Gjaldskrárhækkanir sveitarfélaga viðhalda verðbólgunni Heimir Már Pétursson skrifar 28. febrúar 2024 11:45 Nú bíða margir spenntir eftir því hvað Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og peningastefnunefnd Seðlabankans ákveða að gera í vaxtamálum eftir þrjár vikur. Vísir/Vilhelm Hækkun á gjaldskrám sveitarfélaga ræður mestu um að minna dróg úr verðbólgu í febrúar en vænst hafði verið. Verðbólga mælist nú 6,6 prósent. Næsti vaxtaákvörðunardagur Seðlabankans er eftir þrjár vikur. Verðbólga hefur minnkaði um 0,1 prósentustig frá því í janúar. Bæði Hagdeild Landsbankans og Greining Íslandsbanka höfðu gert ráð fyrir að verðbólga myndi minnka um 0,6 prósentustig og verða 6,1 prósent í febrúar en ekki 6,6 prósent eins og raunin varð. Bergþóra Baldursdóttir hagfræðingur hjá Íslandsbanka segir að líklega muni Seðlabankinn stíga varfærin skref til lækkunar vaxta á þessu ári.Íslandsbanki Bergþóra Baldursdóttir hagfræðingur Íslandsbanka segir vonbrigði að verðbólga hjaðnaði ekki meira. „Kannski smá ljós í myrkrinu að verðbólga hjaðnaði þó smávegis. Þrátt fyrir þessa hækkun (vísitölunnar) í febrúarmánuði,“ segir Bergþóra. Ekki þurfi að koma á óvart að lok útsala hefði töluverð áhrif á neysluvísitöluna í febrúar. Verð á fatnaði og skóm hækkaði um 8,4 prósent milli mánaða og verð á húsgögnum og heimilisúnaði hækkaði um 5,5 prósent. Þá koma hækkanir sveitarfélaga á gjaldskrám vegna sorhreinsunar, fráveitu og köldu vatni um 11 prósent að fullu fram í febrúarmælingunni. Þessar gjaldskrárhækkanir hafa verið gagnrýndar harðlega af verkalýðshreyfingunni sem hefur krafist þess að stór hluti þeirra verði dregin til baka til að styðja við hógværa kjarasamninga til fjögurra ára sem ætlað væri að minnka verðbólgu og lækka vexti. Þrír nefndarmanna í peningastefnunefnd studdu tillögu Ásgeirs Jónssonar formanns nefndarinnar um að halda vöxtum óbreyttum hinn 7. febrúar. Gunnar Jakobsson (t.h) vildi hins vegar lækka vextina um 0,25 prósentustig. Stöð 2/Ívar Fannar Annar vaxtaákvörðunar dagur Seðlabankans á þessu ári er hinn 20. mars eða eftir þrjár vikur. Meginvextir bankans hafa verið óbreyttir í 9,25 prósentum frá því í ágúst í fyrra. Við síðustu vaxtaákvörðun hinn 7. febrúar ákváðu fjórir nefndarmanna af fimm í peningastefnunefnd að halda vöxtunum óbreyttum. Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika vildi hins vegar lækka vextina um 0,25 prósentustig. Bergþóra segir bjartara yfir peningastefnunefndinni en oft áður samkvæmt fundargerð nefndarinnar. Þannig að þeir sem eru með húsnæðislán geta farið að láta sig dreyma um lækkun vaxta á næstu misserum? „Já, ef allt fer á besta veg. Bæði kjarasamningar og verðbólgan. Þá eru miklar líkur á lækkun vaxta alla vega á þessu ári. En til að hafa í huga þá verða það líklega mjög varfærin skref sem peningastefnunefnd Seðlabankans tekur. Hún fer örugglega ekki að lækka vexti mjög hratt niður heldur byrjar frekar rólega og sér hvernig áhrifin verða af því,“ segir Bergþóra Baldursdóttir. Verðlag Efnahagsmál Seðlabankinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kjaraviðræður 2023-24 Tengdar fréttir Verðbólga hjaðnar lítillega Verðbólga mælist nú 6,6 prósent en hún var 6,7 prósent í síðasta mánuði. Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,33 prósent milli mánaða en verðbólgan hefur ekki verið lægri síðan í febrúar 2022. 28. febrúar 2024 09:11 Ásgeir seðlabankastjóri í fimm ár í viðbót Ásgeir Jónsson verður áfram seðlabankastjóri næstu fimm árin, til ársins 2029. Gerist það sjálfkrafa þar sem staðan verður ekki auglýst. 27. febrúar 2024 10:57 Tíðinda að vænta í kjaraviðræðum um miðja vikuna Vonir eru bundnar við að niðurstaða fáist í kjaraviðræður um eða upp úr miðri þessari viku. Brotthvarf VR og Landssambands verslunarmanna úr breiðfylkingu stéttarfélaga innan Alþýðusambandsins hefur hins vegar flækt stöðuna. 26. febrúar 2024 11:42 Verðbólga haldi áfram að hjaðna Hagfræðideild Landsbankans spáir því að verðbólga hjaðni úr 6,7 prósent í 6,1 prósent í febrúar. Þrátt fyrir það hækki vísitala neysluverðs um 0,89 prósent en veruleg hækkun febrúar á síðasta ári, 1,4 prósent, veldur því að ársverðbólgan lækkar. 15. febrúar 2024 11:35 Ásgeir segir forsenduákvæði ekki hagga Seðlabankanum Seðlabankastjóri segir Seðlabankann ekki skipta sér af því hvernig samið er um laun á vinnumarkaði enda ekki aðili að samningunum. Í forsenduákvæðum samninga væri hins vegar eðlilegra að miða við þróun kaupmáttar og verðbólgu en vaxtastefnu bankans. 13. febrúar 2024 11:45 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira
Verðbólga hefur minnkaði um 0,1 prósentustig frá því í janúar. Bæði Hagdeild Landsbankans og Greining Íslandsbanka höfðu gert ráð fyrir að verðbólga myndi minnka um 0,6 prósentustig og verða 6,1 prósent í febrúar en ekki 6,6 prósent eins og raunin varð. Bergþóra Baldursdóttir hagfræðingur hjá Íslandsbanka segir að líklega muni Seðlabankinn stíga varfærin skref til lækkunar vaxta á þessu ári.Íslandsbanki Bergþóra Baldursdóttir hagfræðingur Íslandsbanka segir vonbrigði að verðbólga hjaðnaði ekki meira. „Kannski smá ljós í myrkrinu að verðbólga hjaðnaði þó smávegis. Þrátt fyrir þessa hækkun (vísitölunnar) í febrúarmánuði,“ segir Bergþóra. Ekki þurfi að koma á óvart að lok útsala hefði töluverð áhrif á neysluvísitöluna í febrúar. Verð á fatnaði og skóm hækkaði um 8,4 prósent milli mánaða og verð á húsgögnum og heimilisúnaði hækkaði um 5,5 prósent. Þá koma hækkanir sveitarfélaga á gjaldskrám vegna sorhreinsunar, fráveitu og köldu vatni um 11 prósent að fullu fram í febrúarmælingunni. Þessar gjaldskrárhækkanir hafa verið gagnrýndar harðlega af verkalýðshreyfingunni sem hefur krafist þess að stór hluti þeirra verði dregin til baka til að styðja við hógværa kjarasamninga til fjögurra ára sem ætlað væri að minnka verðbólgu og lækka vexti. Þrír nefndarmanna í peningastefnunefnd studdu tillögu Ásgeirs Jónssonar formanns nefndarinnar um að halda vöxtum óbreyttum hinn 7. febrúar. Gunnar Jakobsson (t.h) vildi hins vegar lækka vextina um 0,25 prósentustig. Stöð 2/Ívar Fannar Annar vaxtaákvörðunar dagur Seðlabankans á þessu ári er hinn 20. mars eða eftir þrjár vikur. Meginvextir bankans hafa verið óbreyttir í 9,25 prósentum frá því í ágúst í fyrra. Við síðustu vaxtaákvörðun hinn 7. febrúar ákváðu fjórir nefndarmanna af fimm í peningastefnunefnd að halda vöxtunum óbreyttum. Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika vildi hins vegar lækka vextina um 0,25 prósentustig. Bergþóra segir bjartara yfir peningastefnunefndinni en oft áður samkvæmt fundargerð nefndarinnar. Þannig að þeir sem eru með húsnæðislán geta farið að láta sig dreyma um lækkun vaxta á næstu misserum? „Já, ef allt fer á besta veg. Bæði kjarasamningar og verðbólgan. Þá eru miklar líkur á lækkun vaxta alla vega á þessu ári. En til að hafa í huga þá verða það líklega mjög varfærin skref sem peningastefnunefnd Seðlabankans tekur. Hún fer örugglega ekki að lækka vexti mjög hratt niður heldur byrjar frekar rólega og sér hvernig áhrifin verða af því,“ segir Bergþóra Baldursdóttir.
Verðlag Efnahagsmál Seðlabankinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Kjaraviðræður 2023-24 Tengdar fréttir Verðbólga hjaðnar lítillega Verðbólga mælist nú 6,6 prósent en hún var 6,7 prósent í síðasta mánuði. Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,33 prósent milli mánaða en verðbólgan hefur ekki verið lægri síðan í febrúar 2022. 28. febrúar 2024 09:11 Ásgeir seðlabankastjóri í fimm ár í viðbót Ásgeir Jónsson verður áfram seðlabankastjóri næstu fimm árin, til ársins 2029. Gerist það sjálfkrafa þar sem staðan verður ekki auglýst. 27. febrúar 2024 10:57 Tíðinda að vænta í kjaraviðræðum um miðja vikuna Vonir eru bundnar við að niðurstaða fáist í kjaraviðræður um eða upp úr miðri þessari viku. Brotthvarf VR og Landssambands verslunarmanna úr breiðfylkingu stéttarfélaga innan Alþýðusambandsins hefur hins vegar flækt stöðuna. 26. febrúar 2024 11:42 Verðbólga haldi áfram að hjaðna Hagfræðideild Landsbankans spáir því að verðbólga hjaðni úr 6,7 prósent í 6,1 prósent í febrúar. Þrátt fyrir það hækki vísitala neysluverðs um 0,89 prósent en veruleg hækkun febrúar á síðasta ári, 1,4 prósent, veldur því að ársverðbólgan lækkar. 15. febrúar 2024 11:35 Ásgeir segir forsenduákvæði ekki hagga Seðlabankanum Seðlabankastjóri segir Seðlabankann ekki skipta sér af því hvernig samið er um laun á vinnumarkaði enda ekki aðili að samningunum. Í forsenduákvæðum samninga væri hins vegar eðlilegra að miða við þróun kaupmáttar og verðbólgu en vaxtastefnu bankans. 13. febrúar 2024 11:45 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira
Verðbólga hjaðnar lítillega Verðbólga mælist nú 6,6 prósent en hún var 6,7 prósent í síðasta mánuði. Vísitala neysluverðs hækkaði um 1,33 prósent milli mánaða en verðbólgan hefur ekki verið lægri síðan í febrúar 2022. 28. febrúar 2024 09:11
Ásgeir seðlabankastjóri í fimm ár í viðbót Ásgeir Jónsson verður áfram seðlabankastjóri næstu fimm árin, til ársins 2029. Gerist það sjálfkrafa þar sem staðan verður ekki auglýst. 27. febrúar 2024 10:57
Tíðinda að vænta í kjaraviðræðum um miðja vikuna Vonir eru bundnar við að niðurstaða fáist í kjaraviðræður um eða upp úr miðri þessari viku. Brotthvarf VR og Landssambands verslunarmanna úr breiðfylkingu stéttarfélaga innan Alþýðusambandsins hefur hins vegar flækt stöðuna. 26. febrúar 2024 11:42
Verðbólga haldi áfram að hjaðna Hagfræðideild Landsbankans spáir því að verðbólga hjaðni úr 6,7 prósent í 6,1 prósent í febrúar. Þrátt fyrir það hækki vísitala neysluverðs um 0,89 prósent en veruleg hækkun febrúar á síðasta ári, 1,4 prósent, veldur því að ársverðbólgan lækkar. 15. febrúar 2024 11:35
Ásgeir segir forsenduákvæði ekki hagga Seðlabankanum Seðlabankastjóri segir Seðlabankann ekki skipta sér af því hvernig samið er um laun á vinnumarkaði enda ekki aðili að samningunum. Í forsenduákvæðum samninga væri hins vegar eðlilegra að miða við þróun kaupmáttar og verðbólgu en vaxtastefnu bankans. 13. febrúar 2024 11:45