsins í dag, er kærasta Travis Kelce og hún hefur mætt mjög vel á leiki Kansas City Chiefs á þessu tímabili. Jason hefur náttúrulega ekkert verið á svæðinu enda að spila sjálfur. Nú er almennt búist við því að Jason hafi spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Hann var mættur í nótt og augljóslega mættur til að skemmta sér. Áhugi á Taylor Swift þýðir að sjónvarpsvélarnar eru duglegar að sýna myndir frá svítunni hennar. Þar var Jason oft í mynd en hann hafði greinilega mjög gaman af öllu saman. Hápunkturinn var eflaust þegar kappinn reif sig úr að ofan og fangaði gríðarlega afrekum litla bróður síns. Það er ekki oft sem einhver nær að stela sviðsljósinu frá Taylor Swift en það var þannig í nótt. Only Jason Kelce could upstage Taylor Swift: pic.twitter.com/RGA4JUhxQx— Garth Gagnier (@Grrr22) January 22, 2024
NFL Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira