Dagskráin í dag: Stórleikur í Seríu A Dagur Lárusson skrifar 4. febrúar 2024 06:00 Úr leik Inter. Vísir/getty Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Stöð 2 Sport 2 Serie A ræður ríkjum á þessari stöð en það verða fjórir leikir sýndir í dag. Fyrsta verður það Torino-Salernitana klukkan 11:20, síðan Napoli-Hellas Verona klukkan 13:50, síðan Atalanta-Lazio klukkan 16:50 áður en kvöldið endar síðan með stórleik umferðarinnar þegar Inter og Juventus mætast klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 3 Spænski körfuboltinn hefur leik klukkan 11:20 með leik Real Madrid og Básquet Girona. Klukkan 13:50 verður síðan sýndur leikur Lille og Clermont í frönsku knattspyrnunni þar sem Hákon Haraldsson verður í eldlínunni. Síðasta útsendingin verður síðan NFL Pro Bowl klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 4 Barcelona og Valencia mætast í spænska körfuboltanum klukkan 17:20 en seinni útsendingin verður síðan NBA þar sem Wizards og Suns mætast klukkan 20:30. Vodafone Sport Kvennalið West Ham og Arsenal mætast í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:25 áður en við skiptum yfir í þýsku Bundesliguna þar sem Wolfsburg og Hoffeinheim mætast. Við förum síðan aftur yfir til Englands þar sem kvennalið Chelsea og Everton mætast en síðasta útsendingin verður síðan frá pílunni þegar við sýnum frá úrslitum í The Masters. Stöð 2 Sport Það verður aðeins ein útsending á dagskrá á þessari stöð í dag en það verður viðureign Vals og Fylkis í Lenjubikar karla klukkan 18:55. Fótbolti England Enski boltinn Spánn Körfubolti Pílukast NBA Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Stöð 2 Sport 2 Serie A ræður ríkjum á þessari stöð en það verða fjórir leikir sýndir í dag. Fyrsta verður það Torino-Salernitana klukkan 11:20, síðan Napoli-Hellas Verona klukkan 13:50, síðan Atalanta-Lazio klukkan 16:50 áður en kvöldið endar síðan með stórleik umferðarinnar þegar Inter og Juventus mætast klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 3 Spænski körfuboltinn hefur leik klukkan 11:20 með leik Real Madrid og Básquet Girona. Klukkan 13:50 verður síðan sýndur leikur Lille og Clermont í frönsku knattspyrnunni þar sem Hákon Haraldsson verður í eldlínunni. Síðasta útsendingin verður síðan NFL Pro Bowl klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 4 Barcelona og Valencia mætast í spænska körfuboltanum klukkan 17:20 en seinni útsendingin verður síðan NBA þar sem Wizards og Suns mætast klukkan 20:30. Vodafone Sport Kvennalið West Ham og Arsenal mætast í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:25 áður en við skiptum yfir í þýsku Bundesliguna þar sem Wolfsburg og Hoffeinheim mætast. Við förum síðan aftur yfir til Englands þar sem kvennalið Chelsea og Everton mætast en síðasta útsendingin verður síðan frá pílunni þegar við sýnum frá úrslitum í The Masters. Stöð 2 Sport Það verður aðeins ein útsending á dagskrá á þessari stöð í dag en það verður viðureign Vals og Fylkis í Lenjubikar karla klukkan 18:55.
Fótbolti England Enski boltinn Spánn Körfubolti Pílukast NBA Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti