Sigrún Helga og Birgir Örn í framkvæmdastjórn Skaga Atli Ísleifsson skrifar 5. mars 2024 10:59 Sigrún Helga Jóhannsdóttir og Birgir Örn Arnarson. Skagi Sigrún Helga Jóhannsdóttir og Birgir Örn Arnarson hafa tekið sæti í framkvæmdastjórn Skaga, nýs móðurfélags VÍS, Fossa fjárfestingarbanka og SIV eignastýringar. Í tilkynningu segir að Sigrún Helga Jóhannsdóttir gegni nú starfi yfirlögfræðings Skaga, en hún hafi frá árinu 2018 starfað sem yfirlögfræðingur VÍS. „Sigrún hefur 20 ára reynslu af lögfræðistörfum á sviði fyrirtækja og eftirlitsskyldra aðila. Áður starfaði hún sem lögfræðingur Eikar fasteignafélags og lögmaður og síðar meðeigandi hjá ADVEL lögmönnum. Sigrún Helga er með Cand. Jur. gráðu frá Háskóla Íslands, málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi, með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og er viðurkenndur stjórnarmaður. Birgir Örn Arnarson gegnir nú starfi framkvæmdastjóra áhættustýringar Skaga og ber ábyrgð á áhættustýringu samstæðunnar. Birgir hefur víðtæka og mikla reynslu á sviði áhættustýringar en hann hefur meðal annars gegnt stöðu framkvæmdastjóra áhættustýringar (e. Chief Risk Officer) í PayPal Europe og yfirmanns lausafjárgreiningar í PayPal samstæðunni. Birgir starfaði einnig sem yfirmaður markaðsáhættugreiningar (e. Head of Market Risk Analytics) á fjárfestingasviði alþjóðlega tryggingafélagsins Zurich. Birgir er með doktorspróf í kennilegri og hagnýtri aflfræði frá Cornell háskólanum í Bandaríkjunum. Hann er jafnframt með próf í verðbréfaviðskiptum. Sigrún Helga og Birgir Örn sitja í framkvæmdastjórn Skaga, ásamt Haraldi Þórðarsyni, forstjóra, Brynjari Þór Hreinssyni, fjármálastjóra samstæðu, Arnóri Gunnarssyni, framkvæmdastjóra SIV eignastýringar, Steingrími Arnari Finnssyni, forstjóra Fossa og Guðnýju Helgu Herbertsdóttur, forstjóra VÍS trygginga,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti VÍS Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Sjá meira
Í tilkynningu segir að Sigrún Helga Jóhannsdóttir gegni nú starfi yfirlögfræðings Skaga, en hún hafi frá árinu 2018 starfað sem yfirlögfræðingur VÍS. „Sigrún hefur 20 ára reynslu af lögfræðistörfum á sviði fyrirtækja og eftirlitsskyldra aðila. Áður starfaði hún sem lögfræðingur Eikar fasteignafélags og lögmaður og síðar meðeigandi hjá ADVEL lögmönnum. Sigrún Helga er með Cand. Jur. gráðu frá Háskóla Íslands, málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi, með MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík og er viðurkenndur stjórnarmaður. Birgir Örn Arnarson gegnir nú starfi framkvæmdastjóra áhættustýringar Skaga og ber ábyrgð á áhættustýringu samstæðunnar. Birgir hefur víðtæka og mikla reynslu á sviði áhættustýringar en hann hefur meðal annars gegnt stöðu framkvæmdastjóra áhættustýringar (e. Chief Risk Officer) í PayPal Europe og yfirmanns lausafjárgreiningar í PayPal samstæðunni. Birgir starfaði einnig sem yfirmaður markaðsáhættugreiningar (e. Head of Market Risk Analytics) á fjárfestingasviði alþjóðlega tryggingafélagsins Zurich. Birgir er með doktorspróf í kennilegri og hagnýtri aflfræði frá Cornell háskólanum í Bandaríkjunum. Hann er jafnframt með próf í verðbréfaviðskiptum. Sigrún Helga og Birgir Örn sitja í framkvæmdastjórn Skaga, ásamt Haraldi Þórðarsyni, forstjóra, Brynjari Þór Hreinssyni, fjármálastjóra samstæðu, Arnóri Gunnarssyni, framkvæmdastjóra SIV eignastýringar, Steingrími Arnari Finnssyni, forstjóra Fossa og Guðnýju Helgu Herbertsdóttur, forstjóra VÍS trygginga,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti VÍS Mest lesið Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Sjá meira